Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1984, Page 23

Ægir - 01.08.1984, Page 23
^ðamat á ferskum f iski gæðamat á fiski og fiskafurðum hefir frá upp- verið stuðst við skynmat. Gæðamat á síld til hafi rnatUllar mUn llafa komi0sögunnar miklu fyrr en fe't 3 ferskum bolfiski, enda síldin, sérstaklega hin m'.a °§ átumikla Norðurlandssíld hér áður fyrr, íy°? V’^væm og þoldi illa geymslu, enda oft heitt j , Einsogáðurergetiðfjölluðurannsóknirdr. s Sigurðssonar um skemmdir á ferskri síld við slu og þóttu hinar merkustu er fra þeim var !9<)n 1 ^5)- Á fundi sem haldinn var í Bergen árið sem r,01 n^tm§u síldar, lét fundarstjórinn dr. Reay, ’nna - V3r torstÍor' Torry rannsóknastofnunar- v»> ^ ' ^6erclsen svo ummælt að þær væru mikil- |ar og hagnýtar. fisk' Uafræðilegar aðferðir til gæðamats á ferskum nta eru.notílírar- Má þar helst nefna mælingar á u„a8ni tr‘methylamíns (TMA), heildarmagni reik- ^okk353’ magni hypoxanthins og reikulla sýra. j'w rar rannsóknir hafa verið gerðar á myndun sfld ^eymslu á þorski, ýsu, karfa, skarkola, l97arflokum og steinbít í ís (1974, 1975, 1976, Sem ! þær rannsóknir yfirleitt staðfest það á st Vlta^ Var um þessi mál erlendis. Við rannsóknir er m'11*311 ^°m 1 ltos’ a0 ^MA myndun í honum aðf ^æ®ar'en 1 flestum öðrum fisktegundum og l97er m ekki nothæf til gæðamats á honum (1975, jn • Sérstök rannsókn var gerð á nothæfni mæl- Við f.a ma8ni hypoxanthins í ísuðum þorski (1974). var rannsóknir á geymsluþoli geislaðra fiskafurða ger, n°,taö magn reikulla sýra, TMA auk magns n°tað ^anctankjunurn °8 Kanada er magn TMA v,ðar Sein mæIikvarði a 8æði en 1 Þýskalandi og n°tuð 11111811 reikuha basa. Er síðari aðferðin hUn talsvert í viðskiptum með frystan karfa og er jjn°tuð at yfirvöldum í Þýskalandi. °g mvn'an(fl var fyrst farið að nota maehng11 TMA fariðð 1958-1960 (1958’ 196°) °§ fljótlega,var 19^q a nota mælingu TMA svo til eingöngu. Árið Samv'Var mælt 1 700 sýnum af frystum fiski í l9gjlnnu við Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Ár^1^11 rannsokuð 210 sýni af frystum karfa. sýnu * 19^5 er svo farið að rannsaka magn TMA í m^ij111 af freðfiski fyrir sölusamtökin í auknum slfku °8 hefur su starfsemi aukist mikið. Mest var af TVgm ranns°knum árið 1980 er mælt var TMA og Árið^1^ 55110 sýnum af ferskum og frosnum fiski. 1 !98l eru svo teknar upp mælingar á hista- Urmið að rannsóknum á geislun humars. míni í síld og árið 1983 voru gerðar 97 slíkar mæl- ingar á saltsíld. Þá hefur og mikið verið unnið að mælingum á snefilefnum í ferskum fiski og fiskafurðum frá því árið 1971. Síðustu tvö árin hafa verið rannsökuð rúmlega 1000 sýni af fiskafurðum til útflutnings árlega vegna magns kvikasilfurs í þeim. I sumum löndum er krafist vottorða um kvikasilfursmagn o.fl. við innflutning (1973-1983). Fyrir um 10 árum kom á markaðinn í Bretlandi tæki til mælinga á gæðum fisks, svonefndur Torry- meter. Ekki þarf annað en láta hann nema við fisk- inn og sýnir hann þá tölu er táknar gæði fisksins. Mælirinn sýnir sjálfkrafa meðaltalið af sextán mælingum. Þessi mælir var talsvert reyndur í Rann- sóknastofnuninni en ekki reyndist hann eins og vonir stóðu til. Af framleiðanda hálfu var gert ráð fyrir einni mælingu á hverjum fiski. Ef fiskurinn var mældur á þremur stöðum og meðaltal tekið reyndist mælirinn betur, en hann virðist ekki hafa náð telj- andi útbreiðslu (1976, 1977). Rafeindafyrirtæki hér í borg vinnur að hönnun nýs mælis, RT-mælisins, sem mun byggja á svip- uðum breytingum á eðliseiginleikum fisks og Torry- meterinn. Er ætlunin að koma megi þeim mæli fyrir í vinnslurás þannig að hann meti ferskleika hvers fisks, sem fram hjá honum fer. Rannsóknastofn- unin hefur tekið þátt í tilraunum með tækið (1983). ÆGIR-407

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.