Ægir - 01.02.1979, Blaðsíða 33
n- Norður-Atlantshafíð
Frá alda öðli hafa fiskveiðar gegnt mikilvægu
b u'verki í löndunum við Norður Atlantshafið,
æ i sem atvinnu- og fæðugjafi. Frá lokum seinni
e>msstyrjaldar hefur afli yfirleitt farið vaxandi, en
Po með athyglisverðum breytingum í samsetningu.
s .ll1® er um 1950 hafi sókn í fiskstofnana verið
vipuQ sókninni rétt fyrir stríðið en síðan um og
'^55 hefur hlutfallið milli afla og sóknar
eri óheillavænlegri braut. Yfirleitt hefur fjöldi
'Pa og stærð aukist og tækni tekið stórstígum
^amförum. Hefur þetta leitt til mun meiri afla af
Jmum tegundum en áður, enda þótt það hafi
1 tlðurn verið álitið óhagkvæmt bæði frá hag-
græ ,'*e8u og líffræðilegu sjónarmiði. Hefur þetta
'nmg leitt til sóknar í stofna sem áður hafði ekki
erið ta*tð hagkvæmt að nýta.
Ár Tafla III. Heildarafli á Norður-Atlantshafi Heildarafli (aöfrádr. í % af Þorsk- og skeldýr). Bomfiskar heildarafla afli , > % af bomfiskieg.
1954 7.726 3.518 45,5 2.151 61,1
1958 8.811 4.528 53,8 2.533 55,9
1962 9.793 4.741 48,7 2.978 62,8
1966 12.940 5.460 42,2 2.867 52,5
1970 13.524 5.965 44,1 3.074 51,5
1971 13.608 5.431 39,9 2.814 51,8
1972 13.464 5.367 39,9 2.705 50,4
1973 14.216 5.519 38,8 2.537 46,0
1974 14.271 5.439 38,1 2.775 51,0
1975 14.327 5.184 36,2 2.427 46,8
1976 15.124 5.177 34,2 2.379 46,0
Á þessum áratug hefur heildarafli aukist um 12%.
Hinsvegar hefur afli á botnfiski minnkað nokkuð -
ÆGIR — 77