Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 69
I'remst á neðra þilfari er stafnhylki, en þar fyrir
,an geymslur og klefi fyrir vökvaþrýstikerfi í b.b.-
Slðu- Þar fyrir aftan er milliþilfarsrými (lest), upp
a lestum undir neðra þilfari og andveltigeymir
a tast- Aftan við milliþilfarsrými er íbúðarými
með verkstæði fremst s.b. megin, en aftast s.b. -
megin er nótakassi og b.b.-megin stýrisvélarrúm.
framarlega á efra þilfari er þilfarshús, (niður-
gangur) 0g er frammastur áfast við framhlið þess. Á
, tan hluta efra þilfars er yfirbygging á þremur
hæð
hæð
llm, tvær íbúðahæðir ásamt brú. Neðri íbúða-
nær út að b.b.-síðu en þilfar yfir henni myndar
ntaþilfar sem nær aftur að skut b.b.-megin, þó
°P'ð að hluta aftast. Rétt aftan við frammastur,
vjð s.b.-lunningu, er aðalsnurpigálgi, en við fram-
tð yfinbyggingar s.b. megin er aftari snurpigálgi.
'an við yfirbyggingu, s.b. megin, er nótakassi, en
,u hess áðurnefndur nótakassi s.b.-megin aftast
a neðra þilfari. Toggálgar með ábyggðum palli eru
3 tast á efra þilfari, b.b.-megin í skut. Ratsjár-
mastur er sambyggt frambrún skorsteins, sem liggur
8egnum yfirbygginguna aftarlega.
'élabúnaður:
P^alvélar eru tvær Nohab Polar, átta strokka
■ 0rgengisvélar með forþjöppu og eftirkælingu, sem
giast gegnum kúphngar niðurfærslugír frá
mann & Stolterfoht og skiptiskrúfubúnaði frá
‘ e fle Motorverkstad.
Þvermál............. 2800 mm
Snúningshraði ...... 214 sn/mín
S.b.-aðalvél er framar í vélarúminu en b.b,-
aðalvélin og við aftara aflúttak s.b.-vélarinnar er
beintengdur riðstraumsrafall, milli vélar og niður-
færslugírs. Við fremra aflúttak b.b.-vélarinnar
tengist hins vegar jafnstraumsrafall sem knýr
omformara.
Aflgjafar knúnir af aðalvél:
Riðstraumsrafall .... Nebb, gerð WAB 630 E 8
Afl ................ 1056 KW (1320 KVA)
Spenna/straumur ... 3x380V, 2000 A, 50 Hz.
Jafnstraumsrafall .... Th. B. Thrige, gerð KL 21B.
Afl ................ 200 KW
Spenna/straumur ... 230V, 870 A.
Omformari: Jafnstraumsmótor, 217 hö, 220 V, knýr
Stamford MC 434 B riðstraumrafal, 120 KW,
(150 KVA), 3x380 V, 50 Hz.
Hjálparvélasamstæður eru tvær, báðar í vélarúmi,
og er minni vélin til notkunar í höfn. Báðar
vélarnar eru í hljóðeinangruðum kössum.
Hjálparvél 1: Volvo Penta TMD 120 AK, 223
hö við 1500 sn/mín, sem knýr Stamford MC434 B
riðstraumsrafal, 152 KW (190 KVA), 3x380 V, 50
Hz.
A ðalvélar, gb og skrúfubúnaður.
Gerð véla
Afköst ...........
f/erð niðurfærslugírs .
Mðurgírun ........
hfni i skrúfu ........
•haðafjöldi
2xF28V-D750
2x1600 hö við 750 sn/mín
GVA 1120 B
3. 51:1
Ryðfrítt stál
4
Hjálparvél 2: Volvo Penta MD 70 B, 85 hö við
1500 sn/mín, sem knýr Stamford MC 334 B rið-
straumsrafal, 49 KW (61 KVA), 3x380 V, 50 Hz.
Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord,
gerð H 2072. Stýrisvélin tengist Becker-stýri af gerð
S-A 2200/270 F2.
ÆGIR — 113