Ægir - 15.12.1959, Síða 76
74
ÆGIR — AFMÆLISRIT
Margt af því, sem hefur verið nefnt,
á meðal -annars sök á því, að ýmsir at-
vinnuvegir — þ. á m. sjávarútvegurinn
— eru ekki vel reknir, þegar á heildina er
litið, en illa rekið fyrirtæki eða atvinnu-
vegur gefur minni arð og getur ekki
veitt þeim, sem viðkomandi atvinnu
stunda, eins góð lífskjör og ella.
Við Islendingar búum nú yfirleitt vel
að atvinnutækjum og eigum jafnvel í
svipinn of mikið af sumum, þar sem mörg
hver eru einungis hagnýtt að litlu leyti.
Nauðsynlegt er fyrir okkur að gefa gaum
að þessu og á næstu árum að leitast við
að styrkja þá undirstöðu, sem þegar hef-
ur verið gerð, hagnýta betur þá umfram-
afkastagetu, sem við ráðum yfir í ýmsum
framleiðslugiæinum og reyna þannig að
auka afköst þeirrar fjárfestingar, sem
þegar hefur verið framkvæmd.
Það er einmitt á sviði aukinna afkasta
jafnhliða aukinni vandvirkni og vöru-
gæðum, sem við eigum nú hvað mest að
vinna.
ROBERTSON sjálfstýring (Anto-Pilot)
er vélknúinn stýrimaður með rafmagns-
heila. — Hann heldur nákvæmlega þeirri
stefnu, sem þér ákveðið, hvort sem veðrið
er vont eða gott. — Hægt er að stýra frá
hvaða stað sem er á skipinu, frá dekki,
stýrishússþaki eða öðrum æskilegum stöð-
um. Það er auðvelt að koma ROBERTSON
sjálfstýringu fyrir, hún er fyrirferðalítil,
örugg í notkun og sterkbyggð.
lAii i«Y setja ROBERTSON sjálfstýringn
í skip y(Var og sparirt incð því vinnukraft.
Einlcaum b oðsmenn á íslandi:
Eggert Kristjánsson & Co. h.f.
Sími 1 14 00.
FrLbrik Jónsson
Garðastræti 11 — Sími 1 41 35.