Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 45

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 45
þar sem hitt reyndist dýrt og erfitt að kveðja til sérstakan sýnatökumann í hvert skipti. Þetta var í fyrsta skipti, sem loðna var verð- lögð eftir slíkum efnagreiningum, og voru því ýmsir vankantar á fyrirkomulagi þessara mælinga. Meðal annars fengust engar upplýsingar með loðnusýn- unum aðrar en nafn veiðiskips, löndunardagur og öndunarstaður. Við úrvinnslu niðurstaðna mæling- anna síðar vantaði t.d. upplýsingar um veiði- svæði. Þaer upplýsingar hefðu ef til vill hjálpað f1* a^ útskýra ýmsar sveiflur í niðurstöðum bæði 'nnan sama löndunardags og á milli daga. Einnig e‘ði þurft upplýsingar um veiðarfæri skipanna, en notuð voru mismunandi veiðarfæri, t.d. misdjúpar nætur með misjafnri möskvastærð. A vetrarvertíð 1977 var reynt að bæta fyrir- omulag bæði sýnatöku og mælinga og enn frekar sumarið 1977. Þá voru bæði sýnataka og efnagrein- 'nga komin í nokkuð fast form og fengust nú JJPPlýsingar um veiðidag, veiðisvæði og aflamagn vers skips. Má segja að lítið hafi borið á óánægju tortryggni vegna sýnatöku og efnagreininga austið 1977 og veturinn 1978. Einnig hefur verið 8ert forrit fyrir tölvu Háskóla íslands, sem notað var nú í haust við útreikninga á dagsmeðaltölum 'tu- og þurrefnis og til samanburðar milli verk- srmðja, milli báta og á niðurstöðum mælinga milli ara. Verður að þessu bæði vinnusparnaður, flýtis- au 1 og hagræði fyrir alla aðila þegar fram í sækir °8 þetta kemst í endanlegt horf. A nýliðinni sumarvertíð var aftur mikið um ögumál og kvartanir og alls konar samanburð vegna sýnatöku og efnagreininga af loðnunni. Ég get ímyndað mér að einkum tvennt hafi borið til. I ^rstf lagi voru margs konar löndunaraðferðir 8an8f bæði voru þær mismunandi milli verk- m> ja og eins voru verksmiðjurnar að prófa sig ram 0g Þreyta til. Mismunur á milli, að því er r lst sambærilegra, farma var í sumum tilfellum iranlegur og viðurkenndur, þ.e. greiddur af við- mandi verksmiðju, en það var ekki alltaf látið 8)a þegar slík dæmi voru nefnd. að u'n n?e^lnustæ®a óánægjunnar var sennilega sú No fT* tlma voru rslensku skipin að veiðum ásamt mer 100111111111 Og Færeyingum við Jan Mayen og °^u af því fréttirað/i/wmwTzaMloðnunnar, er h ,andað Var 1 ^ore8' mældist hærra en hér. Það Norð' að ®era stutt*e8a 8rein fyrir aðferðum ^ræðs'l'uh fV1^ sýnat°ku og efnagreiningar á rúnaðarmenn (Prövetakere) frá Fiskeridirekt- oratet eru í hverri löndunarhöfn og taka sýnin. Úr hverjum farmi (eða lest ef misjafnt er í lestum) eru teknar þrjár fötur (10 1.), hin fyrsta eftirað löndun er komin vel af stað, önnur úr miðhluta farmsins og sú síðasta úr neðsta þriðjungi, þó aldrei nálægt botni. Þessu er hrært vel saman, tekin 5 kg og hökkuð og 1 / 2 kg af hakkinu fryst og sent til næstu rannsóknastofu. Sjálf efnagreiningin er eins og hér nema að notað er bensól í Noregi til að leysa upp fituna í stað eters. Bensól leysir upp meiri fitu en eter og jafnvel efni, sem tæplega er hægt að kalla fitu, en það kemur þá fram í lægra þurrefnisinnihaldi. Fituinnihald gæti mælst 1 -2% hærra með bensóli og þurrefni þá samsvarandi mikið lægra. Bensól er eitrað og hafa Norðmenn rætt um að hætta notkun þess. Eins finnst seljendum aðferðin óréttlát þegar lýsisverð er miklum mun lægra en mjölverð. Hins vegar virðist það ljóst að samanlagt fita og þurrefni hafi verið hærra hjá Norðmönnum í Jan Mayen- loðnunni, sem gæti stafað af því að sýnin eru tekin um borð. Hvort það aftur stafar af betri lensi- búnaði eða því að sjór og vatn skiljist ekki almennilega frá áður en sýnið er tekið, skal ósagt látið að svo stöddu. Sýnataka loðnunnar er stór óvissuþáttur í öllu þessu kerfi og býður það aldrei upp á fullkomna nákvæmni hvað varðar verðlagningu, að efnagreina hvern farm. Það verður alltaf erfitt að ná góðu meðaltalssýni úr stórum farmi, sem fengist hefur i nokkrum köstum. Hins vegar má draga úr óvissunni með nákvæmri og samviskusamlegri sýnatöku. Einnig verða fulltrúar veiðiskips og verksmiðju að annast sýnatökuna í sameiningu, eins og til var ætlast, en á því hefur orðið mikill misbrestur, þangað til e.t.v. nú í haust að skipverjar fóru að fylgjast betur með. Vegna niðurstaðna efna- greininga á tvöföldum sýnum, teknum á sama hátt úr sama farmi er full ástæða til að ætla, að sýna- takan sé í sumum tilfellum tilviljunarkennd og óvandvirknisleg. Ég ætla ekki að lesa upp þau dæmi nema menn óski sérstaklega, en eitt er mér alltaf jafn óskiljanlegt, hvers vegna ekki hefur verið lögð meiri álúð við sýnatökuna, sérstaklega af hálfu seljenda. Ég ætla enn einu sinni að marggefnu tilefni að benda á það, að ef sjór er í farminum, eða ef sjór er notaður við löndun og skilst illa frá í skilj- unum eins og gerist oft, ef loðnan er illa farin og uppleyst í farminum, getur bæði fitu- og þurr- efnisinnihald sýnanna lækkað. Einnig má benda á, að sá sjór, sem skilst frá í slíkum förmum, getur ÆGIR — 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.