Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 72
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.:
Ratsjá: Decca RM 929C, 60 sml.
Ratsjá: Decca RM 926C, 60 sml.
Seguláttaviti: Iver C Weilbach, spegiláttaviti í
þaki.
Gýroáttaviti: Anschutz, Standard 6.
Sjálfstýring: Anschutz.
Vegmælir: Simrad NL.
Miðunarstöð: Koden KS 540.
Örbylgjumiðunarstöð: Koden KS 508.
Loran: Northstar 6000, sjálfvirkur loran C
móttakari.
Dýptarmælir: Elac LAZ 72A með botnlæs-
ingu og DAZ6 dýpisteljara.
Dýptarmælir: Elac LAZ 72A.
Asdik: Simrad SU (Havsonar).
Asdikmyndtölva: Simrad CD tengd Havsonar.
Asdik: C~Tech, gerð LSS 30 HPET.
Netsjá: Elac kapalmælir með LAZ 72A sjálf-
ritara (annar dýptarmælirinn) og 2600 m
kapal.
Talstöð: Sailor T 1127/R1M7, SSB stöð með
mið- og stuttbylgju (400 W, 800 W).
Örbylgjustöð: Sailor RT 143.
Veðurkortamóttakari: Simrad NF.
Auk ofangreindra tækja er sjóhitamælir, Vingtor
kallkerfi, Sailor móttakari, Sailor vörður, Bearcat
örbylgjuleitari og aukamóttakari fyrir stuttbylgju-
stöðina. í stýrishúsi eru stjórntæki á tveimur
stöðum (fremst og aftast) fyrir hliðarskrúfur og
aftast í stýrishúsi eru stjórntæki fyrir togvindur,
flotvörpuvindu og netsjárvindu.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn
Zodiac slöngubátur með utanborðsvél, einn 20
manna DSB uppblásinn gúmmíbjörgunarbátur,
þrír 10 manna Viking gúmmíbjörgunarbátar og
Callbuoy neyðartalstöð.
Botnfiskur
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið
eftirfarandi lágmarksverð á eftirgreindum fisktegundum
frá 1. janúar til 31. maí 1979:
ÞORSKIJR, 70 cm og yfir:
I. fl., slægður með haus, pr. kg ............... Kr. 140.00
1. fl., óslægður, 1 jan. ti! 15. apríl, pr. kg . - 120.00
1. fl., óslægður, eftir 15. apríl, pr. kg . 117.00
2. fl„ slægður með haus, pr. kg .......... - 105.00
2. fl„ óslægður, 1. jan. til 15. apríl, pr. kg . - 90.00
2. fl„ óslægður, eftir 15. apríl, pr. kg ..... - 88.00
3. fl„ slægður með haus, pr. kg .......... - 71.00
3. fl„ óslægður, 1. jan. til 15. apríl, pr. kg . - 61.00
3. fl„ óslægður, eftir 15. apríl, pr. kg ..... - 59.00
ÞORSKUR, 54 að 70 cm:
1. fl„ slægður með haus, pr. kg ................ kr. 124.00
1. fl„ óslægður, 1. jan. til 15. apríl, pr. kg ... 107.00
1. fl„ óslægður, eftir 15. apríl, pr. kg ......... - 103.00
2. fl„ slægður með haus, pr. kg ................. - 93.00
2. fl„ óslægður, 1. jan. til 15. apríl, pr. kg .. - 80.00
2. fl„ óslægður, eftir 15. apríl, pr. kg ........ - 78.00
3. fl„ slægður með haus, pr. kg ................. - 62.00
3. fl„ óslægður, 1. jan. til 15. apríl, pr. kg . - 53.00
3. fl„ óslægður, eftir 15. apríl, pr. kg . 51.00
ÞORSKUR, 43 að 54 cm:
1. fl„ slægður með haus, pr. kg ..... kr. 67.00
1. fl„ óslægður, 1. jan. til 15. apríl, pr. kg . - 58.00
1. fl„ óslægður, eftir 15 apríl, pr. kg ........ - 56.00
2. fl„ slægður með haus, pr. kg ........ - 50.00
2. fl„ óslægður, 1. jan. til 15. apríl, pr. kg . - 43.00
2. fl„ óslægður, eftir 15. apríl, pr. kg ....... - 41.00
3. fl„ slægður með haus, pr. kg ........ - 32.00
3. fl„ óslægður, 1. jan. til 15. apríl, pr. kg . - 28.00
3. fl„ óslægður, eftir 15. apríl, pr. kg ....... - 27.00
ÝSA, 52 cm og yfir:
1. fl„ slægð með haus, pr. kg ................ kr. 131.00
1. fl„ óslægð, pr. kg .......................... - 99.00
2. fl„ slægð með haus, pr. kg ................... - 99.00
2. fl„ óslægð, pr. kg ........................... - 74.00
3. fl„ slægð með haus, pr. kg ................... - 65.00
3. fl„ óslægð, pr. kg .................. 49.00
ÝSA, 40 cm að 52 cm og LÝSA, 50 cm og yfir:
1. fl„ slægð með haus, pr. kg ................ kr. 68.00
1. fl„ óslægð, pr. kg .......................... - 51.00
2. fl„ slægð með haus, pr. kg ................... - 50.00
2. fl„ óslægð, pr. kg ........................... - 38.00
3. f!„ slægð með haus, pr. kg ................... - 36.00
3. fl„ óslægð, pr. kg ........................... - 27.00
IJFSI, 80 cm og yfir:
1. fl„ sl. með haus, 1. jan. til 28. febr. pr. kg kr. 109.00
1. fl„ óslægður, 1. jan. til 28. febr., pr. kg . - 86.00
116 — ÆGIR