Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1984, Síða 24

Ægir - 01.08.1984, Síða 24
Dr. Björn Dagbjartsson, forstjóri Rannsóknastofnunarinnar frá 1974. Samræming gæðamats Skynmat er notað til ákvörðunar á gæðum fisks frá því honum er landað og þar til hann er orðinn að fullunninni vöru. Skynmat hefur bæði mikla kosti og galla. Kostirnir felast m.a. í því, að það kemst nær því að túlka hvernig móttakanda og neytanda muni líka varan en nokkur ein mæliaðferð, efna- fræðileg eða gerlafræðileg, en skynmat er í eðli sínu huglægt og þar í felst hætta á ósamræmi milli manna og um leið krafa um skýrar viðmiðunarreglur. Nauðsynlegt er líka að til séu hlutlægar aðferðir til stuðnings skynmati, ef vafi leikur á því eða ágrein- ingur rís. Rannsóknastofnunin hefur í samvinnu við sölusamtök fiskiðnaðarins haldið námskeið með eftirlitsmönnum S.H. og S.Í.S. Tilgangur þeirra var að tryggja sem best samræmi milli manna í mati á ferskleika fiskflaka, en einnig að kanna samræmi skynmats við ákveðnar efna- og eðlisfræðilegar aðferðir. Á námskeiðunum kom í ljós, að samræmi var oft- ast gott í mati eftirlitsmannanna en þó minnst ef dæma þurfti flök, sem varhugaverð þóttu til vinnslu. Einnig breyttist mat lítilsháttar við fryst- ingu og þíðingu flaka, þannig að oft áttu menn erf' iðara með að finna verstu skemmdareinkenni einnig að meta ferskasta fiskinn eftir þíðingu flaka' Sterkt samband kom í ljós milli skynmats annafS vegar og þeirra efna- og eðlisfræðilegu aðferða S'-’111 beitt hefur verið við ferskleikamat, en skipu'e- könnun þessara þátta hefur ekki áður verið gerð h^r á landi. Þegar hefur verið athugað samræmi í skyu mati fyrir tvær fisktegundir, þorsk og karfa, en ráð' gert er að fleiri fisktegundir verði prófaðar af eftir litsmönnum. 1982 voru haldin námskeið fyrir verkstjóra alfta frystihúsa landsins í samvinnu við Framleiðslueft,r lit sjávarafurða, Fiskvinnsluskólann og sölusarntöl' in. Aðeins var metið með tilliti til lyktar og v°rl1 þannig dæmd vinnslugæði óflakaðs þorsks og i?0 þorsk- og karfaflaka. í öllum tilvikum var nota svonefnt yfirmat fjögurra vel þjálfaðra mantta; TMA var mælt í flökunum þegar að námske1 loknu. Þá fengu allir verkstjórarnir skýrslu tnc niðurstöðum og gátu borið mat sitt saman við >'ftr matið, TMA og mat annarra verkstjóra. Frá árslokum 1983 hafa verið^haldin námskei gæðamati á rækju fyrir eftirlitsmenn Sjávarafufft1’ deildar S.Í.S. og S.H. Rækjan, sem notuð var á náu1, skeiðunum hafði áður verið vandlega rannsöku Rannsóknastofnuninni. Hún hafði verið geymð 1 ^ 8 daga í ís fyrir pillun. Margir eftirlitsmanna hö ^ áður litla sem enga reynslu í gæðamati á rækju- voru yfirleitt fljótir að tileinka sér mat á heilh , pillaðri rækju. Yfirleitt reyndist gott samrs1111 matinu nema á rækju á fyrstu skemmdarstig' TMA mælingar reyndust vel til stuðnings a mati (1981, 1982, 1983). uiu- sky11' Geislun sjávarafurða í byrjun árs 1968 var ákveðið að Rannsóku*1 stofnunin tæki að sér að standa að tilraunum meU geislun á sjávarafurðum. Alþjóðakjarnorkustoft1 tilrauU" unin í Vín hafði forgöngu um að þessar fta yrðu gerðar og fékk lánaðan hingað geislara Kjarnorkumálanefnd Bandaríkjanna. Geislar var upphaflega ætlaður til notkunar um borð í h skipi. Honum var komið fyrir á jarðhæð að Sk götu 4. áhrl Tilgangur þessara tilrauna var að kanna a ^ geislunar á geymsluþol fisks og annarra sja'* 408 - ÆGIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.