Ægir

Årgang

Ægir - 15.12.1959, Side 53

Ægir - 15.12.1959, Side 53
ÆGIR — AFMÆLISRIT 51 störfum og gat hann eftir það nær því eingöngu gefið sig að fiskirannsóknum. Var hann því fyrsti íslendingurinn, sem átti þess kost að verja öllum tíma sínum til þeirra starfa. Aðbúnaður til rann- sókna var í fyllsta máta bágborinn og varð Bjarni því að láta sér nægja að ferð- ast á milli verstöðva, eins og hann hafði gert áður og fara í veiðiferðir með vini sínum Guðmundi Jónssyni á „Skalla- grími“. Þó varð þessi ráðstöfun stjórnar- valdanna til ómetanlegs gagns, þar sem Bjarni fékk nú tóm til þess að vinna úr miklum efniviði, sem safnazt hafði saman um langa röð ára, og var ekki seinna vænna, þar sem hann var orðinn roskinn maður þegar hér var komið. Merkasti ávöxturinn af starfi hans eftir 1923, er bók hans um íslenzka fiska „íslenzk dýr I. Fiskarnir", sem kom út 1926. Á þess- um árum kom út merk ritgjörð eftir A. Vedel Táning um skarkolann (1929) og Dr. A. Vedel Táning. önnur sama ár um ýsuna eftir Harold Thompson. Má hiklaust telja þessar tvær ritgjörðir það merkasta, sem skráð hefir verið um þessa tvo íslenzku nytjafiska. Þá birtist og ritgjörð um þorskinn (1929) eft- ir höfund þessarar greinar. Það mætti skipta 50 ára tímabilinu, sem hér er um að ræða á sex skemmri skeið, eftir aðstöðu og mannafla og yrðu þau þá þessi: 1. 1907—1923. Hægfara en öruggri þró- un með svipaðri aðstöðu og árin áður, einkum frá 1903, þegar Danir hófu hér fiskirannsóknir fyrir alvöru. 2. 1923—1930. Þetta skeið markast af rannsóknum Bjarna Sæmundssonar, sem nú fær að gefa sig eingöngu að fiskirannsóknum. 3. 1931—1937. Nú starfar fiskifræðingur á vegum Fiskifélags Islands, sem ráðu- nautur og er það í fyrsta sinn sem íslenzkur maður er ráðinn til þess að leggja stund á fiskirannsóknir ein- vörðungu. 4. 1937—1939. Atvinnudeild háskólans tók til starfa haustið 1937, en ein grein hennar var Fiskideildin. Batn- aði þá aðstaða öll stórum, tæki voru keypt og mannafli nokkur fenginn til starfa. 5. Árin 1939—1945 markast af styrjöld- inni, en þá var lítið sem ekkert hægt að aðhafast á sjó, en hins vegar gafst tóm til þess að vinna úr ýmsum gögn- um, sem safnazt höfðu saman, ekki sízt varðandi síldina. 6. Að styrjöldinni lokinni (1945— . .. .) hefst svo nýr tími. Nýir menn ráðast til starfa, húsnæði er aukið, aðstaða bætt, verkefnum skipt og rannsóknir á sjó byrja fyrir alvöru. Þeirri þróun, sem hófst upp úr styrjaldarlokum, er ekki lokið enn. Hér að framan hefur verið minnzt ofur- lítið á tvö fyrstu skeiðin, nú skal verða farið nokkrum orðum um fjögur hin síð- ari. I. Mannafli og rannsóknarstofur. Þegar ráðunautur Fiskifélagsins tók til starfa 1931 varð að sjálfsögðu að byggja allt upp frá grunni og var aðbúð öll hin frumstæðasta fyrst í stað. Vinnustaður- inn var eitt herbergi á þriðju hæð í húsi Landsbankans, enda hafði Fiskifélagið að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.