Ægir - 01.08.1984, Síða 16
Geir Arnesen, efnaverkfræðingur.
hvort svil eru oröin þroskuð, hve mikið æti er í mag-
anum o.fl. (16).
Slógið var lengst af lítið notað nema helst til
áburðar. Þó er vissa fyrir því að 1912-1914 og um
eða fyrir 1930 var slóg nýtt til mjölframleiðslu á Sól-
bakka og í verksmiðju Dr. Pauls á Siglufirði (17).
En þessi starfsemi stóð ekki nema nokkur ár.
í slóginu eru mörg líffæri en þessi eru þau helstu
sem komið hafa til athugunar vegna hugsanlegrar
nýtingar: magi, skúflangar, garnir, sundmagi, gall-
blaðra með galli og svil. Alveg frá fyrstu árum
Rannsóknastofunnar hefir nýting slógs og einstakra
líffæra verið á dagskrá, en misjafnlega mikið unnið
að þeim rannsóknum eins og gengur. Um þetta er til
rækileg greinargerð frá Rannsóknastofnuninni,
sem nær til ársins 1967 (16).
Þegar á fyrstu árum Rannsóknastofunnar var haf-
ist handa við að rannsaka hvort vinna mætti sérstakt
prótein úr sviljum, sem nota mætti með insúlíni til
lækninga. En Danir höfðu þá nýverið farið að nota
sérstakt prótein með insúlíni til þeirra hluta. Segja
má að sú nýjung hafi valdið byltingu við notkun
insúlíns. Prótein það, sem Danirnir notuðu í
þessum tilgangi reyndist vera protamín, sem mun
hafa verið unnið úr sviljum laxfiska. Rannsókna-
stofan rannsakaði hvers konar prótein það væri í
þorsksviljum, sem svaraði til protamínsins. Því
miður reyndist það vera histon, sem hefur talsvert
aðra eiginleika en prótamínið. Protamínið er
t ef
basiskt, en á þeim eiginleika byggist það að hæg1
að nota það með insúlíni, sem er súrt prótel"
(Í93S). ni
Annað, sem athugað var í Rannsóknastofu11
var það, hvort vinna mætti svonefndan antian$nll‘.
factorúrlifrinni, en þávarnýfariðað vinnaþaoe
úr lifur spendýra. Þetta var það efni, er alllóg
síðar reyndist vera vítamín B,2. Því miðurreynú1
þessar tilraunir árangurslausar. Rannsóknasto ‘
hafði þó samvinnu í þessu máli við eitt af stsr
lyfjafyrirtækjum í Bretlandi (1938).
Önnur líffæri, sem mikið voru rannsökuð v°
, a(p
skúflangarnir. Erlendis hafði verið sýnt fram a- “ .
þeim var verulegt magn af vítamíni A og mar.r
brlS'
konar ensím svipuð þeim, er unnin voru ur
kirtlum spendýra. Fyrst var rannsakað lýsismag11 -
vítamín A í því. Lýsismagnið reyndist vera rúm1 f
2%, en magn vítamíns A 45.000-57.000 ein/g *ýsl
sem var mjög mikið á þeim tíma.
Talsverðar tilraunir voru gerðar með að tr
leiða bæsiefni (þ. Beizmittel) úr skúflöngum-
það eru efni sem notuð eru við sútun skinna og11
að geyma proteolytísk ensím, þ.e. ensím s
kljúfa prótein. Eru þau einkum í briskirtlum •
voru notaðir þurrkaðir briskirtlar í bæsiefnin a Pe
tíma er þessar rannsóknir fóru fram. Auk eus (
eru önnur efni í bæsiefnunum. Ekki varð sá áraug
af þessum tilraunum, sem vonir stóðu til (1939)- ^
Af öðrum rannsóknum á sviljum má nefna P‘
1193»
Var rannsa111.
Rannsóknastofunni á árunum - «
sem fram fóru
45. Þær voru allyfirgripsmiklar. var rau**-’- ^
magn svilja í þorski, en það reyndist vera 9.7-1 ö
á tímabilinu 5. febr. - 7. apr. 1945. í þeim reyn 1 j
þurrefni vera 15.9% og fita að meðaltali 2.H °'^
þurrefninu voru 2.59% af cholesteroli og ch°leS* |,
olmagnið 87.1% í ósápanlega hluta fitunnar. 6 ^
esterol var þá all verðmætt efni. Þá var og t11^
sakað cholesterolmagn í ýmsum öðrum líffÆr ^
svo sem skúflöngunum. Þar reyndust vera 17-8
ósápanlegum efnum í meðalsýni lýsis úr Þel,1\ ;
vertíðinni 1939 og var það mestmegnis choles
(1944-46). Ekki hefur reynst mögulegt aðnýtaÞe^
cholesterol enda fyrirhafnasamt að ná rltu ,(.
Cholesterol mun að miklu leyti unnið úr mænU
urdýra og er það auðunnara þar. ,. ví
Um 1950 var farið að rannsaka möguleika a ^
að nýta gallið m.a. með það fyrir augum að r y
leiða cholinsýru (16). í gallinu reyndust vera .i(1.
17% af þurrefni og talsverður hluti af þvl
400-ÆG1R