Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 51

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 51
Mynd 2 a. Mynd 2 b. Mynd 2 c. r tengdur viðeigandi búnaði (sjá nanar mynd 1). 2■ Myndstakkun (zoom mode), hér t endurvörpum sónarmyndarinnar 1 rað yfir á miðjan skjáinn og þau latnframtstækkuð. \,ý' Sneiðmynd, en þá er skönnuð >. IL:t sneið af hafínu umhverfis ’Pi og er hægt að stilla sneiðhorn- nLeft'rfarandi gildi: 36°- 60°- ?6°- st ’ °8 180°, en jafnframt eru r,„na ?8 miðlínuhalli sneiðarinnar stillt A j ■ A mynd 2a er sýnt dæmi um norU^ / . J sonarsins við togveiðar, hér ^ 'a in 180° sneið með stefnu þvert 'pið °g vísar miðlínan beint nið- ur. Mynd 2c sýnir nótaveiðiskip, hér er sneiðhornið 36° og miðlínuhalli og sneiðstefna stillt í átt að torfunni. Sneiðstefnan var hér stillt handvirkt, en einnig má velja ákveðinn geira fyrir sneiðstefnuna og láta sónarinn taka sneiðmyndir er ná yfir allan geirann (sjá nánar á mynd 2b). Hér má einnig hafa síritamynd dýptar- mælis á neðri hluta skjásins. 4. Þrívíddarmynd, ef þessi mögu- leiki er' keyptur með tækinu þá má fá þrívíddarmynd af botninum. Þá er skönnuð lóðrétt sneið og endurvörp- in geymd í minni tækisins. A skján- um sést nú þrívíddarmynd af útlín- um botnsins, ásamt rauntímamynd af endurvörpunum, sjá mynd 3. A skjánum er einnig hægt að sjá staðsetningu skipsins ef sónarinn er tengdur siglingartæki með útgang samkvæmt NMEA 0183 staðli. Sendiafl botnstykkis er lkW við 60kHz og 1.5kW við 162kHz sendi- tíðni. Samkvæmt upplýsingum umboðs- aðila, sem er Brimrún hf. Reykjavík, þá er fob-verð tækjanna nálægt eftir- farandi: CH34 kr. 1.750.000,- og CH36 kr. 1.900.000,-. 4. TBL. 1993 ÆGIR 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.