Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 11

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 11
Eins og fram kemur í töflu II hef- Ur afli krókabáta aukist samfara því a afli kvótabáta hefur minnkað. ^stæður minnkandi afla kvótabáta eru e*nkum tvær. Annars vegar er að 'erulega hefur verið kreppt að þess- Uni flokki í aflaheimildum, eins og fam kemur hér síðar í greininni, og ,jins vegar hefur flutningur aflaheim- 1 a frá smábátum yfir á stærri skip 'e,ið tnikill. Einkum átti það við á ttnnabilinu '91 /'91 að margir tóku Pa ákvörðun að láta frá sér aflahlut- ei d og þar með sinn veiðirétt. 'Eafla III sýnir flutning þorskafla- eimilda milli 5 útgerðarflokka. arnantektin nær til tímabilsins 1. )anuar 1991 til 1. desember 1992, Pa er 23 mánuðum eftir að núgild- a,di urn stjórnun fiskveiða komu n Eamkvæmda. Nú hefur hægt verulega á þessari róun. Hvort það er vísbending um 1 .. ^yting verði á skal ósagt látið. ^ ríðarlegri kvótaskerðingu hjá smá- atUrn á aflamarki er nú mætt á þann nturlega hátt að útgerðarmenn ljlrra neyðast til að gerast eins konar tguliðar stórútgerðarinnar sem felst þ3 ,^Is^a «tonn á móti tonni“. annig er kvótinn drýgður og reynt ná endum saman. Ehðvarandi minni þorskgengd á hefðbundnar veiðislóðir togara gæti breytt þessari þróun. Illa stödd fyrir- tæki verða neydd til að láta frá sér aflahlutdeild sem gæti allt eins lent hjá smábátaeigendum, einkum ef EES-samningur verður að veruleika. EES-samningur mun leiða til auk- innar eftirspurnar eftir afla dagróðra- báta þar sem tollur á ferskum fisk- flökum verður felldur niður, en hann er 18% nú. Verður það tvímælalaust til að styrkja útgerð smábáta. Aflabrögð og útflutningsverðmœti Árið 1992 var erfitt ár hjá mörg- um trillukarlinum. Þá hefur yfir- standandi fiskveiðiár heldur ekki ver- ið björgulegt til þessa, eilífar brælur. Tafla IV Útflutningsverömœti 1992 Afli smábáta 7,2 milljarðar Allar sjávarafurðir 69,9 milljarðar* Loðnuafurðir 5,6 milljarðar* Á1 8,1 milljarðar* Alls útflutningur 87,8 milljarðar* Heimild: Hagtíðindi, febrúar 1993. Tafla III Flutningur þorskaflaheimilda milli 5 útgerðarflokka --____ 1.1.91-1.12.92 §mábatar Efiskstogarar fystitogarar °gbátar ~2ðnuskip l.jan.'91 l.des.'92 Mismunur í tonnum Mismunur Uthlutað 200 þús. 12,26% 7,81% -36,3% -8.894 33,89% 33,85% 0,1% -73 9,85% 13,85% 40,5% 7.989 2,43% 2,63% 8,2% . 397 1,64% 2,73% 66,2% 2.177 Ekki er óalgengt að heyra eftirfarandi frá útgerðarmanni krókaleyfisbáts hér á suðvesturhorninu: „Bannað sam- kvæmt lögum að stunda veiðar í des- ember og janúar, ég komst tvo róðra í febrúar, þrjá í mars og í apríl voru mér bannaðar veiðar“ (10 daga lög- bundið veiðibann að viðbættri stöðv- un veiða til að vernda hrygningar- fisk). Fiskgegnd á grunnslóð hefur minnkað og hafa einstök landsvæði orðið verulega illa úti. Einkum eru það Austfirðirnir og þá aðallega norðursvæðið. Á Norðurlandi hefur 4. TBL. 1993 ÆGIR 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.