Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1984, Side 19

Ægir - 01.08.1984, Side 19
5 2°/ i 0 Og heldur meiri við Vestfirði og Norðurland !n við SV-land. Þyngd var 373-1253 g og lengd "9-48.8 cm (1968-1969). Naeringarástand þorsks og V|nnslugæði . ^rið 1973 voru hafnar rannsóknir á magni kjarn- /ra IRNA og DNA) í fiskvöðvum og sambandi afSS v'^ oæringarástand fiska. Mælt var magn þess- sýra í nokkrum sýnum af silungi, eldislaxi og f'x ' ^'ut;föllmilli magnsþessarasýra virtustgeta v 1 upplýsingar um næringarmagn fyrir silung í d aurn °g nýlegan vöxt fiskanna. Mæling á magni i _ 1 þorski virtist á sama hátt geta gefið upplýs- _ §ar um æti á því veiðisvæði sem fiskurinn hélt sig aðf Veð'ð tímabil fyrir mælingu. Með þessum j Crburn var talið hugsanlega mögulegt að kort- §8ja veiðivötn og hafsvæði eftir ætismagni og arstnnum. aní.'Þekkt er að þorskur getur verið mjög mismun- n. 1 ,að gæðum og einkennum er hann kemur fi'eiclclur úr sjó. T.d. er almennt rætt um að sumar- óv' iaus 1 ser’ „sílisfiskur" á vorin sé stundum le '*]ns'ullæfur vegna þess hve laus hann er. Er- ,^n >r vísindamenn hafa fundið ákveðið samband ej' 1 magns kjarnsýra (RNA) og næringarástands nstakra fisktegunda. Allmargar mælingar á magni s .arnsýra í þorski voru gerðar um eins árs skeið á Br'v'?1 ^ra miðum við Reykjanes, í Faxaflóa, úafv aðrð' °? við Vestfirði. Vestfjarðafiskurinn uð; mjög svipað magn kjarnsýra fyrstu sex mán- o *arsins en í júlí tók magn þeirra að vaxa verulega ho bamarki í september og komst síðan í fyrra st/ 1 ðesember. Talið var að þessi sveifla gæti Ve 1 1 sambandi við ætisframboð.Vestur- og suð- há Ur'anclsfiskurinn tók minni sveiflum og náði ei rnarki' kjarnsýrum fyrr um sumarið. „Seigja“ var fgi,mæld í öllum sýnunum. Nokkur vísbending sej -St Um ^að’ að fiskur sé lausastur í sér (minnst Verð^ ^e®ar kjarnsýrurnar eru mestar, en tölu- Vejðar SVe'flur voru einnig í seigju þorskflaka eftir um ræðUm arstlðum- Sterk ábending fékkst flak ^ að Þ°rskflök með lítilli seigju nýttust illa til rneir.f)alckninga og geymdust verr í ís en flök með rev 'Seiglu' Hugsanlegt var talið að hagkvæmt gæti Sj.j st að skipuleggja veiðiferðir og útivistartíma a með hliðsjón af eiginleikum þorsks eftir Efnararmsóknastofa. árstímum og veiðisvæðum í því skyni að auka flaka- nýtingu eða gæði afurða almennt (1975). Þróuð var aðferð til að mæla seigju eða rifþol í fiskflökum með svonefndum Werner-Bratzler skurðmæli. Fljótlega kom í ljós mikill breytileiki milli fiska, þ.e. fiskarnir eru frá líffræðilegu sjónarmiði mjög breytilegir. Einnig kom í ljós að rifþolið (seigjan) er minnst í miðju flaksins en vex til beggja enda og þó mest í átt að sporðstykki. Gott samræmi var milli flakanna af sama fiski, en mæliaðferðin virtist næmust, þ.e. skekkjan var minnst í mælingu á miðstykkjum flak- anna. Þá var og kannað hver breyting yrði á rifþoli við geymslu í ís. Rifþolið minnkaði verulega fyrstu 7 daga geymslu á fiskinum í ís, en óx þá aftur til sautjánda dags í ís, en þá minnkaði það ört (1975). Þessum rannsóknum var haldið áfram í tvö ár. Bæði rifþol og magn kjarnsýra tók ákaflega miklum breytingum eftir árstíma bæði árin. Faxaflóafiskur- inn er ákaflega laus í sér í júni-júlí, skömmu eftir að magn kjarnsýra hefur náð hámarki. Rifþolið í þorski af Vestjarðamiðum tekur hliðstæðum breyt- ingum og rifþol Faxaflóaþorsks en þó þannig að Vestfjarðaþorskurinn verður ekki eins laus í sér á sumrin og það ástand varir ekki eins lengi. Gerðar voru nokkrar athuganir varðandi rifþol, þ.e. hversu gagnlegar rifþolsmælingar eru. At- huguð voru áhrif geymslu í ís á nýtingu hráefnis í neytendapakkningar og rifþol. í ljós kom, að gott samhengi virtist vera milli rifþols og nýtingar í neyt- ÆGIR-403

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.