Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 32
Tafla 5
Loðnubátar sem skiluðu mesta aflaverðmœti 1992
Skipaskrár- Heiti Einkennis- Magn Verðmæti
númer skips stafir tonn þús. kr.
1. 1809 Pétur Jónsson
2. 1903 Heiga 11
3. 1807 Hákon
4. 226 Beitir
5. 1551 Hilmir
6. 1525 Hólmaborg
7. 1293 Börkur
8. 1742 Jón Finnsson
9. 220 Víkingur
10. 130 Júpiter
11. 1413 Höfrungur
12. 155 Jón Kjartansson
250 milljónir króna á síðastliðnu ári.
Helgan og Hákon voru með
talsverðan afla af loðnu á árinu, en
uppistaða aflaverðmætisins er líklega
runnin frá úthafsrækjuveiðunum.
Það er einkennilegt til þess að
hugsa að af þeim íslensku skipunt
sem mestum aflaverðmætum skila á
Iand á árinu 1992 er fjöldi skipa sem
hefur uppistöðu aflaverðmætisins frá
veiðum á tegundum sem ekkert voru
nýttar fyrir rúmum áratug. Fyrr var
minnst á togara Sjólastöðvarinnar og
RE-69 1.540 314.089
RE-373 33.988 279.513
ÞH-250 15.704 275.945
NK-123 2.417 257.129
NK-171 44.172 205.942
SU-11 35.165 192.608
NK-122 41.066 169.706
RE-506 1.995 162.383
AK-100 32.008 153.968
RE-161 24.678 150.831
AK-91 30.819 148.019
SU-111 25.814 145.293
til viðbótar má nefna Ými HF-343 og
fleiri vinnsluskip sem stunda veiðar á
úthafskarfa, báta eins og Asgeir
Frímanns OF-21, sem sérhæfður er í
veiðum utankvótategunda, og loks
flest þau skip sem korna fram í töflu
5. Á yfirstandandi ári er þess vænst að
skip sem fyrrnefndar veiðar stunda
verði þau sem helst auki verðmæti
aflans. Ekki þarf að rekja það fyrir
lesendum Ægis hve mikilvægt slíkt er
fyrir landsmenn á þessunt erfiðu tím-
um.
Smábátar á aflamarki
Tafla 6 sýnir aflaverðmæti tóll
hæstu bátanna minni en 10 brúttó-
rúmlestir sem stunduðu veiðar undir
aflamarki. Mestu aflaverðmæti skilaði
á land Magnús SH-205, 438 tonnum
að verðmæti tæpar 31 milljón króna
og meðalverð 70,7 kr/kg. Aflakóngs-
titillinn er ekki þeim ókunnur sem að
Magnúsi standa. Sigurður Kristjóns-
son skipstjóri á Magnúsi er þekktur
sem „Sigurður á Skarðsvíkinni“, en
hann var oftar en einu sinni aflakóng-
ur á vetrarvertíð hér á árum áður.
Meðal annars var hann aflakóngur a
vetrarvertíð árið 1972 á Skarðsvíkinni
með 1512 tonn og mun reyndar hafa
náð yfir 1800 tonna afla áður en mai
var úti það árið. Sigurður gerir Magn-
ús út ásamt syni sínum. Sama gildir
um Ragnar Guðjónsson á Esjari SH-
75 sem næstur kom Magnúsi að þvi
er aflaverðmæti varðar á árinu 1992-
Afli Esjars nam 380 tonnum og lagði
sig á rúmar 27 milljónir króna eða
meðalverð 71 kr/kg. Ekki verður sagt
um þá smábátamenn á Rifi að þeir
slái slöku við þar sem afli þeirra er
drjúgum meiri en þeirra er næstir
koma. I þriðja sæti var Islandsbersi
HF-13 með afla að verðmæti 24,4
ntilljónir króna.
Athygli vekur í samanburði sma-
báta sent sækja undir aflamarki og
smábáta sem stunduðu veiðar nreð
krókaleyfi, og koma fram í töflu 7
hve afli og aflaverðmæti hæstu báta er
jafnara hjá aflamarksbátunum.
Hverjar ástæður þessa eru er ekki
fullljóst þeim sem þetta ritar. Fyrif'
franr var frekar búist við að öfugt
væri farið þar sem mun stærri floti
smábáta stundar veiðar undir króka-
kerfi og var því áætlað að útkoman
væri frentur á hinn veginn, að breidd'
Pétur Jónsson RE-69. Ljósm.: Snorri Snorrason.
190 ÆGIR 4. TBL. 1993