Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 16
Eins og kunnugt er þá var fiskverð hækkað
almennt um 11%. Eftir þá hækkun má ætla að staða
útgerðarinnar hafi verið eftirfarandi:
Rekstrarskilyrði fiskveiða
armarra en loðnuveiða í jan. 1979.
Bátar án
toðnu Minni skut- Stórir skut-
21-200 tog. (59) tog. (14) Samt.:
A. Tekjur .... 25.125 26.798 8.125 60.148
B. Gjöld 28.838 28.122 8.569 65.540
H. Hagn./tap. h-3.623 -1.324 -434 -5.392
H/A x 100 ... -14,4% +4,9% -5,3% -9%
Ath. Olíuverð er hér reiknað á kr. 57.50.
Afkoma loðnuveiðanna.
Það er óþarfi að rekja það hér, en miklar
deilur hafa oft á tíðum orðið á milli kaupenda
og seljenda, þegar staðið hefur yfir verðlagning á
loðnu. Til að mynda vakti verðlagning á loðnu
í byrjun ársins 1978 mikla reiði meðal útgerðar-
manna og sjómanna.
Þann 10. janúar 1978, en þann dag náðist sam-
komulag milli oddamanns og fulltrúa kaupenda í
yfirnefnd Verðlagsráðsins, gerðist það síðan, að sá
hluti loðnuflotans, sem hafið hafði veiðar, sigldi
inn til Akureyrar og hætti veiðum. Á Akureyri
fóru fram fundir meðal áhafna þessara skipa og
mættu þar m.a. fulltrúar seljenda í yfirnefndinni
og skýrðu forsendur verðákvörðunarinnar.
í framhaldi af þessum fundum varð úr, að nefnd
gekk á fund forsætisráðherra og ræddi þessi mál
við hann. Þann 14. janúar var síðan samþykkt á
almennum fundi loðnusjómanna á Akureyri, að
hefja veiðar á ný, enda hafði forsætisráðherra heitið
því, að fullkomnari gögn um rekstur loðnuverk-
smiðjanna myndu liggja fyrir við næstu verðlagn-
ingu (I5.febr.). Ennfremur var kunngert, að for-
sætisráðherra myndi beita sér fyrir því, að nefnd
frá Verðlagsráðinu færi utan til að kynna sér
rekstur fiskmjölsverksmiðja á hinum Norðurlönd-
um.
Elér á eftir eru birtar í töfluformi forsendur verð-
ákvarðana á árinu 1978, en fullyrða má, að seljend-
ur hafa náð verulegum árangri varðandi breytingar
á útreikningsforsendum á þessu ári.
Hvað afkomu loðnuveiðiflotans viðkemur þá var
hún almennt góð.
Á árinu 1977 nam aflamagnið 810 þús. tonnum
að verðmæti 6,9 milljarðar. Niðurstöður benda
til þess, að hagnaður hafi numið um 6% eða sam-
tals ríflega 400 m.kr. Á árinu 1978 var aflamagh
966 þús. tonn að verðmæti 13,6 milljarðar. Hagnað
má ætla á bilinu 8-10% eða á bilinu 1-1,3 mill'
jarður.
Yfirlit yfir loðnuverðsákvarðanir
á árinu 1978.
Vetrarvertíð: Sumarvertið
Verðtímabil 1. Markaðs- forsendur. a. $ pr. prót. 1.1-14.2. 15.2,- 15.7.-31.8. 1.9'
mjöl b. $ pr. tonn 7.20 7,- 6.60 6.30
lýsi 2. Frádráttur. a. Fitufrá- 430,- 430,- 460,- 435.'
dráttur. 0,33% 0,33% 0,1% 0,1$
b. Súrfrádr. 3. Prótein- 7,5% 4,5% 1% 1$
innihald. 4. Gengi pr. 67% 67,5% 68% 68$
U.S. $ 5. Nýtingafor- sendur. 212.80 253.50 259.80 305.60
a. Lýsi. 5,3% 5,3% 13,30% 13,3$
b. Mjöl 6. Verðgrund- völlur. 16,1% 16,3% 15,50% 15,25$
Kr.pr.skiptav. 7. Verðviðmiðun 7,- 8.80 15.50 16.50
a. Fita 8% 8% 16% 16$
b. Þurrefni 8. Verðbreyt- ingar m.v. 16% 16% 15% 15$
a. 1 % fitu; kr. b. 1% þurr- 0,62 0,75 0,85 0.95
efni: kr. 0,77 0,89 0,85 0.95
Ath. 1. Fitufrádráttur Iækkaðurúr0,33%í0,l%eft>r
athugun, sem gerð var að kröfu seljenda.
Ath.2. Frádráttur vegna aður, sbr. ath. 1. súrs lýsis er einnig lækK-
60 — ÆGIR