Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1984, Qupperneq 28

Ægir - 01.08.1984, Qupperneq 28
svipaðar og í fyrstu tilraun og mjólkursýrugerlar náðu yfirhöndinni eða 60-90%. Magn TMA og ammoníaks fylgdi gerlavextinum og jafnaðist síðan út. Hæstfengust 550 mg N/100 g þurrvigtar af TMA og allt að 1% ammoníak. Tíu stofnar af mjólkur- sýrugerlum voru einangraðir og reyndust allir til- heyra Lactobacillus plantarum. Saltf iskrannsóknir og saltgula Saltfiskur var um áratugaskeið aðalútflutnings- vara íslendinga. En þegar farið var að framleiða frystar afurðir fór hlutur saltfisks í útflutningnum eðlilega minnkandi. Þessi þróun hófst á fjórða ára- tugnum og þá einkum fyrir atbeina Fiskimálanefnd- ar. íslenskur saltfiskur hefur lengst af notið álits meðal kaupenda sem gæðavara. Skömmu eftir að íslendingar fóru að salta fisk að stríðinu loknu, fór að bera á alvarlegum galla í saltfiskinum, svo- nefndri saltgulu. Útlit saltfisksins gerbreyttist við það og tók á sig margs konar liti, einkum varð hann þó gulur og appelsínugulur o.s.frv. Af þessu hlaust mikið tjón þó að ekki væri talið að næringargildi fisksins breyttist. Árið 1954 var tjónið s.l. fimm ára talið hafa numið á annan tug milljóna króna (25). Þegar árið 1950 var hafist handa við að grafast fyrir um orsakir saltgulunnar og gerðar margs konar tilraunir og gerlarannsóknir. Árið 1953 var sér- stökum sérfræðingi falið að annast þessar rannsókn- ir. Margar tegundir salts voru reyndar. Við skipti- fellingu (fraktioneringu) á salti var sýnt fram á að guluvaldurinn reyndist í þeim hluta saltsins, sem eftir var þegar tveir hlutar af þremur höfðu verið skildir frá. Var það gert þannig, að saltið var leyst upp í vatni, vatn síðan eimað burt og það sem fyrst féll út tekið frá o.s.frv. Þannig var saltinu skipt í 3 hluta. Fiskur sem saltaður var úr tveimur fyrstu hlutunum gulnaði ekki, en hins vegar sá fiskur sem saltaður var úr síðasta hlutanum (afganginum). Bæði við þessa rannsókn og aðrar þótti sýnt að um einhver sölt eða ólífræn efni væri að ræða sem gul- unni ylli og þá í mjög litlu magni. Að þessari rannsókn gerðri lá beint við að prófa að blanda ýmsum söltum í hreint matarsalt (NaCl) og salta síðan fisk með þeim blöndum. Með til- raunum tókst að sýna fram á, að gulunni olli mjög lítið magn af kopar. Jafnvel 0.1 mg/kg af salti eða 100 g í 1000 tonnum sýndi guluvott í saltfiski að 6 vikum liðnum. Var nú farið að mæla kopar í hinum ýmsu tegundum fisksalts og kom þá í ljós að Þil’r sem ollu gulu í saltfiski innihéldu kopar. Eim11? kom fram gula við söltun á fiski úr salti sem kop*,r var blandað í en reyndist ekki valda gulu án kopar íblöndunar. Nokkru eftir að þessar niðurstöður lágu fyrír. t°r sérfræðingur sá, sem aðallega vann að þessum rann sóknum til Spánar og Ítalíu á vegum SÍF og korm þá að raun um að saltframleiðendur höfðu br'r nokkrum árum farið að nota koparklæddar rennllf við saltframleiðsluna. Þegar þær höfðu verið fjar, lægðar tók fyrir gulumengun af völdum salts fr‘r þessum framleiðendum. Frá því þetta gerðist hefur nokkuð oft komið fyr,r aðsalthefurmengastkopart.d. íflutningum- He(l það þá oft mátt rekja til þess að skipin, sem fluttl1 saltið hafa næst á undan flutt málmgrýti sem k°Pa var í eða koparsalt. Er mjög erfitt að hreinsa s ^ skip. Hefur því oft verið gripið til þess ráðs. a | klæða lestarnar að innan með plasti svo að sal komist ekki í snertingu við botn eða hliðar lestann*1- Rannsóknir sem gerðar voru á eðli gulumy11L unar bentu eindregið til að litarbreytingarn‘r stöfuðu af oxun fitu í fiskvöðvanum (1969). Við allar þessar rannsóknir fékkst mikil þekk) - á salti og söltun fisks. Margs konar rannsókmr ^ söltun fisks og á saltfiski hafa síðan farið fram * verður hér getið þess helsta. Við samanburð á stæ ^ söltun á þorski og ufsa með Ibizasalti, sem ^ óþvegið og kalkauðugt, og ensku námasalti, semL næstum því hreint matarsalt (Natríumklóríð) k°n, í Ijós að þorskurinn fékk hvítara útlit og st*nn^n áferð með Ibiza-saltinu en því enska við söltirn- ý eftir þurrkun hafði þetta snúist við. Ufsinn ha 1 hins vegar betra útlit úr Ibiza-saltinu bæði fyr,r f eftir þurrkun (1965-66). Við rannsóknir á arn'?^t sýrudreifingu í saltfiski og saltfiskpækli reyn°jn samsetning saltfisks svipuð og í nýjum þorskti hins vegar mun meira at tríum amínósýrum í Pa’ inum en í saltfiskinum (1968). . Við samanburð á söltun með venjulegu fisksah1 L - tveimur tegundum salts sem ekki eru ætlaðaf fisksöltunar kom í ljós að nauðsynlegt er að * saltið innihaldi visst magn af kalsíumsöltum AP . að saltfiskurinn fái réttan litblæ (1969). Rannsö ^ voru áhrif geymsluskilyrða saltfisks. Saltfiskur- geymdur var við 4-5°C léttist um 2,4% á Þrc,n[n mánuðum, en fiskurgeymdur við 12-15°C léttist 8.5% á sama tíma. Fiskurinn sem geymdur var 412-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.