Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1979, Qupperneq 16

Ægir - 01.02.1979, Qupperneq 16
Eins og kunnugt er þá var fiskverð hækkað almennt um 11%. Eftir þá hækkun má ætla að staða útgerðarinnar hafi verið eftirfarandi: Rekstrarskilyrði fiskveiða armarra en loðnuveiða í jan. 1979. Bátar án toðnu Minni skut- Stórir skut- 21-200 tog. (59) tog. (14) Samt.: A. Tekjur .... 25.125 26.798 8.125 60.148 B. Gjöld 28.838 28.122 8.569 65.540 H. Hagn./tap. h-3.623 -1.324 -434 -5.392 H/A x 100 ... -14,4% +4,9% -5,3% -9% Ath. Olíuverð er hér reiknað á kr. 57.50. Afkoma loðnuveiðanna. Það er óþarfi að rekja það hér, en miklar deilur hafa oft á tíðum orðið á milli kaupenda og seljenda, þegar staðið hefur yfir verðlagning á loðnu. Til að mynda vakti verðlagning á loðnu í byrjun ársins 1978 mikla reiði meðal útgerðar- manna og sjómanna. Þann 10. janúar 1978, en þann dag náðist sam- komulag milli oddamanns og fulltrúa kaupenda í yfirnefnd Verðlagsráðsins, gerðist það síðan, að sá hluti loðnuflotans, sem hafið hafði veiðar, sigldi inn til Akureyrar og hætti veiðum. Á Akureyri fóru fram fundir meðal áhafna þessara skipa og mættu þar m.a. fulltrúar seljenda í yfirnefndinni og skýrðu forsendur verðákvörðunarinnar. í framhaldi af þessum fundum varð úr, að nefnd gekk á fund forsætisráðherra og ræddi þessi mál við hann. Þann 14. janúar var síðan samþykkt á almennum fundi loðnusjómanna á Akureyri, að hefja veiðar á ný, enda hafði forsætisráðherra heitið því, að fullkomnari gögn um rekstur loðnuverk- smiðjanna myndu liggja fyrir við næstu verðlagn- ingu (I5.febr.). Ennfremur var kunngert, að for- sætisráðherra myndi beita sér fyrir því, að nefnd frá Verðlagsráðinu færi utan til að kynna sér rekstur fiskmjölsverksmiðja á hinum Norðurlönd- um. Elér á eftir eru birtar í töfluformi forsendur verð- ákvarðana á árinu 1978, en fullyrða má, að seljend- ur hafa náð verulegum árangri varðandi breytingar á útreikningsforsendum á þessu ári. Hvað afkomu loðnuveiðiflotans viðkemur þá var hún almennt góð. Á árinu 1977 nam aflamagnið 810 þús. tonnum að verðmæti 6,9 milljarðar. Niðurstöður benda til þess, að hagnaður hafi numið um 6% eða sam- tals ríflega 400 m.kr. Á árinu 1978 var aflamagh 966 þús. tonn að verðmæti 13,6 milljarðar. Hagnað má ætla á bilinu 8-10% eða á bilinu 1-1,3 mill' jarður. Yfirlit yfir loðnuverðsákvarðanir á árinu 1978. Vetrarvertíð: Sumarvertið Verðtímabil 1. Markaðs- forsendur. a. $ pr. prót. 1.1-14.2. 15.2,- 15.7.-31.8. 1.9' mjöl b. $ pr. tonn 7.20 7,- 6.60 6.30 lýsi 2. Frádráttur. a. Fitufrá- 430,- 430,- 460,- 435.' dráttur. 0,33% 0,33% 0,1% 0,1$ b. Súrfrádr. 3. Prótein- 7,5% 4,5% 1% 1$ innihald. 4. Gengi pr. 67% 67,5% 68% 68$ U.S. $ 5. Nýtingafor- sendur. 212.80 253.50 259.80 305.60 a. Lýsi. 5,3% 5,3% 13,30% 13,3$ b. Mjöl 6. Verðgrund- völlur. 16,1% 16,3% 15,50% 15,25$ Kr.pr.skiptav. 7. Verðviðmiðun 7,- 8.80 15.50 16.50 a. Fita 8% 8% 16% 16$ b. Þurrefni 8. Verðbreyt- ingar m.v. 16% 16% 15% 15$ a. 1 % fitu; kr. b. 1% þurr- 0,62 0,75 0,85 0.95 efni: kr. 0,77 0,89 0,85 0.95 Ath. 1. Fitufrádráttur Iækkaðurúr0,33%í0,l%eft>r athugun, sem gerð var að kröfu seljenda. Ath.2. Frádráttur vegna aður, sbr. ath. 1. súrs lýsis er einnig lækK- 60 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.