Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Síða 75

Ægir - 15.12.1959, Síða 75
ÆGIR — AFMÆLISRIT 73 TAFLA XIV. — Skipting útfhitningsins á einstaka markaöi. 1905 1913 1919 1925 1935 1939 1946 1950 1957 % % % % % % % % % Bandaríkin . . . 0.03 0.02 9.27 12.74 15.31 12.70 8.49 Brasilía 1.15 2.62 0.09 1.55 2.41 Brptland .. .. .. 25.96 18.47 25.86 12.53 13.37 17.33 36.76 12.28 8.58 Danmörk .. . . .. 25.32 26.58 7.55 7.07 6.21 7.08 1.50 1.68 2.17 Holland 0.14 0.31 7.76 1.12 11.88 1.38 Ítalía .. 11.71 13.77 12.89 11.03 6.83 8.06 1.52 8.41 3.92 Portúgal 1.46 20.36 9.00 2.50 4.49 Sovétríkin . . . 23.83 23.29 Spánn .. 24.05 17.32 33.69 45.53 13.20 0.01 3.01 1.46 Svíþjóð 4.47 16.45 9.08 9.68 14.00 6.15 7.66 4.39 Tékkóslóvakía . 3.50 3.92 6.20 Þýzkaland . .. 0.19 1.30 8.51 4.85 0.12 5.42 7.64 A.-Þýzkaland .. 4.42 Onnur lönd . .. .. 14.76 19.39 3.34 11.84 11.11 16.53 10.10 28.99 21.16 TAFLA XV. — Skipting útflutningsins eftir gjaldeyrissvæSum. 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 DollarasvæSi ... 13.7% 18.8% 25.8% 16.6% 17.8% 12.4% 12.0% 9.4% Annar frjáls gjaldoyrir ... 63.7% 59.8% 56.7% 47.2% 47.2% 43.7% 44.8% 44.8% Jafnkeypislönd . 22.6% 21.4% 17.5% 36.2% 14.8% 43.9% 43.2% 45.8% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% Tafla XV sýnir skiptingu útflutn - lagshæfi'.eikum, sem engin ofgnótt var af ingsins á hin þrjú höfuðviðskiptasvæði undanfarinna ára. Ég læt þá lokið þessum sundurlausu þáttum um þróun íslenzks sjávarútvegs sl. 50 ár, og er þó enginn vafi á, að mörgu merkilegu hafa ekki verið gerð skil. — Þessi hálfa öld hefur orðið vitni að framförum, sem vart eiga sinn líka, og vona ég, að það hafi komið skýrt fram í ofanskráðum þáttum. — Hinsvegar má e. t. v. segja, að hin hraða þróun og ákaf- inn að komast sem lengst á sem skemmst- um tíma hafi einnig haft sínar neikvæðu hliðar. Alvarleg mistök hafa átt sér stað, sem í hefur verið eytt dýrmætu og tor- fengnu fjármagni og tekið hafa til sín stóran hluta af vinnuafli okkar og skipu- fyrir. Þessi mistök hafa bæði stafað af skorti á þekkingu og yfirsýn og vegna þess, að framkvæmdir ýmsar voru ekki undirbúnar af nægjanlegri fyrirhyggju. Ýmis nauðsynlegustu hugtök hafa ekki verið skilgreind. Afleiðingin hefur verið, að margvísleg vandamál, sem leysa átti, standa enn óleyst, vegna þess að þau voru ekki tekin réttum tökum. Menn ræða um atvinnuaukningu, en gæta þess ekki í því sambandi, að ölí atvinnutæki eða fyrir- tæki bera sig ekki jafnvel hvar sem er. Menn ræða um jafnvægi í byggðum landsins, án þess að gera sér nokkra hug- mynd um hvað felst í því orði eða hvað átt er raunverulega við. Einnig er mikið rætt um gjaldeyrisöflun og gjaldeyris- sparnað, án þess að haft sé í huga, að hvorttveggja getur verið svo dýrt, að það borgi sig alls ekki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.