Ægir

Årgang

Ægir - 15.12.1959, Side 46

Ægir - 15.12.1959, Side 46
44 ÆGIR — AFMÆLISRIT eyja og annað, sem annast á ferðir um Eyjafjörð o. v. í lok heimsstyrjaldarinnar 1945 var verzlunarskipastóll landsmanna ekki burðugur. Auk flóabáta var hér aðeins um 7 skip að ræða, 8830 br. lestir, og eitt olíuflutningaskip 247 lestir. Síðan hefur orðið mikil og ánægjuleg breyting í þessu efni, sem sjá má af því, að þegar þetta er ritað eru í eigu lands- manna. 24 farþega- og flutningaskip 406001. 4 olíuflutningaskip 13839 1. 28 tals 54439 1. Er nú svo komið, að íslenzk skip annast að langmestu leyti flutninga að og frá landinu. 2. Varðskip. Landhelgisgæzla Dana hér við land hefur löngum þótt slælega rekin. Því var það, að mikill áhugi vaknaði fyrir því, að íslendingar tækju þátt í gæzlunni. Fjár- ráð voru þá lítil og því ekki hægt að fara stórt af stað. 1 fyrstu tók landssjóður vél- báta á leigu til landhelgisgæzlu norðan- lands um síldveiðitímann. Það er þó ann- ar aðili, sem telja verður frumkvöðul á þessu sviði, það var Björgunarfélag Vest- mannaeyja. Sjósókn frá Vestmannaeyj- um er og hefur ávallt verið hættuleg, enda hafa eyjaskeggjar oft orðið að gjalda ægi þungan skatt á liðnum árum og öldum. Þar var því vakandi áhugi á því að auka öryggi sjó- manna, og voru uppi raddir um það að eignast skip, sem gæti liðsinnt bátum og jafnframt gætt veiðarfæra þeirra. Með framúrskarandi dugnaði komst þessi hugmynd í fram- kvæmd, og 26. marz árið 1920 sigldi „Þór“, sem félagið hafði keypt í Dan- mörku, inn á Vestmannaeyjahöfn, en „Þór“ var áður danskt hafrannsókna- skip. — Þetta skip gerðu Vestmanna- eyingar út með ærnum kostnaði sem björgunarskip þar til 1. júlí árið 1926, er ríkið keypti skipið, og var „Þór“ því fyrsta íslenzka varðskipið. Var þá sett fallbyssa á skipið, en áður háði vopnleys- ið mjög í viðureign við landhelgisbrjóta. Auk þess var „Þór“ mjög gangtregur. Sama ár og ríkið keypti „Þór“, lét það smíða nýtt varðskip í Danmörku. Hlaut það nafnið „Óðinn“ 466 lestir. Þetta skip var hér við landhelgisgæzlu um hríð en reyndist ekki vel og var selt úr landi. Árið 1929 kom nýtt varðskip til sög- unnar, það var „Ægir“ 507 lestir. Aflvél „Ægis“ er dieselvél, og var það nýjung þá. „Ægir“ hefur verið helzta skip land- helgisgæzlunnar á þriðja tug ára. „Þór“ strandaði og ónýttist 1928, og var í stað- inn keyptur þýzkur togari 226 lestir og hlaut nafnið „Þór“. Þetta skip var hér VarðskipiS Þór
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.