Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 43

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 43
Ari Arason Aætlað framboð á )VIA«XAL)y j'yJÁL þorski 1986-1994 I töflu 1 sést afli af þorski úr c ants- og Kyrrahafi á árunum 1986-1991 og áætlun UN/FAO um Pwskafla 1991- 1994. Einnig kemur P®r fram áætlun sömu aðila um afla ^ ýsu úr Atlantshafi. Hrun í veiðum c antshafsþorsksins síðan 1988 er e þekkt staðreynd. í því sambandi er rétt að hafa í huga að afli Atlants- a sþorsks var tiltölulega stöðugur til ars'ns 1988. Aflinn var að jafnaði um ^r milljónir lesta og frávik frá þeim ? 3 Var ^rtið. Hrun þorskaflans kom Þess vegna á óvart. Á árunum 1988- 90 minnkaði þorskaflinn mest í s arentshafi og við Norður-Noreg, en ostu árin hefur átt sér stað sama aHairiinnkun á íslandsmiðum, í orðursjó og á Miklabanka. Þorsk- stofninn í Barentshafi hefur lítið eitt rétt úr kútnum síðustu tvö árin og afli glæðst að sama skapi. Þorskstofninn við norðanverðan Noreg og í Barentshafi er stærstur þorskstofna í norðanverðu Atlants- hafi og ræður því þorskafli þar mestu um heildarframboð á Atlantshafs- þorski. Norskir fiskifræðingar hafa nú miklar áhyggjur af ofveiði á þorski í Barentshafi, en flest bendir til að áflatakmarkanir hafi ekki hald- ið á yfirstandandi ári og á síðasta ári. í áætlun um þorskafla áranna 1992 og 1993 í töflu 1 er gert ráð fyrir að nýting þorskstofnsins í Barentshafi hafi verið sú sem stjórnvöld Noregs og Rússlands stefndu að. Það kann því að vera að framboð þorsks sé van- metið á árinu 1992 og á yfirstand- andi ári og væntanlegt framboð á þorski á árinu 1994 sé því verulega ofmetið í þessari áætlun. Minnkandi framboð Atlantshafs- þorsks á mörkuðum allt frá árinu 1988 olli verulegri verðhækkun þorskafurða. Framboðið dróst santan um þriðjung á þessu tímabili og verð hækkaði að sama skapi. Hugsanlega stafa verðlækkanir þorskafurða frá áramótum 1991/1992 ekki aðeins af verra efnahagsástandi í heiminum heldur einnig af þeim orsökum að raunverulegt framboð þorskafurða hafi vaxið nokkuð á sama tíma. Raunar segir saga verðs sjávarafurða síðustu tveggja áratuga okkur að verðið þróist tiltölulega óháð efna- Tafla 1 -— Þorskafli í heiminum skv. UN/FAO 1986-1994 (afli í þús. tonna) 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 ““lantshafsþorskur 2.030 2.070 1.960 1.780 1.500 1.352 1.220 1.185 1.280 —yff^hafsþorskur 400 440 450 420 440 440 410 400 380 Alls 2.430 2.510 2.410 2.200 1.940 1.792 1.630 1.585 1.660 Aw9tir^gmilliára 3,3 -4,0 -8,7 -11,8 -7,6 -9,0 -2,8 4,7 ^fltshafsýsa 420 400 340 270 210 210 230 240 270 AÍ^tmg milli ára -4,8 -15,0 -20,6 -22,2 0,0 9,5 4,3 12,5 ulurtyrir 1991, 1992, 1993 og 1994 eru áætlaðar. 4.TBL. 1993 ÆGIR 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.