Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 59

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 59
Fanney Grundfirðingur II Runólfur Styk k ishólmur: Þórsnes II Grettir Gullþórir Afli Hörpud. Veiðarf. Sjóf. tonn tonn togv. 2 12,0 togv. 4 9,0 skutt. 1 41,6 lína 12 73,6 skelplóg 1 6,0 skelplóg 1 5,1 Heildarafli skuttogaranna á árinu 1978. A árinu voru 33 skuttogarar gerðir út frá Suður- °g Suðvesturlandi, og var heildarafli þeirra 93.512 t°nn (afli seldur erlendis meðtalinn). Er miðað við aflann í því ástandi sem honum var landað, og skiptist hann þannig á milli skuttogaranna: Afli I A t0nn ' ■ Ogri, Reykjavík (aflahæstur yfir landið) .. 4.670 -• Bjarni Benediktsson, Reykjavík ........ 4.449 ■ Snorri Sturluson, Reykjavík ................ 4.229 A Vigri, Reykjavík ...’................... 4.103 ' Haraldur Böðvarsson, Akranesi ............... 3.991 ■ Ingólfur Arnarson, Reykjavík ............... 3.877 ■ Jón Dan, Grindavík ......................... 3.562 ■ Guðsteinn, Grindavík ....................... 3.446 y. Engey, Reykjavík ...................... 3.405 i Asgeir, Reykjavík ........................... 3.339 '• Júní, Hafnarfirði ......................... 3.286 -• Erlmgur, Garði ........................ 3.265 14 uarlsefni’ ReykJavík........................... 3.234 is , Jörleifur- Reykjavík ................ 3.069 1 ' Maí, Hafnarfirði ..................... 2.971 j-,' Runólfur, Grundarfirði ...................... 2.880 lk ®skar Magnússon, Akranesi ............. 2.803 19 I;rossvík' Akranesi .................. 2.801 "’o' 1>lakkur, Vestmannaeyjum .................... 2.544 21 ^bjorn- Reykjavík ............................ 2.513 22 n afur Jónsson- Sandgerði .................... 2.425 23' bjarn! Elerjólfsson, Selfossi ................ 2.403 ■ Smdn, Vestmannaeyjum ....................... 2.386 ?s ‘Ja8stjarnan. Sandgerði ....................... 2.379 26 vÖalVÍk' Keflavík ............................ 2.376 27 1 estmannaey, Vestmannaeyjum.................. 2.348 2» c VídaI'n, Þorlákshöfn ........................ 2.298 20 Rrarnt'ðin, Keflavík ......................... 2.198 30 P-Uf' Hafnarfirði ............................ 2.193 31 AarUsSveinsson-Ólafsvík ...................... 2.040 32 r,nnbjorn’ Reykjavík ................. 1.454 33' vrynjolfur’ Þorlákshöfn ........................ 496 rnir, Hafnarfirði ............................. 79 í l^hl^^NGAFJÓRÐDNGDR ^seiriber I97g P ~ —------------------------------------------ æ f'r voru sæmilega góðar lengst af í desember. Fengu togararnir þokkalegan afla ogsumirágætan, en afli línubáta var mjög misjafn. Beztan afla fengu línubátar frá Patreksfirði. Á tímabilinu 20. desember til 31. desember var í gildi þorskveiði- bann, og féllu allir róðrar með línu niður á þessu tímabili, en nokkrir togaranna voru á „skrapi“ og fengu sæmilegan afla. í desember stunduðu 40 skip veiðar frá Vest- fjörðum, réru 28 með línu, 1 stundaði togveiðar og 11 skuttogarar. Heildaraflinn í mánuðinum var 4.752 tonn, en var 4.735 tonn á sama tíma í fyrra. Var afli togaranna 3.117 tonn, en afli línubátanna 1.635 tonn í 354 róðrum eða 4,6 tonn að meðaltali í róðri. í fyrra var desember-afli línubátanna 2.012 tonn í 398 róðrum eða 5,1 tonn að meðaltali í róðri. Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum var Dofri frá Patreksfirði með 117,0 tonn í 15 róðrum, en í fyrra var Orri frá ísafirði aflahæstur í desember með 108,9 tonn í 14 róðrum. Af skuttogurunum var Páll Pálsson frá Hnífsdal aflahæstur í desember með 430,3 tonn. Hann var einnig aflahæstur í des- ember í fyrra með 291,7 tonn. Heildaraflinn á tímabilinu október/desember varð nú 13.057 tonn en var 14.089 tonn á sama tímabili í fyrra. Aflahæsti línubáturinn á haust- vertíðinni var Orri frá ísafirði með 345,2 tonn í 62 róðrum, en hann var einnig aflahæstur í fyrra, þá með 384,2 tonn í 59 róðrum. Guðbjörg frá ísafirði var aflahæst vestfirsku skut- togaranna á árinu 1978 með 4.626 tonn í 42 lönd- unum. Guðbjörg var einnig aflahæst á árinu 1977, þá með 4.642 tonn í 41 löndun. Aflinn í hverri verstöð midað vió óslœgðan fisk: 1978 1977 tonn tonn Patreksfjörður 685 654 Tálknafjörður 161 160 Bíldudalur 125 90 Þingeyri 278 364 Flateyri 326 426 Suðureyri 385 568 Bolungarvík 666 651 ísafjörður 1.757 1.525 Súðavík 295 297 Hólmavík 74 0 Aflinn í desember 4.752 4.735 Vanreiknað í des. 1977 61 Samtals afli í jan.-nóv 75.099 71.491 Heildarbotnfiskafli ársins 79.851 76.287 ÆGIR — 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.