Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1984, Page 31

Ægir - 01.08.1984, Page 31
ntTI ar'ð 1000. í Heimskringlu (27) er minnst á flutn- á salti og síld á Eyrarsundi. Um 1200 var s,r. un saltsíldar oröin þróaður atvinnuvegur á ani í bæjunum Skanör og Falsterbo skammt frá þ.a rney og sennilega í Dragör á Amager (28). verjar munu hafa haft þar hönd í bagga og Upt mest af síldinni. Sennilega hefur verið notað Par þýskt jarðsalt. m síldveiðar og síldariðnað hafa þeir skrifað í® Ur a íslensku Matthías Þórðarson: Síldarsaga ,s ands (Khöfn 1930), Ástvaldur Eydal: Silfur hafs- ns (Reykjavík 1948) og Magnús Vagnsson: Hand- 0þ S1^arver^unarmanna (Siglufirði 1939). 0 að síldarverkun sé svo gamall atvinnuvegur raun ber vitni hefur sjálf verkunin lítið verið sem hef, 37, talsv, ^annsökuð fyrr en nú á síðustu áratugum. Allmikið Ur þó verið skrifað um síldarverkun (34, 35, 36, ^)- Rússar hafaöldum saman verkaðsaltsíldog 'ert virðist hafa verið gert af rannsóknum á ^erkun saltsíldar en allar skýrslur eru á rússnesku j.® t3Vl ekki aðgengilegar almenningi á Vestur- svTy1101’ Cn emn helsti vísindamaður þeirra á þessu e 1 1 hefur skrifað yfirlitsgrein um síldarverkun á ^nsku (30). Svipaðmun eigaviðum Hollendinga og VV Ur elnn Hollcndingur skrifað doktorsritgerð um uCr Un saltsíldar með útdrætti á ensku (39). Ýmsar - Pp*ýsingar um reynslu Hollendinga er og að finna 8reinvan Dijks (40). af pn<^lrstööurannsóknir a söltun síldar voru gerðar j... eay f Torry rannsóknastofnuninni um miðjan j.?r^a áratuginn (29). Þær voru gerðar á flökum og h’ luðu um breytingar á þyngd flakanna, hversu ört tiö gckk í flökin úr mismunandi sterkum pækli S |S trv - Flcstar af þeim rannsóknum á verkun salt- S'i lr Se,T1 nu verönr getið voru gerðar að beiðni 1 arntvegsnefndar og í náinni samvinnu við „ artsrnenn hennar. Hún hefur og í flestum tilvikum ptt allan beinan útlagðan kostnað. yrstu rannsóknir á verkun saltsíldar hér á landi yrr>1 Rannsóknastofan á árunum 1947-1948 (31). ^ar N framkvæmd allvíðtæk söltun á Siglufirði á ^rðurlandssíld er beindist að því að finna leiðir til ^ iyrirbyggja þráa í saltsíld og kanna hvað væri S)C ‘*egt saltmagn fyrir hausskorna og slógdregna Y ttteð það fyrir augum að verka matjes-síld. , °ru gerðar víðtækar efnafræðilegar rannsóknir í eCSsu sambandi. Fitumagn síldarinnar var 22.4% af óviðráðanlegum ástæðum var síldin ekki öll 1 rigömul í salt. Saltmagnið var 12-24 kg í 1/1 tunnu. Fituinnihald fiskmjöls ákvarðað. Helstu niðurstöður voru þær, 1) að efnafræðilegar athuganir voru í góðu samræmi við venjulegar matsaðferðir. sem byggðust á útliti. bragði og lykt, 2) að hægt var að matjesverka hausskorna og slóg- dregna síld með góðum árangri og virtist hæfilegur saltskammtur vera 17-19 kg í 1/1 tunnu fyrir venju- lega Norðurlandssíld með 20-24% fitumagni, 3) vöðlun upp úr salti virtist bæta útlit en hins vegar hvorki vatns- né pækilþvottur, 4) fyrstu vikuna eftir söltun virtist síldin taka jafnört í sig saltið, hvort sem saltað var með 16 eða 24 kg í 1/1 tunnu, en eftir þann tíma eykst saltmagnið örar í þeirri síld, sem meira er söltuð og mátti hún heita saltrunnin að mestu eftir 2-3 vikur, en sú sem var minna söltuð þurfti 4 vikur eða meira til að ná saltmagni, sem gerir hana örugga gegn skemmdum, 5) fita í pækli fór vaxandi með saltmagni og 6) síld. sem söltuð var með 18-20 kg í 1/1 tunnu, hélt hlutfallslegu fitumagni óbreyttu. 7) í þeirri síld sem minnst var söltuð (12 kg í 1/1 tunnu) minnkaði fitumagnið um 2-3%, en í þeirri mest söltuöu jókst fitumagnið um 1-2%. Á árunum 1957-1958 voru gerðar fyrstu rann- sóknirnar á verkun Suðurlandssíldar (32). Aðalat- riðin í þeim rannsóknum voru að kanna hvernig fitu- hlutföllin breytast í síld úr mismunandi fitu- flokkum og hvaða saltmagn verður í misfeitri síld eftir mislangan geymslutíma. Saltað var 24. og 25. sept. 1957. Niðurstöðurnar urðu þær, að því stærri sem saltskammturinn er og þar með saltinnihald síldarinnar, því meira verður þyngdartapið frá söltunardegi. Pessi mismunur er áberandi eftir að síldin hefur legið í sex vikur í salti, en er orðin minni ÆGIR-415

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.