Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 3

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 3
RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 86. ÁRG. 4. TBL. APRÍL 1993 Efnisyfirlit ®jarni Kr. Grímsson: Hvalveiðar............... 162 Jónas Haraldsson: Starfsemi Fiskifélags íslands. 174 gurgeir B. Kristgeirsson: Óvissa um eignarhald °g stjórnskipulag fiskveiða.................. 179 ^hstján Þórarinsson: Um mistúlkun á „Túlkun veiðidánartalna“ ............................ 184 ^r* ^^son: Aflahæstu togarar og bátar 1992 ... 186 ‘ðh Arason: Áætlað framboð á þorski 1986-1994 .. 201 eytingar á skipaskrá Sjómannaalmanaksins .... 204 eiðarfæri og vistkerfi hafsins............... 210 ^eytingur..................................... 216 Siávarútvegurinn 1992 'uðniundur H. Garðarsson: Hraðfrysti- 'onaðurinn................................... 163 ®rn Pálsson: Smábátaútgerðin.................. 168 Töflur j-j'gerð og aflabrögð í febrúar 1993 ......... 192 eildaraflinn í mars og jan.-mars 1993 og 1992 .. 212 'skaflinn í des. og jan.-des. 1992 ....... 214 Frá 'œknideild Oliubætiefni ogbúnaður........................ 206 yjar gerðir sónartækja frá Furuno ........... 208 163 Hættan er m.a. fólgin í því að við þrengri markaðs- aðstæður vegna aukins framboðs fisks annars stað- ar frá, s.s. Alaskaufsa og Alaskaþorsks, Rússafisks o.s.frv., aukist líkur á að hinn mikli fjöldi seljenda hefji undirboð til að losna við fiskinn. 168 Gríðarlegri kvótaskerðingu hjá smábátum á aflamarki er nú mætt á þann nöturlega hátt að útgerðarmenn þeirra neyðast til að gerast eins konar leiguliðar stórútgerðarinnar sem felst í að fiska „tonn á móti tonni“. Þannig er kvótinn drýgður og reynt að ná endum saman. 179 í eignarréttarkerfinu mun virkur hlutabréfamarkaður fella gengi hlutabréfa við ófhóflega úthlutun. Ótti markaðarins við ofveiði kemur því fram í verðfalli hlutabréfa og verður skýr skilaboð til stjórnenda bæði fyrirtækja og stjórnvalda um að gæta hófs. Afhending veiðiheim- ilda gerir því einhliða pólitíska ákvörðun um úthlutun veiðiheim- ilda hvers árs að sumu leyti óþarfa eða jafnvel varasama eins og nýleg dæmi sanna. Undir veiðigjaldskerfi glatast hins vegar að miklu leyti nauðsynleg virkni hlutabréfamark- aðar þar sem nútíð og skammtíma- sjónarmið skipta mun meira máli en langtímasjónarmið. ^lgefandi: 27969, far: Fiskifélag íslands, Höfn við Ingólfsstræti, Pósthólf 820, 121 Reykjavík, sími 91-10500, bréfsími 91- a ., sími ritstjóra 985-34130. Útgáfuráð: Ágúst Elíasson, Hólmgeir Jónsson og Örn Pálsson. Ritstjórn og Kr ( SUlgar: ^r* Árason (umsjón með 4. tbl.), Bjarni Kr. Grímsson og Friðrik Friðriksson. Ábyrgðarmaður: Bjarni nmsson. Hönnun, umbrot og prófarkir: Skerpla, Suðurlandsbraut 10, sími 91-681225. Forsíðumyndin ÍIurá Súðavík’ ]ír --*-»vuv, ijósmyndari: Pálnti Guðmundsson. Filmuvinna, prentun og bókband: Prentsmiðja Árna emarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega. Eftirprentun er heimil sé heintildar getið. a ^ 4. TBL. 1993 ÆGIR 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.