Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Síða 50

Ægir - 01.04.1993, Síða 50
Nýjar gerðir sónartækja frá Furuno Nýkominn er á markaðinn sónar frá Furuno í tveimur útgáfum; CH34 með 12 tommu skjá og CH36 með 14 tommu skjá. Val er á milli tveggja gerða af botnstykki, íyr- ir 60kHz eða 162kHz senditíðni. Á skjánunt má hafa hvort sem er átta eða sextán lita sónarmynd. Framsetn- ing á skjá er á fjóra mismunandi vegu: 1. Venjulegur sónar, með sjálfvirkri skönnun yfir allt að 360° svæði um- hverfis skipið. Sónarmyndin sýnir endurvörp innan ákveðins geira, sem valinn er úr eftirfarandi gildunt: 45°, 90°, 135°, 180°, 225° og 360°. Jafn- framt er valin miðlínustefna geirans og halli sendigeislans niður frá lá' réttu. Með hraðskönnun (fast scan) koma endurvörpin frá hverri send- ingu fram innan 45° geira á skjánum- Til þess að skanna allt svæðið um- hverfis skipið þarf því átta sendingar hljóðpúlsins. Ef ekki er stillt á hrað- skönnun þá sjást endurvörpin í 6 geirum og þarf þá sextíu sendingar til að skanna 360° svæði. Þetta dregur úr leitarhraðanum en eykur na- kvæmni og langdrægni sónarsins. Að lokum má hafa sónarmynd á efn hluta skjásins og síritamynd dýptar- mælis á neðri hlutanum, ef sónarinn Mynd 3. DRÖFN h/ftilkynnir 'JlJ 'jiíibtfúnfjnnnni} Tökum aö okkur viögeröir, stillingar og niöursetningar á eftirtöldum vélbúnaöi: ■ Dieselvélum ■ Stýrisbúnaöi ■ Afgastúrbínum ■ Vindum ■ Skrúfugírum ■ Dælum (margskonar) ■ Framgírum ■ Afréttingar ■ Kúplingum ■ Skrúfubúnaöi Mitsubishi sérfræðingar Einnig sjóðum við á skrúfuása og skipsskrúfur. Leitið tilboða - Reynið viöskiptin Vinsamlegast hafid samband við: Hjalta Sigfússon, síma 91-52015 og 91-50393 eöa Sigurð Sigurðsson síma 91-654765, fax 91-654766. 208 ÆGIR 4. TBL. 1993

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.