Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 22

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 22
verðið verið nokkuð stöðugt síðan. Síðustu sölur á árinu voru 6,30 - 6,40 dollarar en nokkru hærra verð fékkst á fjarlæga markaði eins og Rúmeníu og Júgóslavíu. Línuritið sem hér fylgir sýnir hvernig verð- breytingar hafa verið á Hamborgarmarkaði á árunum 1976, 1977 og 1978. Verðið er miðað við 100 kg. af lausu mjöli með 64% eggjahvítuinni- haldi. Línuritið sýnir glöggt hvernig verðið hefur farið stöðugt lækkandi 1978 og er í árslok um 35 DM lægra en það var að meðaltali í lok áranna 1976 og 1977. Heimsframleiðsla fiskmjöls er talin vera um 1,8 milljón tonn á árinu 1978 þar af eru 1,6 milljón tonn sem eru seld í milliríkjaviðskiptum. Hlutur íslands í þeim viðskiptum hefur sennilega aldrei verið stærri eða um 12,5% að magni til. Búist er við að 1979 verði heimsframleiðslan svipuð og 1978 og sama er að segja um magnið sem selt verður í milliríkjaviðskiptum. Framleiðslan í Perú var áætluð um 500.000 tonn 1978 eða um 50.000 tonnum meiri en 1977. í Chile er framleiðslan um 50% meiri en 1977 eða um 310.000 tonn en í Noregi er framleiðslan um 340.000 tonn 1978 á móti 455.000 tonnum 1977. Ekki eru fyrirsjáanlegar miklar verðbreytingar á fiskmjöli þrátt fyrir trega eftirspurn kaupenda 1 okkar hefðbundnu viðskiptalöndum, sem stafar aðallega af minnkandi notkun fiskmjöls í fóður- blöndur. Mikilsvert er að hægt verði að selja á árinu 1979 eins og 1978 verulegan hluta framleiðsl- unnar á fjarlæga markaði til að minnka framboðið til nærliggjandi viðskiptalanda og reyna með þv> að halda verðinu uppi. Þrátt fyrir metframleiðslu á árinu 1978 og þar af leiðandi. góðrar nýtingar verksmiðjukostsins ma gera ráð fyrir að meðalafkoma verksmiðjanna a árinu verði slæm og má búast við að reikningaf margra þeirra sýni tap. Það er leitt til þess að vita að svona gott framleiðsluár gefi verksmiðju- eigendum ekki tækifæri til að bæta enn vélkost sinn til að auka mjölnýtinguna og til hagræðingat svo að draga megi úr olíunotkun og minnka megi mannaflann á unnið tonn á dag. Ef ekk1 verður unnt að koma á meiri hagræðingu í fram' leiðslunni og við öflun hráefnisins á næstunni leggst þessi mikilvæga atvinnugrein niður miðað við þa^ verð sem nú fæst fyrir afurðirnar, en það er til' tölulega gott ef miðað er við verðlag s.l. 10 ára. VERÐ A FISKMJÖLI A HAMBORGARMARKAÐI 1976 - 1978 LAUST MJÖL 64% PROTEIN 1978 66 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.