Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 6

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 6
Tafla 2 Nýting aflans í frystingu 1992 Helstu tegundir (tonn) Þar af: Þar af: ________________________________Samtals:________Landfryst Sjófryst Þorskur........................ 156.275 121.720 34.555 Ýsa............................. 28.009 21.810 6.199 Karfi............................ 63.334 34.073 29.261 Ufsi ............................ 53.446 40.081 13.365 Grálúða.......................... 28.042 10.598 17.444 Tafla 3 Hlutdeild land- og sjófrystingar í helstu fisktegundum (%) Landfryst Sjófryst Þorskur ... 77,9 22,1 Ýsa 77,8 22,2 Karfi 53,8 46,2 Ufsi 75,0 25,0 Grálúða ... 37,8 62,2 Tafla 4 Útflutningur eftir afurðaflokkum 1991 og 1992 (Magn í tonnum) Breytingar ___________________________________1991____________1992 frá 1991/92 1. Fiskflök/blokkir...... 117.272 111.754 -4,7 2. Heilfrystur fiskur.... 40.070 43.329 +8,1 3. Hrogn................. 5.007 2.845 - 43,2 4. Síld ................. 11.691 8.639 -26,1 5. Loðna................. 373 2.528 + 577,7 6. Humar........................... 1.029 951 -7,6 7. Rækja....................... 17.431 19.158 +9,9 8. Hörpudiskur .................... 1.097___________1.157__________+ 5,4 Samtals 193.970 190.361 - 1,8 fisktegunda var frystur í landi eða unninn út á sjó. Af töflunum sést að fimmti hver þorskur er unninn í frystiskipum. Hið sama er að segja um ýsuna. Annar hver karfi er frystur um borð, fjórði hver ufsi og þrjár af hverjum fimm grálúðum. Að sjálf- sögðu er þessi grófi samanburður miðaður við þyngd. Um síðustu ára- mót voru samtals 34 frystitogarar gerðir út á Islandi og hafði þeim fjölgað um 7 á árinu. Þar að auki eru fjöldamörg fiskiskip sem geta fryst og frysta rækju um borð. Þessi þróun síðustu ára - fjölgun öflugra frysti- togara með góða kvótastöðu - hefur haft gífurleg áhrif á stöðu landfryst- ingar til hins verra, jafnframt því sem það hefur kallað á aðrar áherslur i markaðs- og sölumálum. Árið 1992 var afli af úthafskarfa 13.843 tonn og allur frystur um borð. Heildarrækjuaflinn var 46.281 tonn. Þar af voru Iandfryst 32.033 tonn og sjóunnin 13.290 tonn. Á síðustu 5 árum hefur þorskafl' inn dregist saman um tæp 30% og a árinu 1992 um 13%. Þetta hefur að sjálfsögðu haft sín áhrif á frysdnguna og afkornu greinarinnar til hins verra. Heildarútflutningur frystra sjávar- afurða 1992 var 190.361 tonn að verðmæti 42.154 milljónir kr. Var það 3.609 tonnum og 1,8% minna en árið áður. Verðmæti var 1.870 milljónum kr. minna eða 4,25°/0' Um áramódn 1992/1993 voru birgð- ir af frystum sjávarafurðum í tiltölu- lega góðu jafnvægi með tilliti til framleiðslu og sölu, þrátt fyrir erfið- ari markaðsstöðu. í 4. og 5. töflu eru birtar tölur yfif útflutning frystra sjávarafurða ertir helstu afurðaflokkum árin 1991 1992. I heild er samdráttur í magni um 4,2% á’milli ára og verðmætið minnkar um 1,2%. Það sem einkum veldur samdrættinum í magni minnkandi framleiðsla frystra fisk' flaka og blokka, sem er í rökréttu samhengi við minnkandi þorskafla- > Á sama tíma eykst heilfrystingin, sem stafar fyrst og fremst af aukinni karfafrystingu um borð í frystitogur- um. Breytingarnar í útfluttu verðmæö endurspegla samdrátrinn, sem verður vegna minnkandi afla, en jafnfranit 164 ÆGIR 4. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.