Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 18

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 18
Er nú í byrjun janúar lokið við að afgreiða um 15 þús. tonn og enn liggja í landinu ca. 2 þús. tonn til viðbótar af Portúgalsfiski. Er unnið að því að koma þeim þangað hið fyrsta. En hlutföll í stærðum og samsetningu eru ekki í samræmi við samning. Strax á vormánuðum þegar fyrir lá að erfiðleikar yrðu með afskipanir til Portúgal var hafist handa um að koma eins miklu magni til annarra markaðs- landa og mögulegt var og eins og fram kemur í töflunni hér að framan, tóku hinir hefðbundnu Miðjarðarhafsmarkaðir við mun meira magni en undanfarin ár. Þar var fyrst og fremst um að ræða fisk af lakari tegundum heldur en þeir markaðir eru vanir að taka. Það liggur í augum uppi, að þeir erfiðleikar sem við var að glíma í Portúgal höfðu mikil áhrif á verðþróun saltfisks ekki aðeins í Portúgal heldur einnig í öllum öðrum markaðslöndum. Gætti þeirra áhrifa einnig meðal annarra saltfiskframleiðslu- landa og má því segja að sú lausn sem fékkst þegar Portúgalsmarkaðurinn opnaðist aftur hafi valdið þáttaskilum í saltfisksölumálum að sinni. Markaðsverð á saltfiski hefur dregist aftur úr markaðsverði frystra sjávarafurða á síðustu miss- erum og kemur þar fyrst og fremst til sú erfiða aðstaða á langstærsta markaðslandinu, sem að framan greinir. Hins vegar hefur verð farið hækkandi á öðrum mörkuðum þrátt fyrir þau aug- ljósu áhrif sem birgðasöfnun hjá okkur og öðrum framleiðsluþjóðum hafði á stöðu markaðsins. Vonandi verður áfram um verðhækkun að ræða á saltfiskmörkuðum en þó er rétt að vera ekki bjartsýnn um of. Þessir markaðir eru mjög við- kvæmir fyrir snöggum verðbreytingum og er t.d. allsendis óvíst hvaða stefnu portúgölsk yfirvöld kunna að taka í sínum saltfiskinnflutningsmálum. Við héldum því fram allt árið 1977, að afkoma salfiskframleiðslunnar hefði verið miklum mun lakari á því ári en árinu 1976. Ekki tókst okkur að afla þessari skoðun fylgis, aðallega vegna þess að reikningar Þjóðhagsstofnunarinnar sýndu allt annað. Að nokkru leyti stafaði ágreiningur þessi af því, að ekki lágu fyrir upplýsingar um hlut- föll stærða og gæða í útflutningi framleiðslu 1977 fyrr en nokkuð kom fram á árið 1978. Strax og þær nýju upplýsingar höfðu verið teknar með í reikninga Þjóðhagsstofnunar kom hið rétta í ljós en þá hafði verið ákveðið viðmiðunarverð framl. frá 1. janúar 1978 til 1. júní. Þau atriði sem þarna koma helst til álita voru einkum 3: 62 — ÆGIR 1. Verulega óhagstæðari stærða- og gæðaskipt' ing óverkaðs saltfisks 1977 en árið á undan- 2. Lengri birgðahaldstími. 3. Meiri yfirvigt við pökkun. Þessu til viðbótar koma svo í ljós, eins og viö höfum reyndar haldið fram oft áður, að reikningS' aðferðir Verjöfnunarsjóðs gerðu ekki ráð fyrir, a^ miklar sveiflur gætu orðið í hlutföllum söluverða milli gæðaflokka. Eftir að vorsölur höfðu farið fram, kom þannig í ljós að töluverð lækkun yrð' á tekjum saltfiskframleiðenda vegna verðhækkan® erlendis á betri gæðaflokkum. Augljóslega vaf þarna um öfugþróun að ræða og 1 ljósi allra þessara staðreynda fékkst viðmiðunarverð tímabilsins !■ janúar til 1. júní 1978 tekið upp að nýju og hækkað um rúm 5%. Sú hækkun var einnig til sarnræm>s við hækkun sem fengist hafði á frystar afurðir. Umrædd hækkun viðmiðunarverðs var þó hverg1 nærri nóg að mati okkar til að forðast taprekstnf á vetrarvertíð. Ennfremur varð reyndin sú, að meginhluti vetrarvertíðarframleiðslunnar lá í land' inu miklu lengri tíma en gert var ráð fyrir með þessum breyttu forsendum frá því á vormánuðun1- Hefur rýrnun orðið mikil og vaxtabyrði vegn*1 þessarar vöru mjög tilfinnanleg. Vaxtabyrðin er að því leyti þyngri heldur en gert var ráð fyrir, að afurðalán fengust ekki hækkuð yfir sumarmánuð' ina og hafa framleiðendur því orðið að fleyta sef yfir þennan tíma með miklu óhagkvæmari lánurri' víxlum og vaxtaaukalánum, en eins og kunnugt er’ má telja eigið fé fiskvinnslufyrirtækja að mesta eða öllu úr sögunni. Við teljum að tap á vetrarvertíðarframleiðslunfi1 sé 10-12% af tekjum og er þá ekki tekið tillit til þeirrar gæðarýrnunar sem vitað er að hefur átt sef stað og erfitt er að meta. Það liggur ljóst fynr- að verulegt magn hefur skemmst og valdið mörgm1' framleiðendum tilfinnanlegu tjóni. í kjölfar gengisfellingarinnar í sept. var mynð' aður gengismunasjóður vegna útfluttra afurða fórum við fram á það við ríkisstjórnina, að hluta gengismunar af saltfiski yrði varið beint til að bmta slæma afkomu saltfiskframleiðenda, enda væri mjöf? stór hluti þess gengismunar sem af salfiskflf' urðum myndaðist tilkominn vegna þeirra van^' ræðabirgða sem í landinu hefðu legið en ekki a nokkurn hátt um að ræða birgðaaukningu veg113 aukinnar framleiðslu eða breytts frarnleiðslutím3' Var farið fram á 43 kr. á kíló til að bæta þa’jj’ beina skaða sem saltfiskframleiðendur hefðu orð11 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.