Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 15
A*menn fiskverðsákvörðun 1. október 1978.
Eins og gefur að skilja, olli gengisbreytingin
°g launahækkunin í september ’78 mikilli kostn-
j* araukningu hjá fiskveiðiflotanum og var staða
°tans metin á eftirfarandi hátt miðað við sept-
emberskilyrði:
A- Tekjur alls .
°jöld alls ..
• Hreinn hagn.
n/A +100 ..
Bátar Minni Slórir
án loðnu: skuttog.: Skuttog.:
28.489
32.707
+4.218
+ 14,8%
17.955
18.664
+709
+4.0%
7.777
8.646
+869
+ 11,2%
stuttu máli má segja, að sá ávinningur, sem
ha?.nst með verðlagningunum um áramót og í júní
1 eyðst upp í þeirri verðbólgu, sem hér hefur
eisað. Fiskverðsákvörðun var sem fyrr á árinu
kröf'' ^firnefndar Verðlagsráðsins og mótuðust
stöðu
utgerðarmanna við það að viðhalda þeirri
. sem náðst hafði við júníverðákvörðunina.
muslega má ætla, að fiskverðshækkun 1. okt. hefði
ur t að verða ca. 12-13% til þess að ná því marki.
aj. ftindi yfirnefndar þann 4. okt. var samþykkt
fi ,0ddamanni og fulltrúum kaupenda að hækka
Sj-Ver<'* um 5% til jafnaðar.
h kókun kaupenda er þess getið, að þeir sam-
st-. 1 framangreinda hækkun í trausti þess, að ríkis-
re'li°rnm standi við gefin fyrirheit um lækkun
en(jStUrs'costnaðar t.d. lækkun vaxta o.s.frv. Selj-
h^. r' Þ-e, fulltrúar útgerðar og sjómanna létu
a harðorð mótmæli við þessari ákvörðun.
* bókun þeirra segir m.a.:
Hér á eftir fer tafla, er sýnir stöðu veiði-
greina eftir framangreinda fiskverðsákvörðun:
Rekstraráœtlanir fiskveiða, annara en loðnuveiða
miðað við verðlag í okt. 1978.
Bátar Minni Stórir
án loðnu: skuttog.: skuttog.: Samt.:
Samt.: A. Tekjur alls . 29.877 18.756 8.044 56.677
B. Gjöld alls .. 33.239 18.936 8.723 60.898
54.221 H. Hreinn hagn. +3,362 + 180 +679 +4.221
60.017 H/A +100 ... + 11,3% + 1% +8,4% +7,4%
+5.796 + 10,7% Brúttóhagnaður +551 +2.413 +22 +2.986
r, sem ; í júní Ath. Allar áætlanir fyrir árið 1978 eru byggðar ingum ársins 1976. á reikn-
Verðlagning um áramót 1978/1979.
Við verðlagninguna um s.l. áramót var lagt fram
rekstraryfirlit fiskveiða á árinu 1977. Helztu
rekstrarniðurstöður þess árs voru eftirfarandi:
Bátar án Minni skut- Slórir skut-
loðnu 1) tog..'2) tog.f) Samt.:
A. Tekjur alls . 15.266 12.728 4.764 32..758
B. Gjöld alls .. 16.846 12.831 5.242 34.919
H. Hreinn hagn. + 1.580 + 103 +478 +2.161
Brúttóhagnaður 65 1.481 5 1.551
H/A x 100 ... + 10,3% +0,8% + 10% +6,6%
') Bátar 21-200 brl.
2) 51 togari. í rekstraryfirliti Þjóðhagsstofnunnar er
vaxtaliður minni togara 500 m.kr. lægri en niður-
stöður hagdeildar Fiskifélagsins gefa til kynna. Rétt
er að taka fram, að ekkert bendir til þess, að
niðurstöður Fiskifélagsins séu ekki réttar.
’) 16 togarar af stærri gerð.
u rn Því 1 júní s.l., þegarsíðasta verð varákveðið,
3 a °rðið verulegar hækkanir á öllum helztu
jda daliðum útgerðarinnar og má þar sérstaklega
1 nefna olíu, veiðarfæri og viðhald. Samtals
eniur útgjaldaauki þorskveiðiflotans að frá-
regnum nflahlutum 5.600 m.kr. á ári v/áhrifa
^ngisbreytingarinnar og innl. kostnaðarhækk-
ál;3 ,v U *ts*íverðshækkun, sem nú hefur verið
tek'6 'n’ ®e^ur htgerðinni um 1.400 m.kr. nettó-
auk^ 6^a emun8*s fjórðung af þeim útgjalda-
Vlða' Sern útgerðin hefur tekið á sig.
eindUnd'rrttaó'r fulltrúar seljenda mótmælum því
jhui^6®'® vandamál fiskiðnaðarins í landinu
1 a þann hátt flutt frá vinnslugreinunum yfir
“ ut§erðar og sjómanna“.
Miðað við framreikning á niðurstöðutölum ársins
1977 má ætla, að rekstrarskilyrði í desember 1978
hafi verið eftirfarandi: (Vaxtakostn. framreiknaður
miðað við niðurstöður Fiskifélagsins).
Bátar Minni Stórir
án loðnu: skuttog.: skuttog.:
59 skip ') 14 skip: Samt.:
A. Tekjur .... 23.420 24.614 7.610 55.644
B. Gjöld ........ 28.054 27.310 8.438 63.802
H. Hagnaður . +4.634 +2.696 +828 +8.158
H/A x 100 ... +19,8% +11% +10,9% +14,7%
') Sé miðað við útreikninga Þjóðhagsstofnunar á vaxta-
kostnaði minni togaranna er tap í hlutfalli við tekjur
+7,7% hjá þeim.
ÆGIR — 59