Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 10

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 10
Örn Pálsson Smábátaútgerö á tímamótum Brátt verða liðin þrjú ár frá því lög 38/1990 um stjórnun fiskveiða voru samþykkt á Alþingi. Lögin hafa leitt af sér rniklar hræringar í smábátaút- gerðinni. Samantekt frá 1. desember sl. sýnir að rúmur þriðjungur af afla- hlutdeild smábáta á aflanrarki hefur færst yfir á frystitogara (sjá töflu III). Samfara þessu hefur bátunum fækk- að um 400. Utgerðarmenn krókaleyfisbáta hafa margir hverjir gert báta sína út af mun meira kappi en gert var hér áður fyrr. Astæða þess er að í lögun- um er ákvæði sem segir að 1. septern- ber 1994 verði þeir settir á aflamark og 2% af hiutdeild þorsks í heildar- afla skipt á milli þeirra í hlutfalli við afla þeirra á árunum 1991, 1992 og 1993. Ljóst er að framkvæmd þessa ákvæðis mun leiða til þess að stór hluti þeirra 1139 báta sern hafa krókaleyfi verður verðlaus og um leið mun útgerð þeirra leggjast af. Því er brýnt fyrir smábátaeigendur að fá lögunum breytt áður en umrætt ákvæði kemur til framkvæmda. Eins og tafla I ber með sér hefur afli smábáta aukist jafnt og þétt með fjölgun báta. Það er þó athyglisvert hversu aflinn er jafn á hverju ári mið- að við fjölda báta. Sveiflast þetta í kringum 34 tonn á bát. Frá því gildandi lög um stjórn fiskveiða komu til framkvæmda hef- ur smábátum verið skipt í tvo útgerð- arflokka. Annars vegar smábáta a aflamarki og hins vegar smábáta með krókaleyfi. I töflu II er tekinn saman afli hvers hóps fyrir sig yfir fjögur mismunandi tímabil. Tafla 1 Afli allra smábáta (í tonnum) Heildarafli Þorskafli Fjöldi báta Afl á bát 1985 28.084 23.716 1.145 25 1986 36.880 30.757 1.197 31 1987 43.582 36.404 1.346 32 1988 47.117 38.150 1.517 31 1989 58.382 45.833 1.828 32 1990 63.797 47.724 1.784 36 1991 51.855 34.964 1.557 33 1992 52.546 38.106 1.527 34 Tölur fyrir 1992 eru áætlaðar. Heimildir: Fiskifélag Islands og Fiskistofa. Tafla II ___________Þorskafli smábáta eftir tegund veiðileyfis _________________'91/'91_________1991__________'91/'92_________1992 Krókabátar 14.032 17.074 21.077 22.168 Kvótabátar________15.866 17.890___________17.191________15-938 Skýringar: ’91/'91: Tímabilið 1.1.91-31.8.91. '91/'92: Tímabilið 19.91-31.8.92. Tölur fyrir 1992 eru áætlaðar. Heimildir: Fiskifélag Islands og Fiskistofa. 168 ÆGIR 4. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.