Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 38

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 38
Tqfla VI. Heildarafli einsiakra landa við Norður-Atlantshafið. (000 tonn). 1954 1958 1962 1966 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 Kanada 682 634 745 1.027 1.225 1.146 956 925 845 848 906 Bandaríkin 511 515 482 968 999 979 971 1.074 1.029 99Ó 1.045 E.B.E 3.101 3.287 3.366 3.678 3.984 4.121 4.107 4.276 4.629 4.365 4.495 Færeyjar _* 107 142 166 208 207 208 246 246 286 342 ísland 477 592 832 1.241 734 685 726 909 945 984 986 Noregur 2.060 1.356 1.253 2.180 2.811 2.798 2.914 2.784 2.492 2.464 3.361 Portúgal 507 454 459 464 412 389 381 413 382 334 296 Spánn 549 810 967 860 923 895 863 846 778 761 680 Austur-Evrópa ... - 132 265 486 715 805 845 866 901 899 702 Sovétríkin - 1.076 1.673 1.984 2.375 2.395 2.418 2.963 3.157 3.569 3.397 önnur lönd 240 281 342 375 384 334 316 341 320 323 349 Heildarafli 8.127 9.244 10.526 14.059 14.770 14.754 14.705 15.643 15.724 15.823 16.559 Afli alls, án Sovét- ríkjana og A-Evrópu 8.127 8.036 8.588 11.589 11.680 11.554 11.442 11.814 11.666 11.355 12.460 * Talið í E.B.E. tölunni. Efnahags- og félagslegu atriðin tengjast þeim Um leið og við snúum nú athyglinni að ein líffræðilegu, en mun erfiðara er þar að taka ákvarð- anir og velja leiðir sérstaklega til skamms tíma. Þar sem sæmileg þekking er fyrir hendi um hámarks- eða hagkvæmasta afrakstur fiskstofna má gera ráð fyrir að strandríkin muni gera nauðsynlegar ráð- stafanir til að byggja upp og nýta stofnana. í löndum eða samfélögum þar sem fiskveiðar eru mikilvægar sem atvinnuvegur er þetta mjög póli- tískt mál. Þar sem algjör yfirráð yfir fiskimiðum og fiskstofnum eru fyrir hendi, eru mörkin skýrari en ella. Strandríkið þarf, enda þótt ákvarðanir séu ekki auðveldar, að taka ákvörðun um hvort minnka eigi afla til muna, þar sem fiskstofnar eru í hættu, með því m.a. að leggja skipum sem leiðir til tímabundins atvinnuleysis a.m.k. bæði fyrir sjómenn og landverkafólk. Ennfremur þar sem óhagkvæmar fiskveiðar eru stundaðar rís sú spurn- ing í hve miklum mæli rekstraraðstoð skuli veitt og hversu hratt tæki skuli afskrifuð. Hverskonar stökum löndum og svæðum við norðanvert At- lantshaf, er athyglisvert að skoða þá þróun sem orðið hefur á aflabrögðum (tafla VI). Ef afli Sovét- ríkjanna og Austur-Evrópuríkjanna á síðustu áratug- um, er dreginn frá, er aflaaukning hægfara og aflinn nokkuð stöðugur á þessum áratug, þrátt fyrir aukningu loðnu og makríls. Virðist þetta gefa til kynna að aðrar tegundir séu fullnýttar eða of- veiddar og sókn í þær orðin óhagkvæmari. Vegna þess að rekstrarkostnaður skiptir ekki máli i ríkjum þar sem útgerð er alfarið rekin af ríkis- valdinu, hafa þau beitt æ stærri og fullkomnari flota á fjarlæg mið, þar sem megnið af afla þeirra C fenginn. Hefur aflaaukning þeirra verið gífurleg a síðustu tveim áratugu. (Ath. stökkið sem verður milli 1962 og 1966 má að miklu leyti skýra með stækkun upplýsingasvæðis (ICNAF). ákvarðanir af þessu tagi myndu hafa áhrif á vinnu- markaðinum og á nýtingu fjármagns og tækja, og ennfremur gætu þærhaft áhrif á fólksflutninga til og frá svæðum. í þeim tilfellum þegar skortur er á vinnuafli, rís upp sú spurning hvort flytja eigi að vinnuafl frá öðrum svæðum eða löndum, eða hvort leigja eigi út veiðiréttindi. III. Evrópa Hið nýja stjórnkerfi fiskveiða mun óhjákvaem1' lega valda einhverjum breytingum í fiskiðnað1 Evrópulanda, þó að með mismunandi hætti verði eft>r löndun. Sum þeirra eru neydd til að hverfa burt fjarlægum svæðum og tapa á breytingunni í heild, a meðan önnur hafa að mestu stundað fiskveiðar annarsstaðar, annaðhvort á heimamiðum 82 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.