Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 11

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 11
1977 1978 Þorskur . Ýsa ... 329.700 316.233 35.427 38.095 Ufsi . 46.972 42.531 Karfi . 28.199 28.939 Steinbítur 10.362 10.461 Flatfiskur 17.211 16.129 Aðrir botnfiskar . 16.422 15.980 Síld 484.293 468.368 28.924 34.908 Loðna . 812.666 966.722 Kolmunni Spærlingur 9.967 23.804 26.377 35.733 Krabbadýr Skelfiskur 875.361 9.871 4.427 1.063.740 9.000 7.983 14.298 16.983 AIls 1.373.952 1.549.091 I ess ber að geta, að alls veiddust um 56 þús. es^,a^ loðnu á Jan Mayen svæðinu. Ve . rPting botnfiskafla eftir landshlutum hefur eri sem hér segir. Grásleppa er hér ekki meðtalin. Skipring d landshluta. Jan.-des. (leslir ósl.) 1-Botnfiskafli a) Bátaafli yestm,- Stykkish Vestfirðir Norðurland ..!! Austfirðir......... I.andað erlendis b> Togaraafli ......... yestm. - Stykkish. vestfirðir ......... Norðurland ......... Austfirðir.......’ ’ Tandað erlendis .. Braða- Endan- hirgða legar lö/ur 1978 tölur 1977 463.003 479.140 212.715 229.025 118.909 143.651 32.373 35.099 26.024 25.391 26.992 22.443 8.417 2.441 250.288 250.115 94.535 97.962 47.478 43.188 60.200 68.496 29.587 31.602 18.488 8.868 ^n' erlendra 4.360 lestir. veiðiskipa á árinu 1978 var alls Þorskafli erlendra skipa var samkvæmt þessu um 8,8 þús. lestir, en var um 10,5 þús. lestir á árinu 1977. Á árinu 1971 nam heildarbotnfiskafli á íslands- miðum liðlega 800 þús. lestum, þar af veiddu erlendir fiskimenn 390 þús. lestir. Á s.l. ári nam heildarbotnfiskafli hinsvegar ein- ungis rúmlega 500 þús. lestum, þarafvarafli útlend- inga 25,2 þús. lestir. Þar sem enginn vafi leikur nú á því, að ofveiði var byrjuð hér við land löngu áður en menn gerðu sér þess ljósa grein - eða þá sambland ofveiði og óhagstæðra náttúruskilyrða - má spyrja hvað gerzt hefði, ef fiskveiðilögsagan hefði ekki verið færð út, og þar með stórlega dregið úr sókn erlendra skipa á okkar mið. Enn veldur ástand þorskstofnsins allverulegum áhyggjum, ekki sízt smæð hrygningastofnsins og þá ekki sízt í efnahagslegu tilliti og þá sér- lega fyrir hið hefðbundna svæði vetrarvertíðar. Þrátt fyrir minni hrygningargöngur eru nú í uppvexti tveir sterkir árgangar þorsks frá árunum 1976 og 1978, þannig að í líffræðilegum skilningi er þorsksstofninn enn ekki í bráðri hættu. Veltur þvi mjög á þvi, að mikil aðgát verði við höfð í sambandi við sókn og veiði þorsks a.m.k. í náinni framtíð. Fiskiþingið síðasta gerði ítarlegar tillögur um hvernig bregðast skuli við þessum vanda á næstu árum og þá um leið, hvernig beina megi sókninni í tegundir, sem enn eru ekki að fullu nýttar, svo sem karfa, ufsa og grálúðu. Hvað aflamöguleika snertir getum við litið með hóflegri bjartsýni fram á þetta ár, a.m.k. með tilliti til heildarafla. Verði hinsvegar enn dregið úr afla þorsks, eins og tillögur liggja fyrir um, mun það af skiljanlegum ástæðum hafa áhrif á verðmæti þegar á heildina er litið. Væntanlega verður haldið áfram viðleitni til að auka afla kolmunna og djúprækju. Nokkur ótti hefur gripið um sig vegna loðnu- veiði Norðmanna og Færeyinga við Jan Mayen á s.l. sumri. Er sá ótti ekki ástæðulaus þar sem þessi loðna er talin vera af íslenzkum uppruna. Getur þessi veiði útlendinga úr stofninum haft það í för með sér, að við verðum að minnka eigin loðnuafla. Belgja Tæreyjar Noregur . Þar af Loönaogkol- Alls lestir þorskur lestir munni leslir 5.624 L3Í5 56.707 7.306 39.115 2.026 199 Hafsvæðið umhverfis Jan Mayen utan 12 mílna er enn alþjóðlegt svæði. Við höfum, án samninga, enga möguleika til að takmarka veiðar annarra þjóða á svæðinu. Meira að segja geta norsk stjórn- Framhald á bls. 72 ÆGIR — 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.