Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 44

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 44
Tafla 2 Ufsaafli í heiminum skv. UN/FAO 1986-1994 (afli í þús. tonna) 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 Atlantshafsufsi 470 480 450 440 430 410 390 410 410 Kyrrahafsufsi 6.760 6.720 6.660 6.320 5.800 5.900 5.800 5.800 5.900 Alls 7.230 7.200 7.110 6.760 6.230 6.310 6.190 6.210 6.310 % breyting milli ára -0,4 -1,3 -4,9 -7,8 1,3 -1,9 0,3 1,6 Annar hvítfiskur (lýsingur) skv. UN/FAO 1986- 1994 (afli í þús. tonna) 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 Suður-Ameríka 490 610 660 620 700 709 655 686 692 Suður-Afríka 540 470 500 470 390 200 230 265 300 Norður-Kyrrahaf 190 300 200 240 180 220 210 200 220 Suður-Kyrrahaf 190 180 250 210 390 220 210 210 220 Alls 1.410 1.560 1.610 1.540 1.660 1.349 1.305 1.361 1.432 % breyting milli ára 10,6 3,2 -4,3 7,8 -18,7 -3,3 4,3 5,2 Tölur fyrir 1991, 1992, 1993 og 1994 eru áætlaðar. hagsástandinu í heiminum. Til að mynda var ekki hægt að rnerkja ntik- ið verðfall sjávarafurða eftir 1980 þegar svipað ástand ríkti í vestrænu hagkerfi og nú. Eins og sést í töflu 1 er gert ráð fyrir takmörkuðu framboði þorskaf- urða áfram á árinu 1994. Fyrr var nefnt að sennilegt sé að framboð minnki enn meira en þarna er sýnt þar sem æ sterkari líkur benda til verulegrar ofnýtingar þorskstofnsins í Barentshafi á árunum 1992 og 1993. Forsendur verðlækkunarinnar sem nú á sér stað á botnfiskafurðum eru af flestum taldar vera aukið framboð þorsks frá Rússurn og Norðmönnum og ntinnkandi hagvöxtur iðnríkj- anna. Ekki er ólíklegt að hagvöxtur taki nú við sér að nýju í kjölfar upp- sveiflu í bandaríska hagkerfinu og eins er líklegt að aukið framboð þorsks úr Barentshafi taki skjótan endi. Það kann því að vera að tímabil fallandi verðs botnfiskafurða verði styttra en oftast áður. Framboö annarra botnfiska I töflu 2 er sýndur afli Atlants- hafs- og Kyrrahafsufsa á árununt 1986-1990 og áætlaður afli sömu tegunda 1991-1994. Einnig kemur þar fram lýsingsafli af helstu upp- runasvæðum. Þarna sést að áætlað er að afli helstu samkeppnistegunda þorsksins hafi dregist saman á síðustu árum. Og ekkert bendir til aukins framboðs úr þessum fiskstofnum á næstunni. Reyndar skal þess getið hér að nýjustu tölur benda til miklu meiri samdráttar í afla ufsa úr Kyrrahafi en kemur fram í töflu 2. Oryggi aflaspáa hefur farið vax- andi á síðustu árum og er það eðlilegt vegna ofnýtingar fiskstofna og þar af leiðandi aukinna takmarkana veiða. Þess vegna má telja líklegt, og það með nokkurri vissu, að framboð botnfisks verði áfram í lágmarki á heimsmarkaði næstu árin. Hér er þó ekki lagt til að stjórnendur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja geri ráð fyrir auknum tekjum vegna hækkandi fiskverðs á næstunni. Það er nú einu sinni svo að ekki er hægt að kvarta yfir ofurmáta svartsýni þeirra. Reynd' ar er meiri ástæða til að hvetja til var- færni þar sem við virðumst um þessar mundir ætla að feta líkan veg með okkar þorskstofn og Norðmenn og Rússar með þorskstofn Barentshafsins þannig að þó afurðaverð hækki a næstunni þá munu tekjur óhja- kvæmilega minnka vegna minni afla- Að lokum er samantekt afla helstu botnfisktegundanna tekin saman 1 töflu 3. Þarna sést vel hve mikill sant' dráttur aflans hefur verið síðustu fimm árin. Þannig er áætlað að afl1 þessara helstu tegunda „hvíta mat' fisksins“ hafi dregist saman um fimmtung frá 1988. Islendingar hafa notið góðs af minnkandi framboði þessara tegunda í hærra verði botn- fiskafurða. Á móti hefur að sjáfl' sögðu komið, einkum síðustu tvo árin, að eigin botnfiskafli hefur dreg' ist saman að sama skapi. Þróun rússneska hagkerfisins a 202 ÆGIR 4. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.