Ægir - 15.12.1959, Page 83
ÆGIR — AFMÆLISRIT
81
Því miður náðist ekki í aðgengilegar tölur
fyrir árin 1950 og 1951.
Þáttur togaranna í þjóöarbúskapnum.
Töflur III og IV sýna áætlaða rekstrar-
afkomu togaraflotans árin 1935 og 1955.
Hér er ekkert tekið inn, sem óháð er
rekstri togaranna sem sjálfstæðra fyrir-
tækja, svo sem fiskvinnsla í landi.
■ i i
Tafla III5)
Rekstur togaraflotans 1935.
1000 kr.
T e k ] u r
Þorskafli ...................... 9.850
Ivarfaafli ....................... 198
Síldarafli ....................... 296
Lifur .......................... 1.187
Bein og hrogn ...................... 0
Aðrar tekjur ..................... 289
Alls: 11.832
Hlutfallsskipting
Laun greidd í peningura . . Laun greidd í hlunnindum Opinber gjöld Afskriftir Hreinn ágóði - GJðld 3.698 563 303 840 — 1.507 gjalda % 31.3 4.8 2.6 7.1 — 12.7
Vinnsluvirði alls: 3.897 33.1
Viðlialdskostnaður 829 7.0
Veiðarfæri 1.106 9.3
Kol 2.078 17.6
ís 188 1.6
Salt 764 6.4
Vextir 607 5.1
Vátrygging 671 5.7
Rekstrarkostnaður erlendis 806 6.8
Ósundurliðaður rekstrar-
kostnaður 886 7.4
Alls: 11.832 100.0
Tafla IV6)
Rekstur togaraflotans 1955.
1000 kr.
Tekjur
Isfiskur, landað innanlands 100.455
ísfiskur, landað erlendis . . 17.964
Saltfiskur, landað innan-
lands ..................... 64.506
Saltfiskur, landað erleiidis 10.031
Fiskur til fiskimjölsvinnslu 1.916
Fiskur til neyzlu innan-
lands (áætlað) 1.500
Síld til mjöl- og lýsis-
vinnslu 89
Síld til söltunar 412
Síld til fi’ystingar 87
Síld, ísuð til útflutnings . . 1.072
Lýsi 14.840
Hrogn (áætlað) 1.654
Hraðfrystur fiskur 57
Fiskimjöl 257
Rekstrarframlag frá ríkis-
sjóði og bátagjaldeyris-
álag Flateyrartogara . . 31.242
Aðrar tekjur 5.220
Mismunur 6.543
Alls: 257.845
Hlutfallsskiptmg
G j ö 1 d gjalda %
Laun greidd í peningum . . 125.384 48.6
Laun greidd í hlunnindum 14.638 5.7
Opinber gjöld 227 0.1
Almannatryggingar 4.549 1.8
Afskriftir 12.082 4.7
Hreinn ágóði -32.727 -12.7
Vinnsluvirði alls: 124.153 48.2
Viðhaldskostnaður 24.204 9.4
Veiðarfæri 30.506 11.8
Olíur 37.384 14.5
ís 5.472 2.1
Salt 7.720 3.0
Vextir 9.179 3.6
Vátryggingar 9.393 3.6
Rekstrarkostnaður erlendis 3.599 1.4
Ósundurliðaður rekstrar-
kostnaður 6.235 2.4
Alls: 257.845* 100.0
Laun, opinber gjöld, greiðslur til al-
mannatrygginga, afskriftir og ágóði telj-
ast til vinnsluvirðis (value added) og eru
þessir liðir framlag atvinnurekstrarins til
þjóðarframleiðslunnar. Hinir gjaldaliðirn-
ir eru greiðslur til annarra fyrirtækj a fyr-
ir vörur og þjónustu og eru því taldir hjá
þeim sem vinnsluvirði eða framlag til þjóð-
arframleiðslunnar. Þegar talað er um
þjóðarframleiðslu hér, er átt við hreina
(nettó) þjóðarframleiðslu á kostnaðar-
verði.7) Hlutfallstölurnar í töflunum sýna