Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1993, Qupperneq 3

Ægir - 01.04.1993, Qupperneq 3
RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 86. ÁRG. 4. TBL. APRÍL 1993 Efnisyfirlit ®jarni Kr. Grímsson: Hvalveiðar............... 162 Jónas Haraldsson: Starfsemi Fiskifélags íslands. 174 gurgeir B. Kristgeirsson: Óvissa um eignarhald °g stjórnskipulag fiskveiða.................. 179 ^hstján Þórarinsson: Um mistúlkun á „Túlkun veiðidánartalna“ ............................ 184 ^r* ^^son: Aflahæstu togarar og bátar 1992 ... 186 ‘ðh Arason: Áætlað framboð á þorski 1986-1994 .. 201 eytingar á skipaskrá Sjómannaalmanaksins .... 204 eiðarfæri og vistkerfi hafsins............... 210 ^eytingur..................................... 216 Siávarútvegurinn 1992 'uðniundur H. Garðarsson: Hraðfrysti- 'onaðurinn................................... 163 ®rn Pálsson: Smábátaútgerðin.................. 168 Töflur j-j'gerð og aflabrögð í febrúar 1993 ......... 192 eildaraflinn í mars og jan.-mars 1993 og 1992 .. 212 'skaflinn í des. og jan.-des. 1992 ....... 214 Frá 'œknideild Oliubætiefni ogbúnaður........................ 206 yjar gerðir sónartækja frá Furuno ........... 208 163 Hættan er m.a. fólgin í því að við þrengri markaðs- aðstæður vegna aukins framboðs fisks annars stað- ar frá, s.s. Alaskaufsa og Alaskaþorsks, Rússafisks o.s.frv., aukist líkur á að hinn mikli fjöldi seljenda hefji undirboð til að losna við fiskinn. 168 Gríðarlegri kvótaskerðingu hjá smábátum á aflamarki er nú mætt á þann nöturlega hátt að útgerðarmenn þeirra neyðast til að gerast eins konar leiguliðar stórútgerðarinnar sem felst í að fiska „tonn á móti tonni“. Þannig er kvótinn drýgður og reynt að ná endum saman. 179 í eignarréttarkerfinu mun virkur hlutabréfamarkaður fella gengi hlutabréfa við ófhóflega úthlutun. Ótti markaðarins við ofveiði kemur því fram í verðfalli hlutabréfa og verður skýr skilaboð til stjórnenda bæði fyrirtækja og stjórnvalda um að gæta hófs. Afhending veiðiheim- ilda gerir því einhliða pólitíska ákvörðun um úthlutun veiðiheim- ilda hvers árs að sumu leyti óþarfa eða jafnvel varasama eins og nýleg dæmi sanna. Undir veiðigjaldskerfi glatast hins vegar að miklu leyti nauðsynleg virkni hlutabréfamark- aðar þar sem nútíð og skammtíma- sjónarmið skipta mun meira máli en langtímasjónarmið. ^lgefandi: 27969, far: Fiskifélag íslands, Höfn við Ingólfsstræti, Pósthólf 820, 121 Reykjavík, sími 91-10500, bréfsími 91- a ., sími ritstjóra 985-34130. Útgáfuráð: Ágúst Elíasson, Hólmgeir Jónsson og Örn Pálsson. Ritstjórn og Kr ( SUlgar: ^r* Árason (umsjón með 4. tbl.), Bjarni Kr. Grímsson og Friðrik Friðriksson. Ábyrgðarmaður: Bjarni nmsson. Hönnun, umbrot og prófarkir: Skerpla, Suðurlandsbraut 10, sími 91-681225. Forsíðumyndin ÍIurá Súðavík’ ]ír --*-»vuv, ijósmyndari: Pálnti Guðmundsson. Filmuvinna, prentun og bókband: Prentsmiðja Árna emarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega. Eftirprentun er heimil sé heintildar getið. a ^ 4. TBL. 1993 ÆGIR 161

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.