Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1979, Side 64

Ægir - 01.02.1979, Side 64
 Afli Rækja Veiðaf. Sjóf. tonn kg Höfrungur rækjuv. 6 3.154 Glaður rækjuv. 6 2.204 Hornafjörður: Steinunn lína 1 20,5 2 bátar lína 4 14,2 Á árinu 1978 barst talsvert meiri afli á land á Austfjarðarhöfnum, en árið áður. Á botnfiskaflan- um munar mest um það hvað vertíðin á Suðaustur- landi gekk mun betur nú, má þar helst þakka aukinni línuútgerð, svo og aflahrotu sem kom á miðju sumri. Auk þess sigldu fleiri skip nú með afla á erlendan markað og seldu þar, en árið 1977. Botnfiskaflinn á árinu er þá 51.070 tonn, en var á árinu 1977 45.401 tonn. Þessar aflatölur eru yfir fiskinn eins og hann var veginn upp úr skipunum. Afli skuttogaranna slægður, en bátafiskurinn að mestu óslægður. Síðustu tvö ár var aflaskiftingin á milli skut- togara og báta á þessa leið, miðað við aflann í því ástandi sem honum var landað: 1978 1977 tonn tonn Skuttogarar 26.106 24.451 Bátar 24.964 20.950 Af öðrum fisktegundum munar mest um loðnu sem barst á sumarvertíðinni, einnig gengu kol- munnaveiðar miklu betur nú en í þeim tilraunum sem hingað til hafa verið gerðar. Annar afli en botnfiskur sem landað var á Austfjörðum síðustu tvö ár var þannig: 1978 1977 tonn tonn Loðna ........................ 364.457,0 242.088,0 Kolmunni ...................... 22.241,4 3.175,0 Síld .......................... 13.460,0 12.458,0 1978 1977 tonn tonn Humar 247,6 234,4 Rækja 77,2 48,3 Botnfiskaflinn síðustu tvö ár, miðað við aflann í því ástandi sem honum þannig á milli verstöðva: var landað. skiptist 1978 1977 tonn tonn Bakkafjörður 1.092,4 664,6 Vopnafjörður 3.480,9 3.645,2 Borgarfjörður 502,4 639.4 Seyðisfjörður 5.564,8 5.367,8 Neskaupstaður 8.427,6 7.530,0 Eskifjörður 5.397,8 6.840,6 Reyðarfjörður 2.630,5 2.719,2 Fáskrúðsfjörður 7.049,8 6.288,0 Stöðvarfjörður 3.239,0 1.861,1 Breiðdalsvík 1.065,5 1.068,1 Djúpivogur 2.054,5 1.183,0 Hornafjörður 10.564,9 7.594,7 Heildarafli skuttogaranna á árinu 1978. Á árinu voru gerðir út 11 skuttogarar frá Aust- fjörðum, og var heildarafli þeirra 27.172 tonn (afli seldur erlendis meðtalinn). Er miðað við aflann í því ástandi sem honum var landað og skiptist hann þannig á milli skuttogaranna: Afli tonn 1. Kambaröst, Stöðvarfirði ................. 3.156 2. Gullberg, Seyðisfirði ................... 2.823 3. Hoffell, Fáskrúðsfirði .................. 2.776 4. Ljósfell, Fáksrúðsfirði ................. 2.688 5. Bjartur, Neskaupstað .................... 2.499 6. Birtingur, Neskaupstað .................. 2.484 7. Brettingur, Vopnafirði .................. 2.462 8. Hólmanes, Eskifirði ..................... 2.353 9. Gullver, Seyðisfirði .................... 2.099 10. Hólmatindur, Eskifirði ................. 1.990 11. Barði, Neskaupstað ..................... 1.842 108 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.