Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 54

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 54
52 ÆGIR — AFMÆLISRIT Jón Jónsson. setur þar á þessum árum. Skrapað var saman skáp, stólum og borði, en smásjá fengin að láni. Um aðstoð var ekki að ræða. Nokkuð rættist úr um vinnuskilyrði eftir að Fiskifélagið fluttist í hið nýja hús sitt við Skúlagötu. Fékk fiskifræðing- urinn þá tvö herbergi til afnota, að vísu sitt á hvorri hæð, en f járhagurinn var stöð- ugt þröngur og aðstoð því enn engin. Eftir að Fiskideildin hóf störf, í sept- ember 1937, var hún falin ráðunaut Fiski- félagsins, er fluttist þangað með starf sitt. Bættust þá rannsóknunum nýr vísinda- maður, dr. Finnur Guðmundsson, dugandi aðstoðarmaður, var ráðinn, en auk þess tvær stúlkur og annar aðstoðarmaður hálfan daginn. Þá var hægt að taka upp ýmis ný verkefni, sem lítið hafði verið hægt að sinna þangað til. Rannsóknir á sjó, sem þegar var stofnað til 1935, voru nú betur stundaðar en fyrr. Einnig var komið upp lítilli rannsóknarstofu á Siglu- firði með aðstoð útgerðarfélaga og Síldar- verksmiðja ríkisins, er m. a. lánuðu hús- næði í dr. Pauls bragganum. Meðan styrjöldin geisaði þótti gott að geta haldið í horfinu, en samdráttur varð að því leyti, að engar voru rannsóknir á sjó, nema þær, sem hægt var að fram- kvæma á varðskipum við önnur störf. Eftir styrjöldina var byrjað aftur, þar sem frá var horfið, og komu þá nýir menn hver á fætur öðrum, dr. Hermann Einars- son tók að sér rannsóknir á sjó og svifi, en hefir síðar einkum gefið sig að rann- sóknum á Suðurlandssíld, enda tók mag. Unnsteinn Stefánsson að sér sjórann- sóknir, eftir að hann hafði sérhæft sig til þeirra á vegum Fiskideildar. Mag. Jón Jónsson, sem nú er forstjóri Fiskideildar, tók að sér þorskrannsóknir, og þegar fleiri bættust í hópinn var hægt að gera fleiri sérgreinum sérfræðileg skil. Á Fiskideild- inni starfa nú þessir sérfræðingar, auk þeirra þriggja, sem nú voru taldir: Mag Ingvar Hallgrímsson (Svif). Mag. Aðalsteinn Sigurðsson (Flatfisk- ur). Dr. Jakob Magnússon (Karfi). Mag. Jakob Jakobsson (sérsvið óákveð- ift). Þar sem náttúruvísindi eru ekki kennd við Háskóla íslands, nema að litlu leyti, og þá sem aukafög, hafa allir þessir sér- fræðingar sótt nám til annarra landa, svo sem til Danmerkur, Noregs, Þýzkalands, Skotlands og Bandaríkjanna. Fylgir því sá kostur að sjónarmið og tækni frá mörg- um löndum koma saman á einn stað. Þeim, sem fjalla um fjárveitingar, og ekki skilja gildi fiskirannsókna, kann að þykja hópur starfandi fiskifræðinga nokk- uð stór, en svo er þó engan veginn. Hins vegar hefir ísland verið þess megnugt að miðla öðrum á þessu sviði hin síðari ár. íslenzkur sjófræðingur starfar nú í Bras- ilíu og fiskifræðingur í Tyrklandi. Þetta skapar íslenzkri fiskifræði tengsli út á við og er ekki nema gott um það að segja, að við, sem þurfum að sækja svo margt til annarra, getum miðlað öðrum einhverju. Þegar dr. Finnur Guðmundsson tók við störfum á Náttúrugripasafninu hvarf hann frá Fiskideildinni og loks er að geta þess, að mag. Þór Guðjónsson, er vann hjá deildinni um tíma að rannsóknum á laxi og silungi, tók við stöðu veiðimálastjóra þegar hún var stofnuð. Síðan hefir Fiski-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.