Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 12

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 12
Ágúst Einarsson: Rekstrarskilyrði útgerðarinnar 1978 Erfitt er að gera grein fyrir afkomu útgerðarinn- ar á árinu 1978 og þróun efnahagsmála þess árs, án þess að líta lauslega á þró- un þessara mála á árinu 1977. Nokkrir þættir efnahags- mála ársins 1977. Hin ytri skilyrði þjóðar- búsins héldu áfram að batna fram eftir árinu 1977 og raunar voru allar aðstæður hagstæðar á fyrri hluta ársins. Aflabrögð voru almennt góð, ef undan- skilinn er vertíðarflotinn á hinu hefðbundna vertíðarsvæði. Útflutningsverðlag hækkaði mun meira en innflutningsverðlag og er ætlað að við- skiptakjörin hafi batnað um 10% frá 1976. Brúttó- þjóðarframlag jókst um 4,8% samanborið við 2,4% 1976 og -5-2,1% 1975. Aukning þjóðartekna varð nokkru meiri eða 7,9% (v/bættra viðskiptakjara) samanborið við 5,9% 1976 og -6% 1975. Hins vegar jukust þjóðarútgjöld mjög verulega á árinu 1977 v/mjög aukinnar einkaneyzlu. Á árinu 1977 fóru fram víðtækir kjarasamningar, sem leiddu til meiri launahækkana en dæmi eru til um á síðari árum. A.S.Í. samdi við vinnu- veitendur í júnímánuði og opinberir starfsmenn o.fl. sömdu síðar á árinu. I lok ársins var talið að kauptaxtar launþega væru um 60-65% hærri en við upphaf ársins. Lítill árangur náðist í baráttunni við verðbólguna og sá árangur, sem náðst hafði um mitt ár var að engu gerður með framangreindum kjarasamningum. Gengisþróun 1977. Gengissig krónunnar hélt áfram á árinu 1977, mjög hægt framan af, en til muna örar síðari hluta ársins, og stóð það m.a. í sambandi við gengis- fellingu gjaldmiðla annarra Norðurlanda í ágústlok. Vegið meðalgengi erlendra gjaldmiðla gagnvart krónu hækkaði um 10,5% frá 1976 til 1977, þ.e. á grundvelli ársmeðaltala. Sökum fremur veikrar stöðu Bandaríkjadals hækkaði gengi hans heldur minna, eða um 9,3% milli ársmeðaltala. Frá árs- byrjun til ársloka 1977, varð þó heldurmeirigengis- breyting, þannig varð samvegin hækkun erlendra gjaldmiðla 14,7%, en hækkun Bandaríkjadals sér- staklega 12,3%. Fiskverðsákvörðun um áramót 1978. Eins og kunnugt er hækkaði fiskverð ekki 1. okt. '11. Þann 1. desember varð hins vegar veruleg hækkun á kaupgjaldi í landinu eða ca. 14%. Af- leiðingar þessarar kauphækkunnar á hag útgerðar- innar voru mjög miklar og ennfremur voru kostn- aðaráhrif gengissigsins smám saman að koma í ljós. Þegar ennfremur var litið til þess, að sjómenn höfðu ekki fengið kjarabætur 1. október, var ljóst, að til verulegrar fiskverðshækkunnar yrði að koma um áramótin til að tryggja sjómönnum kjarabætur til jafns við aðra og útgerðinni viðunandi rekstrar- skilyrði. Strax og umræður hófust í Verðlagsráði um ákvörðun fiskverðs varð ljóst, að samkomulags- grundvöllur var ekki fyrir hendi og staða helztu greina sjávarútvegsins á þann veg, að ekki var við því að búast að samkomulag næðist. Verðákvörð- uninni var því vísað til yfirnefndar Verðlagsráðsins. Eftirfarandi gögn um stöðu veiða og vinnslu voru lögð fram af oddamanni yfirnefndarinnar í byrjun janúar: 1. Rekstraráœtlun fiskveiða miðað við verðlag (án fiskverðshœkkunnar) íjan. 1978. Bátar Minni Stórir án loðnu: skuttog.: skuttog.: Santt.'- A. Tekjur alls . 20.861 13.495 5.612 39.968 B. Gjöld alls .. 23.876 13.739 6.233 43.848 Hreinn hagn. . -3.015 -244 -621 -3.880 H/A » 100 ... -14,5% -1,8% -11,1% -9,7% II. Rekstraráœtlun fiskvinnslu miðað við verðlag (án fiskverðsbreytinga) í jan. 1978. A. Tekjur alls . Frysting: 43.296 Söltun: 16.687 Herzla: 3.469 Sanit-: 63.452 B. Gjöld alls .. 47.919 16.748 3.989 68.656 H. Hreinn hagn. -4.623 -61 -520 -5.204 H/A x 100 ... -10,7% -0,4% -15,0% -8,2% Gr. í verðjöfnsj. - - - Gr. úr Verðjöfnsj. 1.369 2.130 - 3.499 56 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.