Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1959, Page 117

Ægir - 15.12.1959, Page 117
ÆGIR — AFMÆLISRIT 115 síldarverksmiðjur, að þær fá jafnan nægt hráefni til úrvinnslu yfir vetrarvertíðina og margar hverjar vinna auk þess úr karfa og karfaúrgangi yfir sumar og haustmánuðina. Hér að framan hcfur nú verið farið nokkrum orðum um þróun síldarverk- smiðjubygginga á tveimur höfuðsíldar- svæðum þ. e. norðan lands og austan og á SV svæðinu. — Við höfum séð, að stærstar og flestar verksmiðjurnar á hinu fyrrnefnda svæði hafa risið nokk- urn veginn fyrir því miðju (sbr. mynd), en færri og smærri verksmiðjur teygt sig til sitt hverrar hliðar, þannig að allir veiðimöguleikar yrðu nýttir. Erfitt mun að segja nákvæmlega til um takmörkin á svæðinu, þar sem þau hafa haft til- hneigingu til að breytast, eftir því hvern- ig síldin hefur hagað göngum sínum hverju sinni. Þannig var síld brædd um margra ára skeið á svæðinu frá Sólbakka í önundarfirði að vestan til Neskaupstað- ar að austan — var hráefnið nokkrum sinnum jafnvel flutt til Patreksfjarðar og Akraness til vinnslu. Árið 1944 síðasta mikla aflaárið norðan- og austanlands var síld unnin í verksmiðju í Ingólfsfirði að vestan að Seyðisfirði að austan. Á aflaleysisárunum eftir 1944 og fram að 1957 fækkaði smám saman þeim verk- smiðjum, sem starfræktar voru og mörg árin fór vinns’a síldar fram einungis á svæðinu frá Siglufirði að Raufarhöfn. Síðustu árin hafa verið byggðar all- margar fiskmjölsverksmiðjur með tækj- um ti! feitfiskvinnslu utan síldarsvæð- anna. Stendur sú þróun í nánu sambandi við kaup ýmissa byggðarlaga á togurum og hið aukna hráefni, sem til fellur til mjölvinnslu með tilkomu þeirra. Þessar verksmiðjur hafa og teldð á móti síld til vinnslu t. d. á Neskaupstað, Eskifirði og Fáskrúðsfirði sumarið 1957. Vorið 1957 tók til starfa á Seyðisfirði 2.500 mála verksmiðja og var tilbúin til vinnslu í byrjun síldarvertíðar. Hér var þó ekki um aukningu á heildarafkasta-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.