Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Síða 88

Ægir - 15.12.1959, Síða 88
86 ÆGIR — AFMÆLISRIT ar til heildartekna þeirra, er að framleiðslunni standa. Sé bœði sú uppliæð, er samsvarar rýrnun fjármunanna og óbeinir skattar mínus niður- greiðslur, dregin frá v?rgri þjófiarframleiðshi á markaSsverSi, fæst hrein þjóóarframleiósla á kostnaðarverði, en sú stærð er oftast nefnd þjóóarlekjur. Samsvarar liún hreinum tekjum (vinnulaunum og eignartekjuin) allra fyrir- tækja og einstaklinga, sem að framleiðslunni standa. Þjóðartekjur eru því oft notaðar sem mælikvarði á afkomu þjóðarinnar á sama hátt og verg þjóðarframleiðsla (á markaðsverði) er notuð sem mælikvarði á afkastagetu hennar". Tímarit Framkvæmdahankans „Úr þjóðar- þúskapnum“, 1. hefti, júní 1955 hls. 5. 8) Tafla V. Tölurnar um hreina (nettó) þjóðarframleiðslu á kostnaðarverði árin 1935 -—1937 eru teknar úr bók Ólafs Björnssonar prófessors „Þjóðarbúskapur íslendinga". Eru þær byggðar á tölum Hagstofunnar um tekjur skattskyldra aðila, en 20% bætt við vegna tekna óskattskyldra aðila. Tölurnar fyrir árin 1954—1956 eru frá Framkvæmdabankanum. Tekjur flotans árin 1936 og 1937 eru teknar úr Fiskiskýrslum og Hlunninda, en árin 1954 og 1956 hafa þær verið áætlaðar með hliðsjón af gögnum frá Framkvæmdabankanum. Aðrir dálkar þarfnast ekki skýringa. 9) Tafla VI. Þessi tafla er byggð á hlut- föllum kostnaðarliðanna í töflum III og IV og þarfnast ekki skýringa. 10) Tafla VII. Hlutfallsskipting útgerðar- kostnaðar brezku togaranna er tekin úr 8. tbl. Ægis frá 15. maí 1955, bls. 122. Er þetta byggt á reikningum 80 skipa og miðað við þriggja vikna veiðiferð á ísfiskveiðum. Samsvarandi tafla fyrir íslenzka togara byggist á niðurstöð- um ársins 1955 í töflu IV, en samsetningu liða breytt til samræmis við brezku töfluna. Um samsetningu íslenzku töflunnar þarf að taka þetta fram: Útgeróarsljórn o. fl.: er allur skrifstofukostn- aður, laun skrifstofufólks, framkvæmdastjóra og stjórnar. Kaup skipverja: þar telst til laun, aflahlutur, veikindakaup, greiðslur í lífeyris- og dánar- bótasjóð yfirmanna. Ekki eru þar tekin inn sjúkrasamlagsgjöld, trygging skipshafnar, lyf, læknishjálp né laun greidd vaktmönnum. Hafnargjöld og löndiinarkostnaöur: Til þessa liðs eru talin hafnargjöld og uppskipun hér- lendis ásamt útflutnings- og afgreiðslugjöldum. Einnig löndunarkostnaður erlendis eins og hann er í töflu IV og eru innflutningstollar og umboðslaun talin þar i. Heimildarrit. Sea Fisheries, Their Investigation in the United Kingdom. Ritstj. Michael Graham. Útg. af Arnold, London 1956. Productivity Measurement. Útg. af E. P. A., París 1955. Ólafur Björnsson próf.: Þjóðarbúskapur íslend- inga, Reykjavík 1952. Skipulagsnefnd atvinnumála: Álit og tillögur, Reykjavík 1936. Skýrsla um hag og rekstur togaraútgerðarinnar frá milliþinganefnd kosinni á Alþingi 1938, Reykjavík 1939. Tímaritið „Ægir“. Tímaritið „Úr þjóðarbúskapnum". Hagskýrslur. Ýmis gögn frá Fiskifélagi fslands og Fram- kvæmdabanka íslands ásamt viðtölum við ýmsa menn. ÚTVEGUM PAPPlRSPOKA undir fiskmjöl og síldarmjöl frá pappirspokaverksmiðjunni M Petersen & Sön, Moss, Norge. — Mjög hagstætt verð. Upplýsingar hjá umboðsmanni. KAUPUM: Allar tegundir af lýsi, hrogn, fiskmjöl, síldarmjöl, skreið, grásleppuhrogn og tómar tunnur. BERNH. PETERSEN Pósthólf 1409 - Reykjavík - Sími 115 70. Símnefni: Bemhardo. SELJUM: Kaldhreinsað meðatalýsi, fóður- lýsi, lýsistunnur, vítissóda, salt og kol í heilum förmum, nótabáta, björgunarbáta og vatnabáta úr aluminíum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.