Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 52

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 52
Veiðarfæri og vistkerfi hafsins Fundur Fiskifélagsins um áhrif veiöarfœra á vistkerfi hafsins Einar Hreinsson í rœðustól. Á vinstri hönd Einari sitja: Bjarni Kr. Grímsson fiskimálastjóri, sem jafnframt var fundarstjóri. Jónas Haraldsson formaður stjórnar Fiskifélagsins og Sveinbjörn Jónsson frá Suðureyri. Is augardaginn 8. maí sl. hélt Fiskifélagið fund nm vistkerfisáhrif veiðarfœra í húsi sínu, Höfn í Reykjavík. Frummœlendur á fundinum voru tveir Vestfirðingar, Einar Hreinsson sjávariítvegsfrœðing- ur frá Isafirði og Sveinbjörn Jónsson frá Suðureyri, Jyrrum stjórnarmaður í Landssambandi smábáta- eigenda og fiskiþingsfidltrúi. Einar og Sveinbjörn létu þessi tnál mikið til sín taka á 51. fiskiþingi sl. haust og í framhaldi af umraðum á fiskiþingi ákvað stjórn Fiskifélagsins að beita sér fyrir fundum um þessi mál. A&tlað er að halda fljótlega fleiri fundi um umhverflsáhrif veiðarfera og leita í því efiii eftir aðstoð deilda Fiskifélagsins vítt um land. Ekkert er nýtt undir sólinni Einar hóf umræðuna og sýndi fram á að áhyggjur manna vegna líklegra umhverfisspjalla veiðarfæra vær11 síður en svo nýjar af nálinni. Dænii um meint umhverfiS' spjöll veiðarfæra væru til frá íyrri öldunt og um síðusu1 aldamót hefðu kvartanir til stjórnvalda vegna ofveiði veið' arfæra eins og t.d. línu verið tíðar, þótt árlegur fiskafli hafj þá verið innan við tíundi hluti þess sem hann er nú. I’3 var t.d. kvartað undan stórvirkum veiðarfærum á borð við ýsulóð sem væru að eyða þekktum fiskislóðum. Einar taM1 umræðu um vistvænleika veiðarfæra fyrst og fremst vera kraftbirtingu á hagsmunaárekstrum útgerðarþátta. Þanmg beiti t.d. Landssamband smábátaeigenda sér nú fyrir uni' ræðu um meinta skaðsemi togveiðarfæra til að styrkja kröfur sínar um aukið frelsi krókaveiða. Eins og sjá má var bekkurinn þéttsetinn á fundi Fiskifélagsins um umhverfisáhrif veiðarfœra. 210 ÆGIR 4. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.