Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1984, Side 43

Ægir - 01.08.1984, Side 43
flökum °g af flökum sem á voru gerðar geymslutil- [,yUn'r’ sÝn' af þorski og ýsu (1963). Á næsta ári ar haldið áfram rannsóknum á gerlagróðri í fisk- - ° Urn °g marningi með tilliti til hreinlætisástands I n°^hrum frystihúsum SH. Að rannsóknum 0 'tium voru verkstjórum og eftirlitsmönnum SH - nntar niðurstöður og þeim leiðbeint um þrifnað- (gerðir, þvott oggerileyðingu. Á nokkrum hluta ^amingssýna og voru gerðar geymsluathuganir í frysti- ymslu til þess að fylgjast með minnkun gerla- s°l 3nS c°h-gerlafjöldans í geymslu. Rann- s° n'r a mjöli og framleiðsluháttum með tilliti til a monellamengunar fóru fram 1977. Niðurstöður 'rra gerlarannsókna, sem nú hefur verið getið r( a ekki raktar, þar sem um mjög sérhæfðar nnsóknir er að ræða en vísað til rækilegra grein- argerða um þessi mál (1965-1966, 1967, 49). Árin 2- 1978 og 1979 var haldið áfram gerlarann- sóknUrn U f’á °g fram allítarleg rann- n á gerlum í marningi og alls rannsökuð yfir 400 k n' (1974). Gerlarannsóknir á gölluðum gaffal- •'nm fór fram 1977. Það ár voru og endurskoðaðar ær aöferðir, sem notaðar höfðu verið við örveru- "nsóknir á sjávarafurðum og þær samræmdar gC|m aðferðum sem heilbrigðisyfirvöld nota í andaríkjunum (F.D.A.). Þá var og rannsökuð Serlaflóra loðnumjöls á ýmsum vinnslustigum og ^annsóknum á útbreiðslu salmonella í fiskmjöls- erhsmiðjum haldið áfram (1977). örum gerlarannsóknum eru gerð skil þar sem f. ,r eru þáttur í öðrum verkefnum og um þau er 'jallað. **a9metistilraunir I 1959 voru hafnar tilraunir með framleiðslu ^agmetis í Rannsóknastofunni. Voru gerðar til- aunir með að framleiða lifrarkæfu, þar sem aðal- ráefnið var þorsklifur. Það sýndi sig þó fljótt, að nrsklifrin er of feitt hráefni í kæfu og varð því fyrst ( skilja meginhluta lýsisinsfrá (1960). Næsta árvar Cssum tilraunum haldið áfram og komust þær á I 3 st'g með aðstoð niðursuðuverksmiðju, að fram- C|(ldar voru 25.000 dósir sem fóru til A-Evrópu. Á er|adeild voru gerðar tilraunir með niðurlagningu sársíld, svonnefndri Bismarksíld, en framleiðsla a C(liksöltuðum síldarflökum var þá nýhafin hér á andi (1961). Þá voru gerðar tilraunir með niðusuðu a ^ræklingi (1962). Árið 1963 voru auknar tilraunir RANNSÓKNASTOFNUN FISKIÐNAÐARINS RANN' SOKNA STOFNUN FISKIÐNADARINS RANN SÓKNASTOFNUN FISKIÐNAÐARINS Stofnunin gefur út Tœknitíðindi og rit um niðurstöður rann- sóknaverkefna. á framleiðslu á lagmeti og soðin niður þorskhrogn, sem voru verðlítil vegna galla, og þorsklifur. í þessum tilraunum voru sams konar erlendar vörur hafðar til samanburðar. Þá var og gerð tilraun með niðursuðu á humri að beiðni S.H. Var um að ræða hraðfrystan humar, „Lobster meat“ pakkaðan í blokkir. Var búin út forskrift að niðursuðu á þess- ari vöru í „picnic" dósir. Það ár voru og gerðar til- raunir með álþynnur sem umbúðir utan um fisk í samvinnu við erlent fyrirtæki. Tilraununum með framleiðslu lagmetis var haldið áfram 1964 og þá gerðar tilraunir með niðursuðu á háfi, síldarsvilj- um, rauðmaga, kúffiski og reyktum og óreyktum síldarflökum auk hrogna og lifrar. Á næstu árum voru gerðar tilraunir með kæfur úr þorsklifur og þorskhrognum og grásleppu í hlaupi. Nokkrar til- raunanna voru gerðar að beiðni og með þátttöku utanaðkomandi aðila og þeim stundum veitt að- staða til sjálfstæðra tilrauna. Þá hafði verið byggð upp allgóð aðstaða til slíkra tilrauna (1965-1966). ÆGIR-427

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.