Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 57
Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk, að
undanskildum einstökum tilfellum, og er það þá
serstaklega tekið fram. Þegar fjallað er um aflatölur
s 'uttogaranna, miðast aflatölu við slægðan fisk,
e a réttara sagt aflann í því ástandi sem honum var
andað. Þegar afli báta og skuttogara er lagður
saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri
'erstöð er færður, er öllum afla breytt í óslægðan
Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn
'Ueð heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í.
ar tölur eru bráðabirgðatölur, en stuðst er við
endanlegar tölur ársins 1977.
SUÐIJR. OG SIJÐVESTURLAND
1 uesember 1978
Gæftir voru frekar stirðar frá verstöðvum á Suður-
Qörð' ^~lrieitt særnilegar við Faxaflóa og Breiða-
s. Afli bátaflotans var víða með tregasta móti,
gafSverstöðvum á Suðurlandi þá sjaldan
2n k - ^estmannaeyjum voru nú gerðir út aðeins
fe öáUr öfluðu Þeir samtals 129 tonn í 57 sjó-
r urn, sem gerir að meðaltali tæp 6 tonn á bát
gj-lr Ujúnuðinn. f Grindavík varð afli innan við 1 /3
það^' Sem ðann var^ ‘ sama mánuði í fyrra, en
.an voru nú gerðir út 9 bátar, en þá voru gerðir
1bátar.
veiAmánuðinum stundaði 141 (175) bátur botnfisk-
ton °8 V3rð samanlagður afli þeirra 3.343 (4.049)
(4 0*1 * (1012) sjóferðum, eða að meðaltali 3,75
' 1 l°nn í sjóferð. Á línu voru 87 (94), netum
21 (29), togveiðum 21 (34), færum 2 (0), spærlings-
veiðum 8 (12) og með skelplóg voru 2 (6).
Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum varð Fróði
með 85,6 tonn í 15 róðrum og næsthæstur varð
Garðar II með 81,8 tonn í 14 róðrum, báðir frá
Ólafsvík. Aflahæstur netabátanna varð Höfrungur
III, Þorlákshöfn, með 74,3 tonn í 3 róðrum, en
næsthæstur varð Brimnes, Rifi, með 59,4 tonn í 13
róðrum. Aflahæstur togveiðibátanna í landsfjórð-
ungnum varð Farsæll, Grundarfirði, með 35,9 tonn í
4 sjóferðum.
25 (24) skuttogarar lönduðu 46 sinnum í mánuð-
inum, samtals 4.673(4.512)tonnum. Jafnframtfóru
skuttogarar úr fjórðungnum alls 9 söluferðir og
lönduðu erlendis 1.080 tonnum. Aflahæsti skuttog-
arinn varð Ingólfur Arnarson með 415,2 tonn og
næsthæstur varð Bjarni Benediktsson með 380,5
tonn.
(Tölur innan sviga eru fyrir sama mánuð í fyrra)
Aflinn i hverri verstöð miðað við óslœgðan fisk:
1978 1977
tonn tonn
Vestmannaeyjar 459 884
Stokkseyri 0 0
Eyrarbakki 2 0
Þorlákshöfn 375 825
Grindavík 153 506
Hafnir (ársafli) 118 202
Sandgerði 779 640
Keflavík 908 1.095
Vogar 46 26
Hafnarfjörður 904 1.083
Reykjavík 1.893
Akranes 76! 773
Rif 234
Ólafsvík 725
Grundarfjörður 229 416
Stykkishólmur 74 126
Aflinn í desember Ofreiknað í des. 1977 Samtals afli jan. nóv 8.517 ... 204.927 9.428 475 229.660
Heildarbotnfiskafli ársins ... ... 213.444 238.613
Afli báta og skuttogara í einstökum verstöðvum:
Vestmannaeyjar: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn
Sæþór Árni lína 4 9,1
Sigurbjörg lína 7 8,8
Kristín lína 6 7,8
2 bátar lina 11 10,1
Björg togv. 3 19,0
ÆGIR — 101