Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 19

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 19
ÆGIR — AFMÆLISRIT 17 Skip í siglingu kringum landið. I júníblaði s. á. er sagt frá því, að danska varðskipið „Islands Falk“ hafi siglt kringum landið dagana 6.—11. júní. Þau skip, sem sáustu frá því á leiðinni voru talin, og birtir Ægir talninguna, en getur þess jafnframt, að tæpast sé hér um að ræða nema lítinn hluta þeirra skipa, sem fiska hér að staðaldri. Þessi skip sá- ust: í Faxaflóa 2 botnvörpungar, 2 seglskip og eitt lóðagufuskip utarlega í flóanum; 7 botnv. í Garðsjó og 18 djúpt í miðjum flóa og 4 segl- skip ísl. og 1 franskt. — í Breiðafirði utarlega 5 botnv., 5 seglskip (ísl.), 1 lóðagufuskip og 1 frönsk skúta. — Út af Látrabjargi 15 seglskip (ísl.), 1 botnv. — Fyrir Vestfjörðum 10 segl- skip (ísl.), 2 botnv. framundan Patreksfirði og Arnarfirði, 2 botnv. og 6 seglskip fram undan ísafjarðardjúpi og Dýrafirði, 5 seglskip og 2 botnv. fram undan Aðalvík og Straumnesi. — Á Húnaflóa fi seglskip á siglingu, 2 seglskip úti fyrir Eyjafirði einnig á siglingu. Ekkert skip á Skjálfanda né fram undan Sléttu. — Djúpt úti fyrir Þistilfirði 10 frönsk seglskip. — Norður og austur af Langanesi 25 frönsk og 5 færeyisk seglskip. — Djúpt úti af Héraðsflóa og Vopna- firði 10 frönsk og 5 færeyisk seglskip. — Út af Seyðisfirði og fjörðunum suður til Eskifjarðar ekkert fiskiskip, aðeins 3 botnv. á innsiglingu til Seyðisfjarðar. — Framundan Fáskrúðsfirði 3 frönsk seglskip á innsiglingu. — í Lónsvík- inni 2 botnv. og 2 frönsk seglskip. ■—- Milli Vesturhorns og Ingólfshöfða 4 botnvörpuskip (2 ensk og 2 þýzk). — Fram undan Ingólfs- höfða 22 botnvörpungar (flestir enskir, nokkr- ir þýzkir). — Fram undan Meðallandi 6 botn- vörpuskip. — Á svæðinu frá Hjörleifshöfða til Vcstmannaeyja 18 botnvörpuskip (ensk og frönsk). — Á svæðinu frá Vestmannaeyjum til Reykjaness 4 botnvörpuskip (ensk) og 2 segl- skip (ísl.). — Milli Reykjaness og Skaga 2 botn- vörpuskip á suðurferð. — Þess skal getið, að flest þau skip, sem hér um ræðir, voru frá 3% til 12 sjómílur undan landi. Landhelgismálið. I sama blaði segir frá því, að á þing- málafundi á Akranesi hafi 10. júní verið samþykkt sú tillaga, að reynt skyldi að fá friðaðan Faxaflóa fyrir botnvörpungum, þar eð fiskimiðin væru undirorpin algerri eyðileggingu. Ennfremur skyldi reynt að fá landhelgislínuna yfirleitt færða út. Svofelld fréttaklausa birtist í júlíblað- inu 1907 (1. tbl. 3. árg.) : Kalt bað fengu nokkrir Normenn á Siglufirði sunnudagskvöldið 14. júlí. Þeir höfðu nokkrir (um 20—30 að tölu) lent saman í áflogum, eins og venja þeirra er á kvöldin, en með því hrepp- stjóri gat ekki stillt til friðar sendi hann um borð í varðskipið „íslands Falk“ eftir hjálp. Undirforingi var sendur í land með 4 menn vopnaða með sér. Þegar hann kom að landi stóð bardaginn sem hæst á bryggjunni. Undir- foringinn læ'tur þegar veita þeim atgöngu með brugðnum sverðum frá bryggjunni ofannverðri, svo Norðmenn sáu sinn kost vænstan að leggja á flótta, en fyrir utan bryggjusporðinn tók við sjórinn svo flestir þeirra urðu að gera sér að góðu að hlaupa þangað undan sverðseggjunum. Eftir að hafa fengið sér ídýfu og kælt hitann björguðu þeir sér í báta og komust lítt skadd- aðir i land. Þetta, sem undirforinginn kallaði kalt steypu<- bað, sagði hann að væri ágætt meðal við hita- æsingu sem kæmi í blóðið og vildi ráðleggja það við Norðmenn eftirleiðis ef eins bæri undir. Önnur fréttaklausa í næsta blaði hljóðar svo: Björn Líndal, hinn setti sýslumaður Eyfirð- inga, hefur sýnt af sér meiri rögg og skörungs- skap, en dæmi eru til áður, einkum er það snertir að sekta og handsama útlenda fiski- veiðalögbrjóta er venju fremur hafa gerzt nær- göngulir fyrir Norðurlandi í sumar. Alls hafði hann dregið fyrir lög og dóm 28 skip, flest norsk, og dæmt þau til að greiða landssjóði fyrir utan málskostnað 25.500 kr. . . . Hr. Lindal hefur sýnt með þessu hve ólijá- kvæmilegt er að hafa duglega lögreglu fyrir Norðurlandi á sumrin, meðan síldarveiðar eru þar stundaðar, og virðist full ástæða til að ætla að hann megi ógjarnan fara frá þeirri stöðu eftirleiðis, enda bezt til hagað þannig, að Guð- laugur sýslumaður annist þingfundi og pólitík á sumrum, en hr. Líndal gæti sýslunnar. Iíreyfiaflið til notkunar við fiskveiðar. I nóv.—des. blaðinu 1907 er grein eftir Edilon. Grímsson skipstjóra „Um hreyfi- aflið til notkunar við fiskiveiðar hér á landi.“ Þar segir m. a.: Þegar ég var unglingur, 18 ára, og koin fyrsta skipti á Hornstrandir og ísafjörð, man ég það að mér þótti mjög mikið varið í, að ég heyrði talað um að maður væri inni á Ströndum, sem væri að finna upp róðrarvél, en sem þó gengi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.