Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1979, Side 23

Ægir - 01.02.1979, Side 23
Bragi Eiríksson: Framleiðsla og útflutn ingur á skreið 1978 Framleiðsla á skreið árið 1978 var, miðað við fisk upp úr sjó, 5.635 lestir (per 30.9.1978) skv. skýrslu Fiskifélags fslands eða um 800 tonn af skreið. Eins og sjá má er fram- leiðsla mjög lítil. Afurða- lán voru ekki veitt út á verkun skreiðar fyrr en í byrjun maí 1978. ^ígería. A síðastliðnu ári samþykkti Nigeria National uppiy Company að kaupa á fjárhagsárinu 1. apríl ^ - 31. marz 1979 eftirtalið magn af skreið: Frá íslandi ........ 115.000 pakkar Frá Noregi ........... 75.000 pakkar Frá Grænlandi ........ 10.000 pakkar Verðtilboð okkar var samþykkt og bankaábyrgð- ir opnaðar í júlí s.l. Útskipun skreiðar til Nígeríu Afskipun skreiðarinnar fór þannig fram: 20/7, Hvalvík 14/8, Eldvík . 29/9, Varde . 20/10 Hvalvík 39.000 pakkar 8.000 pakkar 34.000 pakkar 34.000 pakkar Samtals 115.000 pakkar í viðbót við það magn, sem áðurgreindir aðilar, S.S.F., S.F. og S.Í.S. fluttu út, hefur einn útflytj- andi í viðbót, G. Albertsson, flutt út til Hamborgar og selt á f.o.b. grundvelli rúma 16.000 pakka miðað við 30. október 1978. Þetta magn virðist hafa verið flutt út til Nígeríu. Svo mikið er víst, að skipið Valde beið eftir losun í Port Harcourt í desember s.l. með um 16.000 pakka og var það ekki skreið frá Noregi. Móttak- andi í Nígeríu var Nigeria National Supply Comp- any. Útflutningur 1978 Þann 30. nóvember s.l. var búið að flytja út eftirtalið magn á f.o.b,- verði: Samtals 200.000 pakkar , \s*er>zka skreiðin var nær eingöngu framleiðsla ar^ns 1977 en nokkurtmagnfráárinu 1976 og 1978. g 10 sem vinnum að skreiðarútflutningi hjá f n S.Í.S. sátum nokkra fundi með QU 'rúum frá Ministry of Cooperative and Supply SNísem National Supply Company í Lagos. Var Ur tjáð að ofangreint magn yrði keypt. erðlag lækkaði um ca. 11 Vi% frá árinu 1977. yer það, sem ísland seldi á framleiðsluna 1976 ked ^ ^ 226fyrir hvern 45kgpakkaaf þorski og t U' ^ðrar tegundir, langa, ufsi, ýsa og Polar §undir á ýmsum lægri verðum. ^orðmenn, hinsvegar, seldu í norskum krónum. jyjl ar,nu 1977 urðu tvær gengisfellingar í Noregi. o gennmenn notfærðu sér þessa þróun gegn okkur s eftir því að við gerðum nýtt tilboð, þar ^ n norska verðið var orðið lægra vegna gengis- mgar norsku krónunnar. o 1 °ð okkarvar US$200fyrirþorsk, keilu,löngu þettSte’n^ú en USS145,- fyrir ýsu og ufsa. Var gr U Ver® mjög svipað því sem Nígeríumenn u fyrir norsku skreiðina. Lönd Tonn Millj.kr. Holland 41.3 43.400 Ítalía 666.4 808.400 V. Þýzkaland 0.1 0.100 Bandaríkin 14.1 18.000 Kameroon 726.5 787.500 Nígería 5.373.4 5.669.300 Nígería Annar útflutningur sjávarafurða: Tegund Tonn Millj.kr. Þurrkaðir hausar 765,6 231.800 Hertur kolmunni 23.7 14.000 Niðursoðin loðna .... 16.8 7.000 Heildarútflutningur til Nígeríu á árinu 1978 (31/10/1978) er því að verðmæti 5.922,1 milljónir króna eða tæpir 6 milljarðar. Það er auðséð að markaðurinn í Nígeríu er afar- þýðingarmikill í útflutningsverzlun íslands. Innflutningur frá Nígeríu er enginn eða varla teljandi. Þegar þetta er ritað eru næstum engar birgðir til af skreið, þó mun nokkurt magn af skreið frá síðastliðnu ári verða flutt út nú í janúar 1979. ÆGIR — 67

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.