Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 23

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 23
Bragi Eiríksson: Framleiðsla og útflutn ingur á skreið 1978 Framleiðsla á skreið árið 1978 var, miðað við fisk upp úr sjó, 5.635 lestir (per 30.9.1978) skv. skýrslu Fiskifélags fslands eða um 800 tonn af skreið. Eins og sjá má er fram- leiðsla mjög lítil. Afurða- lán voru ekki veitt út á verkun skreiðar fyrr en í byrjun maí 1978. ^ígería. A síðastliðnu ári samþykkti Nigeria National uppiy Company að kaupa á fjárhagsárinu 1. apríl ^ - 31. marz 1979 eftirtalið magn af skreið: Frá íslandi ........ 115.000 pakkar Frá Noregi ........... 75.000 pakkar Frá Grænlandi ........ 10.000 pakkar Verðtilboð okkar var samþykkt og bankaábyrgð- ir opnaðar í júlí s.l. Útskipun skreiðar til Nígeríu Afskipun skreiðarinnar fór þannig fram: 20/7, Hvalvík 14/8, Eldvík . 29/9, Varde . 20/10 Hvalvík 39.000 pakkar 8.000 pakkar 34.000 pakkar 34.000 pakkar Samtals 115.000 pakkar í viðbót við það magn, sem áðurgreindir aðilar, S.S.F., S.F. og S.Í.S. fluttu út, hefur einn útflytj- andi í viðbót, G. Albertsson, flutt út til Hamborgar og selt á f.o.b. grundvelli rúma 16.000 pakka miðað við 30. október 1978. Þetta magn virðist hafa verið flutt út til Nígeríu. Svo mikið er víst, að skipið Valde beið eftir losun í Port Harcourt í desember s.l. með um 16.000 pakka og var það ekki skreið frá Noregi. Móttak- andi í Nígeríu var Nigeria National Supply Comp- any. Útflutningur 1978 Þann 30. nóvember s.l. var búið að flytja út eftirtalið magn á f.o.b,- verði: Samtals 200.000 pakkar , \s*er>zka skreiðin var nær eingöngu framleiðsla ar^ns 1977 en nokkurtmagnfráárinu 1976 og 1978. g 10 sem vinnum að skreiðarútflutningi hjá f n S.Í.S. sátum nokkra fundi með QU 'rúum frá Ministry of Cooperative and Supply SNísem National Supply Company í Lagos. Var Ur tjáð að ofangreint magn yrði keypt. erðlag lækkaði um ca. 11 Vi% frá árinu 1977. yer það, sem ísland seldi á framleiðsluna 1976 ked ^ ^ 226fyrir hvern 45kgpakkaaf þorski og t U' ^ðrar tegundir, langa, ufsi, ýsa og Polar §undir á ýmsum lægri verðum. ^orðmenn, hinsvegar, seldu í norskum krónum. jyjl ar,nu 1977 urðu tvær gengisfellingar í Noregi. o gennmenn notfærðu sér þessa þróun gegn okkur s eftir því að við gerðum nýtt tilboð, þar ^ n norska verðið var orðið lægra vegna gengis- mgar norsku krónunnar. o 1 °ð okkarvar US$200fyrirþorsk, keilu,löngu þettSte’n^ú en USS145,- fyrir ýsu og ufsa. Var gr U Ver® mjög svipað því sem Nígeríumenn u fyrir norsku skreiðina. Lönd Tonn Millj.kr. Holland 41.3 43.400 Ítalía 666.4 808.400 V. Þýzkaland 0.1 0.100 Bandaríkin 14.1 18.000 Kameroon 726.5 787.500 Nígería 5.373.4 5.669.300 Nígería Annar útflutningur sjávarafurða: Tegund Tonn Millj.kr. Þurrkaðir hausar 765,6 231.800 Hertur kolmunni 23.7 14.000 Niðursoðin loðna .... 16.8 7.000 Heildarútflutningur til Nígeríu á árinu 1978 (31/10/1978) er því að verðmæti 5.922,1 milljónir króna eða tæpir 6 milljarðar. Það er auðséð að markaðurinn í Nígeríu er afar- þýðingarmikill í útflutningsverzlun íslands. Innflutningur frá Nígeríu er enginn eða varla teljandi. Þegar þetta er ritað eru næstum engar birgðir til af skreið, þó mun nokkurt magn af skreið frá síðastliðnu ári verða flutt út nú í janúar 1979. ÆGIR — 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.