Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 13

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 13
Eins og fram kemur í framangreindum tölum, er staða sjávarútvegsins í heild afar slæm í upp- hafi árs eða 3,9 milljarða tap á þorskveiðiflot- ar>um og 5,2 milljarða tap á vinnslu, eftir greiðslu að upphæð 3,5 milljarðar úr Verðjöfnunarsjóði. Samtals nemur heildartap atvinnugreinarinnar '2,6 milljörðum á ári sé ekki tekið tillit til 8reiðslu úr Verðjöfnunarsjóði. Ákvörðun fiskverðs dróst fram eftir janúarmánuði, en þann 25. jan. 978 var gefin út eftirfarandi fréttatilkynning frá Verðlagsráðinu: ”A fundi yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarútvegs- sins í dag var ákveðið nýtt, almennt fiskverð frá '• janúar 1978 til 31. maí 1978. Ákvörðunin felur 1 ser 13% almenna hækkun fiskverðs. Jafnframt var aukinn verðmunur á slægðri ýsu og óslægðri °g slægðum ufsa og óslægðum. Þá var ákveðið að greiða skuli sérstakan verðauka á stórufsa 1 '■ gæðaflokki tímabilið 1. janúar til 28. feb- ruar. Nefndarmenn voru sammála um að auka verðmun á slægðum fiski og óslægðum fyrir ramangreindar fisktegundir og samþykkt var nmtatkvæðalaust að greiða skuli verðauka á stór- ufsa í I. flokki fyrstu tvo mánuði ársins. Verðið 1 heild var hins vegar ákveðið með atkvæðum se'jenda, þ.e. sjómanna og útvegsmanna, og °ddamanns gegn atkvæðum kaupenda." ins og fram kemur í fréttatilkynningunni nam Lle,ða'hækkun fiskverðs um 13%. Gera má ráð fyrir Vl- að 13% fiskverðshækkun hafi aukið tekjur út- fek' ar'nnar um 4,5-4,6 milljarða og sé tillit ,e . th hluts áhafna, þá má reikna með að nettó a 1 tekjuaukinn numið um 3 milljörðum. Það má . yrða, að á síðustu árurn hefur staða útgerðar- ar ehh' fyrr verið betri, en þó ber sérstaklega §eta afarslæms ástands hjá hinum almenna ára^, ar^ota a SV.-landi, en aflarýrnun síðustu flma ^Ur *an8mestu leyti lent á þeim hluta yfif'nS- ®e^ur a^ skilja og kemur fram í yfirliti j á ^ fðU vtnns'unnar var greiðslugeta hennar léleg VerS ^rjun og ljóst var, að bæta þurfti stöðu hennar a„, e®a að gera henni kleift að greiða þessi auknu útgjöld. framkUn<^' ' Verðjöfnunarsjóði, sem haldinn var í þykkta dl af ákvörðun yfirnefndarinnar var sam- 20<y ’ a^,hæfcka viðmiðunarverð v/frystingar um sinsf ahyrgðist ríkissjóður greiðslugetu sjóð- ar sem innistæða var engin í deild frystingar. Það var þó ljóst, að koma þurfti til opinberra aðgerða til að mæta þessari miklu fjárþörf sjóðs- ins og kom það því engum á óvart, þegar hætt var að skrá gengi krónunnar og gjaldeyrisdeildum lokað 6. febr. 1978. Gengisskráning hófst að nýju 10. febr. og hafði þá meðalgengi ísl.kr. verið lækkað um 13%, sem jafngildir 14,9% hækkun á verði erlends gjaldeyris. Með þessari gengislækkun var vikið frá þeirri gengissigsstefnu sem einkennt hafði gengismál s.l. þrjú ár. í framhaldi af gengisfellingunni var frum- varp um ráðstafanir í efnahagsmálum afgreitt sem lög frá Alþingi. Helztu ákvæði þeirra laga voru þau, að verðbætur á laun voru helmingaðar, skyldusparnaður lagður á félög (10% af skattgjalds- tekjum), sérstakt vörugjald lækkað úr 18% í 16%, lækkun fjárlaga um 1.000 m.kr. og heimild til út- gáfu skuldabréfa. í greinargerð með frumvarpinu segir m.a.: „Með gengisbreytingunni hinn 8. þ.m. og þeim ráðstöfunum, sem þetta frumvarp felur í sér, er eins og fyrr segir að því stefnt að tryggja öruggan rekstur undirstöðuatvinnuveganna og þar með fulla atvinnu, jafnframt því sem hamlað sé gegn verðbólgu á árinu og grunnur lagður að sókn gegn verðbólgunni á næsta ári. Jafnhliða er með þessum ráðstöfunum stefnt að bættum viðskipta- jöfnuði og bættri stöðu landsins út á við. Til þess að ná þessum árangri þarf nokkra kaup- máttarfórn, sem þó gæti verið meiri í sýnd en reynd. Að óbreyttu blasti við hallarekstur og rekstrar- stöðvun í fiskiðnaðinum og útflutningsiðnaði. Ráðstafanirnar tryggja viðunandi rekstrargrund- völl allra helztu atvinnuvega. Að óbreyttu hefði verðbólguhraðinn á árinu orðið meiri en 40% að meðaltali, en 36% frá upphafi árs til loka þess. Ráðstafanir þessar þoka þessari tölu niður í 36-37% að því er árs- meðaltalið varðar, en niður undir 30% frá upp- hafi til ársloka. Að óbreyttu hefði stefnt í a.m.k. 4-5 milljarða króna viðskiptahalla á árinu. Ráðstafanir þessar bæta viðskiptajöfnuð um 6-7 milljarða á þessu ári og snúa halla í afgang.“ Eins og sést á framangreindu gætti mikillar bjartsýni um áhrif þessara laga. Eins og gefur að skilja olli gengjsfellingin mikilli útgjaldaaukningu hjá útgerðinni og eyðilagði að miklu leyti þann ávinn- ing, sem náðst hafði um áramót. ÆGIR — 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.