Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1984, Page 11

Ægir - 01.08.1984, Page 11
„H11 Ju ^ndvara hf. á Flateyri voru rannsóknastofur ^111 önnuðust venjulegt framleiðslueftirlit þ.e. æ lngu vatns, salts, fitu og e.t.v. próteins í mjöli pj s' ru 1 lýsi. Auk þess er vitað að í verksmiðju dr. þUU ,s var fylgst með fitumagni síldar og e.t.v. víðar. et °8 Síldareinkasalan rannsaka fitumagn síldar ug ulega þau árin sem hún starfaði. Bjarni Sæ- ndsson rannsakaði fitumagn síldar víða um land arunum 1905-1926 (4). fjöldi arunum 1921-1937 var rannsakaður mikill sílH ' S^na ýmsum sjávarafurðum: þorskalýsi, síld, só,armiöli, fiskmjöli, lifrarmjöli o.fl. í Efnarann- s- ,.nasr°fu ríkisins (2). En „rannsóknastofan hafði ej aldrei á hendi neinar sjálfstæðar rannsóknir á u eða öðru, svo að teljandi væri með því að til alla aðstöðu,“ segir Trausti Ólafsson í aT Um starfsemi Efnarannsóknastofunnar (2). v Að Því er best verður séð er það sem nú hefur Ij, rakið fyrstu efnarannsóknir á sviði fiskiðnaðar st ra*ar>di. ÞegarSíldarverksmiðjurríkisinstakatil leh Þær fra upphafi reglulegt fram- rn'a! Ueftlr'lt:’ Þar með taldar rannsóknir á fitu- tót-^n'Sltðar- Það gerðu og þær verksmiðjur er síðar Ku r'l starfa. SfiA SVlðl ðrverufræða voru fyrstu rannsóknir þær í R1 P'S^ f^uðmundsson gerði á vatni úr Tjörninni H p - 'S Ur ÞV1 (46) °§ rannsóknir dr. Sigurðar til K UrSS°nar 19324933 á jarðslaga í saltfiski, en pj ,ess naut hann styrks úr ríkissjóði og hafði stjórn 1 úlagsins forgöngu um það (3). ^Jthvað frá starfsemi Fiski- a9s íslands fyrstu áratugina stof'US aður er 8et'ð var Fiskifélag fslands hafnað 1' Virðist starfsemi þess þegar í upphafi Pjsk. °rð'ð talsvert öflug. Um það vitna skýrslur frá ' e'a^sins °g fiskiþings, sem til eru prentaðar FéEUPPhafi- F'sk'Þ'ng kom saman annað hvert ár. áhuaglð átti þegar í upphafi á að skipa mörgum tiör^1' atflafnarr'önnum. Það lét sig þegar varða Ariö§ ^óðÞrifamal en það verður ekki rakið hér. þes^ l9lti (5) veitti það manni nokkrum styrk til eitth kynna ser fiskverkun í Bandaríkjunum, en féla Vað varð það endasleppt, því að ekki greiddi horfl allan styrkinn út og maðurinn mun hafa tlð að öðru. KriA* x H '°Ja aratugnum var þegar farið að þurrka Dr. Þórður Þorbjarnarson, forstjóri Rannsóknastofu Fiski- félags íslands, síðar Rannsóknastofnunar ftskiðnaðarins, 1934-1974. saltfisk inni við frumstæð skilyrði. Á fjárhagsáætlun félagsins fyrir árið 1924 (6) var gert ráð fyrir tals- verðri upphæð til tilrauna með inniþurrkun saltfisks og sérstakri upphæð til tilrauna með nýtingu fisk- úrgangs. Tilraunirnar með þurrkunina voru fyrir- hugaðar í samvinnu við Þorkel Þ. Clements vél- fræðing. En svo mun hafa farið, að ekkert fé fékkst úr ríkissjóði til tilraunanna. En Fiskifélagið naut þegar í upphafi talsverðs fjárframlags úr ríkissjóði, sem sýnir að yfirvöld kunnu að meta starfsemi þess. Þá veitti félagið og nokkra styrki til rannsókna, m.a. þeim Bjarna Sæmundssyni, Pálma Hannessyni og Árna Friðrikssyni. Og þegar Árni kom heim frá námi og framhaldsrannsóknum réð það hann til starfa og skapaði honum starfsaðstöðu. Eins og kunnugt er hafði Bjarni Sæmundsson þá starfað að fiskirannsóknum hér á landi um áratuga skeið en lengst af samhliða fullri kennslu við Menntaskól- ann. ÆGIR-395

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.