Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 64

Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 64
 Afli Rækja Veiðaf. Sjóf. tonn kg Höfrungur rækjuv. 6 3.154 Glaður rækjuv. 6 2.204 Hornafjörður: Steinunn lína 1 20,5 2 bátar lína 4 14,2 Á árinu 1978 barst talsvert meiri afli á land á Austfjarðarhöfnum, en árið áður. Á botnfiskaflan- um munar mest um það hvað vertíðin á Suðaustur- landi gekk mun betur nú, má þar helst þakka aukinni línuútgerð, svo og aflahrotu sem kom á miðju sumri. Auk þess sigldu fleiri skip nú með afla á erlendan markað og seldu þar, en árið 1977. Botnfiskaflinn á árinu er þá 51.070 tonn, en var á árinu 1977 45.401 tonn. Þessar aflatölur eru yfir fiskinn eins og hann var veginn upp úr skipunum. Afli skuttogaranna slægður, en bátafiskurinn að mestu óslægður. Síðustu tvö ár var aflaskiftingin á milli skut- togara og báta á þessa leið, miðað við aflann í því ástandi sem honum var landað: 1978 1977 tonn tonn Skuttogarar 26.106 24.451 Bátar 24.964 20.950 Af öðrum fisktegundum munar mest um loðnu sem barst á sumarvertíðinni, einnig gengu kol- munnaveiðar miklu betur nú en í þeim tilraunum sem hingað til hafa verið gerðar. Annar afli en botnfiskur sem landað var á Austfjörðum síðustu tvö ár var þannig: 1978 1977 tonn tonn Loðna ........................ 364.457,0 242.088,0 Kolmunni ...................... 22.241,4 3.175,0 Síld .......................... 13.460,0 12.458,0 1978 1977 tonn tonn Humar 247,6 234,4 Rækja 77,2 48,3 Botnfiskaflinn síðustu tvö ár, miðað við aflann í því ástandi sem honum þannig á milli verstöðva: var landað. skiptist 1978 1977 tonn tonn Bakkafjörður 1.092,4 664,6 Vopnafjörður 3.480,9 3.645,2 Borgarfjörður 502,4 639.4 Seyðisfjörður 5.564,8 5.367,8 Neskaupstaður 8.427,6 7.530,0 Eskifjörður 5.397,8 6.840,6 Reyðarfjörður 2.630,5 2.719,2 Fáskrúðsfjörður 7.049,8 6.288,0 Stöðvarfjörður 3.239,0 1.861,1 Breiðdalsvík 1.065,5 1.068,1 Djúpivogur 2.054,5 1.183,0 Hornafjörður 10.564,9 7.594,7 Heildarafli skuttogaranna á árinu 1978. Á árinu voru gerðir út 11 skuttogarar frá Aust- fjörðum, og var heildarafli þeirra 27.172 tonn (afli seldur erlendis meðtalinn). Er miðað við aflann í því ástandi sem honum var landað og skiptist hann þannig á milli skuttogaranna: Afli tonn 1. Kambaröst, Stöðvarfirði ................. 3.156 2. Gullberg, Seyðisfirði ................... 2.823 3. Hoffell, Fáskrúðsfirði .................. 2.776 4. Ljósfell, Fáksrúðsfirði ................. 2.688 5. Bjartur, Neskaupstað .................... 2.499 6. Birtingur, Neskaupstað .................. 2.484 7. Brettingur, Vopnafirði .................. 2.462 8. Hólmanes, Eskifirði ..................... 2.353 9. Gullver, Seyðisfirði .................... 2.099 10. Hólmatindur, Eskifirði ................. 1.990 11. Barði, Neskaupstað ..................... 1.842 108 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.