Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 31

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 31
Tafla 4 Sérveiðabátar sem skiluðu mesta aflaverðmœti 1992 Skipaskrár- númer Heiti skips Einkennis- stafir Magn tonn Verðmæti þús. kr. i. 2031 Hópsnes GK-77 1.809 162.660 2. 2030 Ofeigur VE-325 1.595 138.997 3. 980 Stafnes KE-130 1.814 129.697 4. 158 Oddgeir ÞH-222 1.453 123.282 5. 2038 Haukafell SF-111 1.256 121.823 6. 2020 Þórunn Sveinsdóttir VE-401 1.391 119.159 7. 1825 Geiri Péturs ÞH-344 1.000 116.635 8. 1084 Friðrik Sigurðsson ÁR-17 1.736 112.972 9. 2048 Drangavík VE-555 1.212 112.911 10. 1042 Vörður ÞH-4 1.418 111.319 11. 2123 Ásgeir Frímanns ÓF-21 1.372 110.080 12. 1758 Öðlingur VE-202 1.010 109.991 Um aflaverðmætum á síðasta ári náði ný* Ófeigur VE-325 frá Vestmanna- eyjum sem var með afla að verðmæti rúrnar 138 milljónir króna. Loðnubátar 1 töflu 5 eru sýndir „loðnubátar“ Sem mestum aflaverðmætum skiluðu a ^anfl a síðasta ári. Raunar má kalla það mikla brenglun nú að kalla þessi sk*P idoðnubáta“. Fremur væri við æfi að gefa þeim nafnið „loðnu- og rækjuveiðarar“. Athugulir lesendur taka strax eftir miklum mismun á aflamagni þessara skipa. Þannig er aflaskipið Pétur Jónsson RE-69 »aðeins ‘ með 1540 tonna afla, en aflaverðmætið er hins vegar hvorki meira né minna en rúmar 314 mjnjónir króna. Þetta stafar af því að etri Jónssyni er eins og fleirum St0ru loðnuskipanna fyrst og fremst eirr til veiða á úthafsrækju. Sama §fldir um flest skipin í töflu 5. Pétur Jónsson RE-69 trónir á toppnum á þessum lista. Eins og svo oft áður er skipið einnig með mest aflaverðmæti allra báta á íslandi. Pét- ur Stefánsson og áhöfn hans hafa reynst afskaplega aflasæl á liðnum árum og athyglisvert er að saman- burðurinn við aflaverðmæti ísfisk- togaranna hefur stöðugt hallast afla- skipinu Pétri Jónssyni í hag. Á árinu 1992 var af ísfisktogurum einungis Guðbjörgin IS-46 með meira afla- verðmæti en Pétur Jónsson. Fleiri eru með mikil aflaverðmæti í þessum flokki skipa en Pétur Jónsson. Þau sem næst koma eru Helga RE- 373, Hákon ÞH-250 og Beitir NK- 123. 011 með afla að verðmæti yfir RADARAR FRA FURUNO FURUNO framleiöir radara í allar gerðir báta og skipa, allt frá litlum sportbátum upp í stærstu olíuflutningaskip. Þú getur veriö öruggur um aö þegar þú velur FURUNO hefuröu valiö þaö besta. FURUNO radarar eru hannaöir og byggðir til aö þola erfiðustu aöstæöur, ódýrir í rekstri og meö lága bilanatíðni. FURUNO radara er hægt aö tengja viö önnur siglingatæki frá Furuno og þannig geturöu byggt upp þína FURUNO þrú. FURUNO UMBOÐIÐ Fylgdu FURUNO! Bi*inu*ún hf Hólmaslóð 4 - 101 Reykjavík Sími 91-610160 - Fax 91-610163 4. TBL. 1993 ÆGIR 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.