Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1959, Page 121

Ægir - 15.12.1959, Page 121
ÆGIR — AFMÆLISRIT 119 i3jörn J4JUc orióon Freðfiskiðnaður á íslandi Stutt yfirlit Freðfiskiðnaðurinn á sér ekki langa sögu. Almennt er álitið, að Englendingar hafi fyrstir byrjað rannsóknir á frysti- tækni fyrir um það bil 85 árum og beint rannsóknum sínum aðallega að fiskinum. Það er þó ekki fyrr en í lok fyrri heims- styrjaldar, sem áhugi vaknar almennt fyr- ir frystingu matvæla, og komu Banda- ríkjamenn fram með margar nýjungar í því sambandi. Fyrsti vísir að kælingu matvæla hér á landi voru íshúsin, sem geymdu síld til beitu og matvæli. Beituskortur hafði verið mikið vandamál útgerðarinnar þar til far- ið var að nota íshúsin. Það fyrsta var byggt í Reykjavík árið 1895, og sama ár tóku 7 til starfa á Austurlandi. Um alda- mótin, þegar vélbátaöldin hófst, voru ís- húsin orðin 40, og sköpuðu þau þannig grundvöll fyrir stóraukinni útgerð. Árið 1908 byggðu Vestmannaeyingar ís- hús undir forustu Gísla Johnsen. Stóðu flestir útgerðarmenn þar að þessu íshúsi, sem var í eign íshúsfélags Vestmanna- eyja, og notað til beitufrystingar, geymslu á henni og öðrum matvælum. íshús þetta var hið fyrsta hér á landi, sem notaði til kælingar frystivélar, sem voru af Sabroe gerð, en aflvélar enskar Soggasvélar. Ishúsfélagið hóf síðar, eða árið 1910, frystingu á lúðu, sem seld var til Kaup- mannahafnar. Var þetta upphaf útflutn- ings freðfisks, sem í dag er mikilvæg- asta útflutningsvara landsins. Þó liðu mörg ár þar til áhugi vaknaði fyrir frystingu fiskafurða til útflutnings. Árið 1929 eru gerðar tilraunir með hrað- frystingu fisks í Keflavík. Sama ár var Sænsk-ísl. frysthúsið reist, og fram- leiddi það strax og seldi til útflutnings 1200 lestir af heilfrystum fiski. Var hann seld- ur til Svíþjóðar, Þýzkalands,, Spánar og Italíu, og fengust fyrir fiskinn 15 aurar per kíló. Fiskurinn líkaði illa, enda pækilfrystur, dyfið umbúðalausum niður í saltpækil blönduðum glycerini, svokölluð Ottesen- aðferð. Næstu árin var nær enginn útflutning- ur freðfisks, enda var söluverð hans yfir- leitt lægra en á nýjum fiski. Á þessu tímabili voru miklir markaðsörðugleikar, verðfelling saltfisks o. fl. Mun þetta ástand hafa átt drjúgan þátt í stofnun Fiskimálanefndar á árunum 1934—35. Nefndin tók þá þegar til athugunar á hvern hátt mætti auka framleiðslu freð- fisks og afla honum markaða. Keypti Fiskimálanefnd lítið hraðfi*ystihús, að'al- lega í tilraunaskyni, þar sem kennsla fór fram í verkun, pökkun og frystingu afl- ans. Samhliða veitti nefndin lán til alls- konar uppbyggingar frystihúsa, keypti umbúðir o. fl., og annaðist einnig sölu og markaðsleit fyrir freðfiskinn. Sölutilraun- ir voru gerðar í Bandaríkjunum og seld- ar 355 lestir á árunum 1936—37. Einnig voru seldar 370 lestir til Póllands á tíma- bilinu 1935—38. Má segja, að þessar sölu- tilraunir hafi að mestu mistekizt. Hins-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.