Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 50

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 50
Nýjar gerðir sónartækja frá Furuno Nýkominn er á markaðinn sónar frá Furuno í tveimur útgáfum; CH34 með 12 tommu skjá og CH36 með 14 tommu skjá. Val er á milli tveggja gerða af botnstykki, íyr- ir 60kHz eða 162kHz senditíðni. Á skjánunt má hafa hvort sem er átta eða sextán lita sónarmynd. Framsetn- ing á skjá er á fjóra mismunandi vegu: 1. Venjulegur sónar, með sjálfvirkri skönnun yfir allt að 360° svæði um- hverfis skipið. Sónarmyndin sýnir endurvörp innan ákveðins geira, sem valinn er úr eftirfarandi gildunt: 45°, 90°, 135°, 180°, 225° og 360°. Jafn- framt er valin miðlínustefna geirans og halli sendigeislans niður frá lá' réttu. Með hraðskönnun (fast scan) koma endurvörpin frá hverri send- ingu fram innan 45° geira á skjánum- Til þess að skanna allt svæðið um- hverfis skipið þarf því átta sendingar hljóðpúlsins. Ef ekki er stillt á hrað- skönnun þá sjást endurvörpin í 6 geirum og þarf þá sextíu sendingar til að skanna 360° svæði. Þetta dregur úr leitarhraðanum en eykur na- kvæmni og langdrægni sónarsins. Að lokum má hafa sónarmynd á efn hluta skjásins og síritamynd dýptar- mælis á neðri hlutanum, ef sónarinn Mynd 3. DRÖFN h/ftilkynnir 'JlJ 'jiíibtfúnfjnnnni} Tökum aö okkur viögeröir, stillingar og niöursetningar á eftirtöldum vélbúnaöi: ■ Dieselvélum ■ Stýrisbúnaöi ■ Afgastúrbínum ■ Vindum ■ Skrúfugírum ■ Dælum (margskonar) ■ Framgírum ■ Afréttingar ■ Kúplingum ■ Skrúfubúnaöi Mitsubishi sérfræðingar Einnig sjóðum við á skrúfuása og skipsskrúfur. Leitið tilboða - Reynið viöskiptin Vinsamlegast hafid samband við: Hjalta Sigfússon, síma 91-52015 og 91-50393 eöa Sigurð Sigurðsson síma 91-654765, fax 91-654766. 208 ÆGIR 4. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.